Vísir


Vísir - 12.11.1981, Qupperneq 10

Vísir - 12.11.1981, Qupperneq 10
10 stjömuspá j Hrúturinn 21. mars til 19. april Þaö er allt útlit fyrir aö dagurinn veröi nokkuö erilsamur en kvöidið verður að sama skapi skemmti- Iegt. Nautið 20. aprii til 20. mai Eyddu ekki kröftum þi'num tii einskis. Þu verður aö gera upp hug þinn i mjög viö- kvæmu máli f dag. Tvíburarnir 21. mai til 20. júni Þér hættir stundum til að vera of hlédrægur. Eyddu kvöidinu meö fjölskyldunni. Krabbinn 21. júni til 22. júli Þaö er hreint ótrúlegt hverju er hægt aö af- kasta á stuttum tlma ef vilji er fyrir hendi. Ljónið 23. júli til 22. ágúst Allt sem þií hefur ætlaö þér aö gera I dag mun takast vonum framar. AAærin 23. ágúst til 22. sept Þú skalt búa þig undir að þurfa aö taka ein- hverjar skyndiá- kvaröanir. Vogin 23. sept. til 22. okt. Ofgerðu þér ekki þótt mikiö liggi viö. Vertu ekki of opinskár I dag þvi það gæti komiö þér i koll. Drekinn 23. okt. til 21. nóv. Ef þú hefur I hyggju aö skipta um vinnu ættir þú aö lita vel i kringuin þig i dag. Bogmaðurinn 22. nóv. til 21. des. Þaö þýðir ekkert að vera að vafstra i of mörgu i einu. Vertu heima f kvöld. Steingeitin 22. des. til v19. jan Þérhættir stundum til að gera veöur út af smámunum. Reyndu aö ráöa bót á þessu. Vatnsberinn 20. jan. tii 18. febr. Þú hittir sennilega mjög skemmtilega persónu i dag og ef aö likum lætur skemmtir þú þér vel I kvöld. Fiskarnir 19. febr. tii 20. mars Þaö er engin ástæöa fyrir þig aö móögast þó svo aö vinur þinn segi eitthvaö sem þú ert ekki sáttur viö. VISIR - ( Fimmtudagur 12. nóvember 1981 Nú hófst bnrdagi meb handaflinu einu. Apamaöurinn var laus og lá á bakinu þegar apinn miöaöi en hné hans náum viö^ apans. takzan <__ liMMU.1 luail hM tn IH- *« C%K.*&0 burioufki hic md Us»d b» Pw»uujo« Hvernig á ég aö lemja þig þegarþúert V aldreikyrr, herra? - Desmond, geturöu ekki komiö meiri helft I vinstri handlegginn? Þegar Met ' er annars vegar þýtur vinskapur veg allrar veraldar, ■í' ,IV © Bulis bridge EM i Birmingham 1981 Pólland — ísland (57-24) 103-40 20-0 Guðmundur reyndi harða slemmu, en legan var óhagstæð. Suður gefur/n-s á hættu 863 K974 K84 KG65 97 ADG1052 - D93 106 8432' 7 K83 G1042 AG752 AD109 AD65 í opna salnum sátu n-s Pryborg og Mortens, en a-v Guðlaugur og örn: Suð Vest Norð Ausl 1H — 1S - 3L — 4H — Mjög eðlilegur loka- samningur og sagnhafi fékk án erfiðleika tiu slagi. Það voru 620 tii Pól- lands. 1 bkaða salnum satu n- s Sævar og Guðmundur, en a-v Klukowski og Jez- íoro: Suð Vest Norð Aust 1L — 1G 3S — — D — 4L — 5T — 6T — — — Laufakóngur og hjarta- drottning lágu vitlaust, trompið 4-1 og Sævar endaði fjóra niður. skák Hvitur leikur og vinnur. JS J.H* 1 t 1 1 t i SiH & ÍÍ i i «? Hvitur: Nikolussi Svartur: Coletti V-Þýska- land 1961 1. Hxf8! Hxf3 2. Hxg8+ Kxg8 3. Hd8+ Gefið. bella Gáum hvort viö finnum ekki jólakort meö jóla- sveini á sem llkist Robba Redford.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.