Vísir - 12.11.1981, Side 11

Vísir - 12.11.1981, Side 11
Fimmtudagur 12. nóvember 1981 11 VÍSIR na/iyowsox Dvergmál Baldurs frá Dvergsstöðum Baldur Eiriksson frá Dvergs- stööum i Eyjafiröi hefur sent frá sér ljóöabókina Dvergmál. Áöur hefur kveöskapur Baldurs birst viöa svo sem i Degi á Akur- eyri, dagblaöinu Timanum og Speglinum. Otgefandi er Skjald- borg. Minningabrot Braga Sig- urjónssonar komin á prent Meöal gamalla granna er ný bók eftir Braga Sigurjónsson, sem Skjaldborg hefur gefiö út. I henni rekur Bragi endurminn- ingar sinar á árunum 1910-1925, segir frá mönnum og lýsir aö- stæöum þeirra i æskusveitinni Reykdælahreppi, á þessum tima. Bókin er prýdd fjölda mynda af þeim er viö sögu koma. Fimmtánda Ijóðabók Kristjáns frá Djúpalæk Fljúgandi myrkur er nýjasta ljóöabók Kristjáns frá Djúpalæk og jafnframt sú fimmtánda sem frá honum kemur á prenti. Helgafell gefur út, en kápu teiknaöi Erna Ragnarsdóttir og er bókin prentuö I Vikingsprenti. Sendum gegn póstkröfu um land allt. GÚMMlVINNUSTOFAN Skipholti :?ti Simi ý.IO.í.'). Geysilegt úrval — lægsta verð myndalistar HUS6AGNA BILDSHOFÐA 20-110 REYKJAVIK HUSGOGN HOLLIN SÍMAR: 91-81199-81410 Radial snjódekk Best í snjó Best i hálku Besta endingin Só/uð radia/ snjódekk, ný radia/ snjódekk. F/estar stærðir snjóhjó/barða, sólaðra og nýrra. Barnahúsgögn kr. 500 út og kr. 500 á mánuði Hæfir starfið þér? Stjórnunarfélagíslands efnir til námskeiðs um Mótun starfsferils i fyrirlestrasal félagsins að Siðumúla 23 dagana 16. —18. nóvember kl. 14- 18. Efni: eöli vinnu og þáttur hennar i lifi manna. kynntar aöferöir viö sjálfsmat og hvernig nota má niöurstööur þess til aöstoöar viö ákvöröun um starfsvettvang. gerögrein fyrir ýmsu varöandi islenska vinnu- markaöinn. hvernig leita má aö starfi frágangur starfsumsókna ráðningarviötöl mikilvægustu atriði sem hafa ber i huga þegar starfsmaður byrjar i nýju starfi. Námskeiöiö er ætlaö þeim sem vilja fræöast um islenska vinnu- markaöinn og vilja kynna sér þau lögmál sem þar gilda til þess aögeta mætt þeim breytingum sem þargeta átt sér staö. Leiöbeinandi á námskeiöinu veröur Haukur Haraldsson for- stööumaöur ráöningaþjónustu Hagvangs. Einnig mun dr. Eirikur örn Arnarson sáifræöingur flytja fyrirlestra á námskeiöinu. Leiðbeinendur: Tölvur og notkun þeirra Stjórnunarfélagíslands efnir til námskeiðs um Tölvur og notkun beirra og verður það haldið að Hótel Es ju dagana 16. —19. nóvember kl. 14- 18. Hjörtur Hjartar rekstarhag fræöingur Gerð verður grein fyrir grundvallarhugtökum i tölvufræðum og lýst helstu tækjum og skýrö hugtök tengd þeim. Fjallað verður um hug- búnað tölva og hvernig byggja má upp tölvu- kerfi. Aðaláhersla verður siðan lögö á aö kynna hvernig mæta má upplýsingaþörf stjórnenda og leysa vandamál innan fyrir- tækja meö notkun tölva. 1 lok námskeiösins Dr- jóhann P. verður gerð grein fyrir framtiðarþróun á sviöi Malmquist tölvutækni- tölvunarfræöingur Námskeiðið er ætlað framkvæmdastjórum og öðrum þeim stjórnendum i fyrirtækjum sem taka þátt i ákvörðunum um tölvur og notkun þeirra innan fyrirtækja. Þátttaka tilkynnist til Stjórn- unarfélagsins í síma 82930 A SIIÓRHUHARFÉIAGISIAIDS 2S& SlDUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 «-☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆•{1 $ « • * % * ! Kar/mannaskór I s- -á «- * Teg.: 5284 Litur: Kaki/ sérlega gúmmísóla Stærðir: 7-10 Verð kr.: 395.- mjúkt leður með hrá- Opið laugardaga kl. 10-12 SS- «- s- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- fí- «- «- PÓSTSEIMDUM j | 0 STJÖRNUSKÓBÚÐIN Laugavegi % — Við hliðina á Stjörnubiói — Simi 23795 i frtfjf.VV-WVVVVVVV-VVVVVVVV-VWWWWWWWWVW1}-*

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.