Vísir - 12.11.1981, Blaðsíða 12
12.
Fimmtudagur 12. nóvember 1981
Abeins mannanna börn geta tjáO tilfinningar sinar meb gráti.
Bókavörður við
Bókasafn Alþingis
Staða bókavarðar er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Próf í bókasafnsfræði áskilin.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist skrifstofu Alþingis fyrir
1. desember, 1981.
Skrifstofa Alþingis,
9. nóv.1981.
Frá
Fjölbrautaskólanum
á Akranesi
Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn 1982
er til 20. nóvember. Athygli er vakin á þvi að
eldri umsóknir þarf að staðfesta.
Skólameistari.
I! Mazda 929 stw. árgerö 1980 litur blár urvarp og |-
segulband sumar- og vetrardekk krókur sílsalistar
:Í grjótgrind. Bíll i sér fiokki. Einnig mjög góð kerra j|
jj 2ja öxla.
BÍLASALAN BUK s/f
SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVlK
SÍMI: 86477
:■
ii
Grátur og táraflóð
Grátur og tár eru yfirleitt
dapurleg, þó má segja ab viO
grátum bæOi af sorg og gleOi.
FyrirbrigOiO grátur er iikamlegt.
Sá er fyrstur fann tárakirtlana
sem tárin koma frá, var danski
vlsindamaöurinn Niels Steensen.
Aöur en Steensen uppgötvaöi
tárakirtlana var álitiö aö vatn frá
heilanum flyti út viö grát. En
táravökvinn kemur úr tára-
kirtlunum, sem eru bak viö ennis-
beiniö yfir augnatóftunum, en
einnig'frá mörgum smákirtlum I
slimhimnu augnanna. Tárin
hreinsa augaö og halda þvi röku.
Auk þess halda þeir sem jöfn-
ustum hita á þessu dýrmæta og
viökvæma llffæri. A eyrunum
veröur manni kalt, þrátt fyrir
æöanet þeirra. En ekki á æöa-
lausum hluta augans — horn-
himnunni — vegna hennar sér-
stöku hitatemprunar. Sjálfvirk
fer hún aö starfa I kuldanum.
Daglegt tárarennsli er venjulega
mjög litiö, minna en eitt gramm.
t grátkasti getur þaö oröiö 10
grömm.
Nýfædd börn æpa og snökta án
þess aö fá tár i augun. Barn
grætur fyrst meö tárum eins til
Tísku-
sýning
í Hamra-
Dorg
„Tiskusýning á verslunartíma i
sjálfri versluninni er hugsuö
sem tilbreyting fyrir viOskipta-
vinina” sagöi Kolbrún Danieis-
dóttir eigandi verslunarinnar
Hamraborg i Kópavogi. Siöast-
iiOinn föstudag fór fram sýning
á herra- og dömufatnaöi I
versluninni setn viöskiptavinir
virtust kunna vel aö meta. Aö
sögn Kolbrúnar er ætlunin aö
halda áfram meö tisku-
sýningamar á föstudögum út
nóventbermánuö. A morgun
veröur þvi sú næsta og veröur
þá aöallega barnafatnaöur
sýndur.
ÞG/VIsis m. G VA
tveggja mánaöa gamalt eöa um
sama leyti og þaö fer aö brosa.
Slöar á æskuskeiöinu nær grátur-
inn hápunkti. Ef til vill hefur
barniö þaö á tilfinningunni aö án
tára veröi mótlæti þess ekki
tekiö nógu alvarlega? Grátur er
mismunandi I hinum ýmsu þjóö-
félögum og eftir aldri fólks. Sagt
er aö konur eigi auöveldara um
grát en karlmenn svo auövelt, aö
þær geta kreist fram tár þegar
þær vilja. 1 þaö minnsta atvinnu-
grátkonur, sem haföar eru viö
jaröarfarir I mörgum löndum.
Þegar karlmenn eldast er þeim
léttara um aö gráta, ekki svo
mjög af þjáningu og sorg, en
fremur af hluttekningu.
Gráti fólk sárt, á aö lofa þvl aö
gráta I friöi og láta þaö gráta út.
En hægt er aö láta i ljós þá hlut-
tekningu sem aöstæöur krefjast.
Flestum er þörf á aö vera einir og
ótrúflaöir meöan á grátnum
stendur og er léttir viö aö gráta
út. Maöurinn er áreiöanlega eina
lifandi veran sem getur grátiö.
Krókódilar gráta ekki nema þeim
tárum sem viö þá eru kennd.
Hundar og kettir geta
spangólaö og vælt, en tárin vant-
ar. Sjálfur Darwin rannsakaöi
hvort dýrin gætu grátiö. Hann
komst aö þeirri niöurstööu aö aö-
eins maöurinn gæti tjáö tilfinn-
ingar slnar meö gráti.
En þvi fylgir léttir aö tjá tilfinn-
ingar slnar meö gráti, hvort sem
grátiö er af hlátri eöa sorg
Furugerðl i:
SVning og kynning
á félagsmálastarfi
„Þetta erl fyrsta skipti sem viö
sameinum sýningu á handunnum
munum og kynningu á starfsem-
inni um leiö” sagöi Anna Þrúöur
Þorkelsdóttir, er blaöamaöur
spuröist fyrir um fyrirhugaöa
sýningu i Furugeröi 1. Anna
Þrúöur veitir forstööu féiags-
málastarfi aidraöra sem fram fer
á staðnum.
Aö FurugerN 1 eru 89 einstakl-
ings og hjónaibúöir auk félags-
miöstöövar og annarrar þjón-
ustuaöstööu fyrir íbúana.
„Félagsmálastarfiö er ágætlega
sótt, enda ýmislegt íboði.svo
sem leöurvinna, almenn handa-
vinnukennsla leikfimi, teiknun,
málun, bókaútlán og fleira. Einu
sinni i viku er svo spilað og
spjallaö” sagöi Anna Þrúöur enn-
fremur.
Sýningin veröur á laugardag, (
14. nóvember frá kl. 13-18. Mest1
mun vera af ullarvörum á sýning-
unni en einnig trévörur og skart-
gripir unnir úr steinum. Sýningin
veröur jafnframt sölusýning.
,,Viö bjóöum upp á kaffisopa á
laugardaginn og vonum aö fá sem
flesta I heimsókn. Alla þá sem
áhuga hafa á aö kynna sér starf-
semina hér og sjá þessa listavel
unnu muni sem þátttakendur I
félagsstarfinu hafa ynniö aö und-
anfórnu”, sagöi Anna Þrúöur
Þorkelsdóttir.
ÞG