Vísir - 12.11.1981, Qupperneq 13
Fimmtudagur 12. nóvember 1981
Slarfsmenn BðH:
Fullu traustl lýst yllr á
Stofnfundur Starfsmanna-
félags Bæjarútgeröar Hafnar-
fjarðar, haldinn mánudaginn
2. nóvember 1981 lýsir yfir
fuliu trausti viö framkvæmda-
stjóra Bæjarútgeröar Hafnar-
fjaröar. Björn ólafsson.
Fundurinn harmar þær ómak-
legu árásir á hann i fjölmiðl-
um ogannars staöar og bendir
á, aö þær skaöa ekki hann
einan, heldur einnig fyrirtækiö
og atvinnuöryggi starfsfólks.
Samstarf okkar viö Björn
hefur veriö m jög gott og hefur
rekstur bæjarútgeröarinnar
gengiö vel undir hans stjórn og
hefur umfang reksturins auk-
ist veruiega á starfstima hans.
Fundurinn væntir þess, aö
bæjarútgeröin megi áfram
njóta starfskrafa Björns
Ólafssonar og sendir honum
kveöjur sinar.
Frystihús Bæjarútgeröar Hafnarfjaröar. Starfsmenn fagna góöu samstarfi viö forstjórans.
Athugásémdviðyiípíýsingap
Þrjár yfirlýsingar hafa nú
borist, þar sem stuðningi er lýst
viö Björn Ólafsson forstjóra
Bæjarútgeröar Hafnarfjaröar
og geröar eru athugasemdir viö
fréttaflutning af deilum innan
bæjarstjtírnar Hafnarfjaröar
um rekstur BÚH. A undan
ganga sjö af ellefu bæjarfull-
trúum og átelja einhliöa frásögn
og lýsa siöanf löngu máli ágætri
stööu BÚH. og segja frá hæfni
forstjórans. Næst koma verka-
lýösfélögin og segja árásir á
forstjórann ómaklegar og lýsa
fullum stuöningi viöhann. Siöan
berst svo bréf frá nýstofnuöu
starfsmannafélagi BÚH og lýsir
fullu trausti á forstjórann. Þar
er einnig talaö um „ómaklegar
árásir” á forstjórann.
Þegar mér undirrituöum var
faliö aö hlusta á umræöur um
reikninga BÚH á fundi í bæjar-
stjórn Hafnarfjaröar og segja
frá deilunni sem um þá er, var
ekki ætlunin aö leggja neitt mat
á forstjóra fyrirtækisins. Verk-
efniö varaö skýra frá deilunum
á fundinum og tilefni þeirra. 1
heilsiöugrein, sem var birt I
blaöinu daginn eftir aö fréttin af
fundinum var sögö, eru tildrög
og tflefnideiiunnar rakin nánar.
Sú grein er öll byggö upp á til-
vitnunum i gögn málsins, nánar
tiltekiö bréf endurskoöanda,
svarbréf forstjórans og fundar-
geröir Utgeröarráös. Þarkemur
aö vísu glöggt fram aö forstjór-
inn hefur blandaö einkafjár-
málum sinum meira saman viö
fjármál fyrirtækisins en endur-
skoöanda þykir — eöa þótti, þó
hann hafisiöar skipt um skoöun
— góöu hófigegna. Þær upplýs-
ingar voru þó allar gefnar með
oröalagi grannanna, en ekki
mínu. Þetta er þaö sem þaö
ágæta fólk sem ályktanimar
sendir er aö mótmæla og kallar
„tímaklegar árásir” á forstjór-
ann.
Ég vísa þeim ásökunum aö
fullu frá mér og til þeirra sem
gögnin sömdu, þar á meðal til
forstjórans sjálfs.
Hitt er svo annaö mál aö i' er-
indum þessa fólks kveöur viö
nokkuö nýjan tón i meðferö
mála af þvi tagi sem hér um
ræöir. Tveirbæjarfulltniar óska
eftir aö fjármálastjórn forstjór-
ans sé könnuö nánar, en fólk
bregst ókvæöa viö á þeirri for-
sendu aö hann hafi gert svo
margt gott. Þetta góöa fólk
viröistóttastniöurstööur slíkrar
rannstíknar. Þaö leggur á vog-
arskálar þaö góöa sem hann
hefur gert og þaö sem öörum
þykir rannsóknarvert i starfi
hans. Væntanlega veröur þetta
ftílk aönjótandi sama réttlætis
ef eitthvert þeirra skyldi þurfa
þess meö einhverntima.
Sigurjón Valdimarsson,
blaöamaöur
Nýjor gjQfovörur
„TRUÐA-línan" fer sigurför um heiminn
Erum oð toko upp:
Styttur, öskubokko, blómovQSQ og morgt í „TRÚÐA-línunni
Verð fró kr. 55 til 105,00
Versiunin er full af
nýjum vörum —
þú þarft ekki
að leita lengra
Folleg QjofQVQfQ hondQ ungu fólki ó öllum oldri
TEKK^KKISTIIL
Laugaveg 15 sími 14320
GjQfovörur fyrir þó sem meto fogro muni
13
3 stk.
Brasiliskt kaffi 200 gr..104.70
Brasilisktkaffi 100 gr....55.35
Nescafé instant 200 gr....198.00
Paters instant 100 gr.....92.70
Quik kakómalt 906 gr......93.45
Such expr. kakómalt 500 gr. . 57.30
Kakó......................27.90
Herseys kakó 226.8 gr.....55.50
Cadburys kakó 200 gr......53.25
Rowntrees kakó 200 gr.....60,75
SunfreshorangeSquash ....23,25
Benets prunejuice.........69,00
Ann Page Grapefr. juce
1,361 ...................73.80
Lindavia Grape Fruit......32,25
Red and white orange juice
1,361 ...................78,90
Kjötbollur I tómatsósu....29.40
Kjötbollur Ibrúnnisósu....37.65
Bæjarabjúgu...............54.15
Kindakjöt I soöi..........56.40
Smiths gularbaunir ........18,15
River Rice hrisgrjón.......15.75
Flórsykur Dansukker........14,45
Maggl kartöflud............20,25
Sagógrjón..................22.80
Paxo.......................12.90
S.S. pylsusinnep.........9.00
Limafj. musslingar ds....17.40
Limafj.musslingar miöst.... 28.10
Limafj.musslingar 1/1 ds ...41.55
Spruce túnfiskur 37.95
Libbys maiskorn ........41.10
Redandwhitemaiskorn ....37,50
Sértilboð
5 kg. smjör.............344.25
5 stk.sólblóma öskj......51.75
5 stk.Smjörviöskj.......100.25
2kg. Gunnars majonaise... 50,40
Tropicanaappelsfnus. 21 ..25.85
Tropic. eplas 21.........18.65
Tropicana Grapefr.il.....16,25
Tropic. ananass. 11......16.70
Tropicana sveskjus. 11. ... 18.45
Egils appelslnus. 1,851 ....26.00
Egils ananass. 1,91......26.00
Egils hindberjasafi 11...12.00
Toppappelsinus. 1.1......15.65
Aurora saladolla 3,8 1...79.35
Sparímarkaðurinr
Austurveri