Vísir - 12.11.1981, Síða 15
Fimmtudagur 12. nóvember 1981
vtsm
„Borgin hefur veriö frekar rausnarleg við okkur held ég, en það veröur auðvitað að reyna að spara hér
sem annars staðar”.
þá ekki aðeins hina verklegu”,
sagöi Guðrún. „Margir hafa haft
neikvæða afstöðu til skólanna og
þvl ekki sótt þá, eða ekki haft tæki-
færi til skólagöngu. Þaö er ekki
einsdæmi að fólk skipti um skoöun
á þessum málum eftir að hafa notið
þeirrar fræðslu Sem boðið er upp á
hér. Þær launahækkanir sem i boði
eru vegna þátttöku i námskeiöun-
um virðast heldur ekki skipta svo
miklu máli, þegar lengra er komið,
þótt þær kunni að hvetja fólk til
dáða I upphafi. Þaö eru margir fús-
ir aö mæta hér á þriðja námskeiðið,
án þess að fá hækkun á launum.
Það virðist vera mikil þörf fyrir
slika starfsemi, sem I mörgum til-
vikum hvetur fólk til frekara náms.
Mér er það ákaflega mikið
áhugamál, að öll verkalýðsfélögin,
sem hafa ófaglært fólk innan sinna
vébanda nái þvi inn i sina kjara-
samninga, að félagsmenn skuli
stunda fræðslunámskeið sem þessi.
Ef svo væri, væri menningarstaða
allt önnur i landinu.” —JSS
Sðknarkonur
Ufilmenna
Þegar Visismenn heimsóttu Námsflokkana sátu þar námskeiö um
90 konur úr starfsstúlknafélaginu Sókn. Hafa Sóknarkonur notfært
sér þá fræðslu sem Námsflokkarnir bjóða upp á I æ rikari mæli og
frá áramótum hafa um 200 konur sótt námskeiö I Miöbæjarskólan-
um.
Námskeiðin eru þannig skipulögð, að i byrjun eru haldin svoköll-
uð kjarnanámskeið. Þar er námsefnið hið sama hjá öllum, það er
almenn sálarfræði, vinnusálarfræði, heilsufræði, Hjálp i viölögum,
næringarfræði og umönnun. Eins er fólki veitt innsýn i tryggingar-
jmál, starfsstellingar og brunavarnir, svo eitthvað sé nefnt.-
Að kjarnanámskeiðunum loknum taka sérnámskeiðin við. Þeim
,er skipti þrennt, eftir þvi hvert starfssvið viðkomandi er. Þannig fá
jþeir er annast börn fræðslu við sitt hæfi. Sama máli gegnir um þá er
starfa með þroskaheftum og hina sem annast langlegusjúklinga og
aldraða.
Visismenn náðu tali af nokkrum Sóknarkonum, sem voru raunar
önnum kafnar viþ námsefnið, en tóku ónæðinu engu að siöur vel.
Margrét Sighvatsdðttir starlsstúlka
á Vífilsstöðum:
,Hef ekki oröiö
vör viö neina
hvatningu”
,,Ég heföi viljað byrja á þessu
fyrir tiu árum”, sagði Margrét
Sighvatsdóttir starfsstúlka á
Vi'filsstöðum. „Það hefði á-
reiöanlega ýtt á eftir mér til að
fara i eitthvaö meira”.
Margrét kvaðst vera alveg viss
um að tækifæri sem þetta væri
mjög örvandi fyrir fdlk. Hefði
henni heyrst, einkum a1 yngra
fólkinu á námskeiöinu að það
hyggðist halda áfram tildæmis i
sjúkraliðanám eða eitthvað álika.
Aöspurð um hvort fólk á hennar
vinnustað væri hvatt tilaö sækja
námskeiðin, sagði Margrét: ,,Ég
hef ekki orðið vör við neina
hvatningu. En það er heldur dik-
ert gert til aö aftra manni frá þvi
að sækja námskeiöin. Ég tel að
ráðamönnum liki þaö yfirleitt vel,
að starfsfólkið skuli leita eftir
fræðslu sem þessari.
Enn fremur tel ég aö þaö mætti
aö ósekju kynna þetta betur á
vinnustööum. Maöur getur aö
sjálfsögðu hringt niður I .Sókn og
fengið upplýsingar, en ef til vill er
þaö ekki nóg. Ég vissi til dæniis
ekki nákvæmlega hvað var kennt
hérna, þegar ég byrjaði. Og svo
mætti alveg vera svolitið verklegt
strax í upphafi námskeiðsins”.
—JSS
Margrét Sighvatsddttir.
Eínarsdóttir og Jóhanna Gísladóttir:
lámskeiö á
Hugum tima”
máli
íttur,
mar-
g Jó-
tarfs-
li.
Þær kváðust vera
hjartanlega sammála um
gagnsemi námskeiða sem
þessa, Þau kæmu að góöu
gagni i starfi auk þess sem
þau væru mjög fræðandi.
Jóhanna Gfsiadóttir.
Aðspurðar um hvort nám-
skeiðin þyrftu frekari
kynningar við á vinnustöö-
um, sögðust þær stöllur
telja aö svo væri.
„Ég held þó að kynningin
skipti ekki höfuðmáli i
þessu sambandi”, sagði
Oddný. „heldur tima-
setning námskeiðanna.
Þetta er á afskaplega
slæmum tima. Fólk sem
vinnur svona störf eins og
við erum i hefur einnig
heimilin á si'num herðum.
Þetta lengir daginn mjög
mikið fyrir útivinnandi
húsmæður.
Um frekara nám kváðust
þær stöllur ekki vera viss-
ar.
„Það er alveg óráðið
hvort ég held eitthvað á-
fram”, sagði Oddný.
,,Og ég reikna alls ekki
mtíi frekara námi”, sagði
Jóhanna. ,,Þó myndi ég
trúlega sækja fleiri nám-
skeið ef völ væri á þeim”.
Snjólaug óskarsdóttir
„ELmiög
ánæoö
með Della”
- segír Snjólaug úskarsdóttlr
startsstútka
Fyrst tókum við tali
Snjólaugu óskarsdóttur,
sem starfar á bamaheimil-
inu Austurborg.
„Ég hef ekki sótt slfk
námskeið áður”, sagöi
hún, ,,en er mjög ánægö
með þetta, bæði fyrirkomu-
lagið og kennsluefnið. Ég
býst þó við að framhalds-
námskeiðið eigi erftir aö
koma enn betur að gagni,
en þaö sem komið er, þvi
þá er námsefnið meira
sniðið aö okkar starfi”.
Snjólaug sagði enn frem-
ur, að Sóknarkonur
hækkuðu I launum að af-
loknum námskeiðum I
Námsflokkunum. Fengju
Austurhorg
þær 7% launahækkun eftir
að hafa tekið þátt i kjama-
námskeiðinu og4% hækkun
að sérnámskeiðinu af-
loknu. Aðspurð um hvort
hún teldi hafa fremur
hvetjandi áhrif á fólk að
sækja slik námskeiö,
fræðsluna sem I boði væri
eða launahækkunina sagði
hún að fólk tæki áreiðan-
lega "hvort tvcggja með I
reikninginn.
,,Maður hefur afskaplega
gott af þessu”, sagöi hún,
„og svo er alltaf gott að fá
kauphækkun. Kaupiö hjá
okkur er ekki það hátt, að
þaö sakar ekki að bæta ein-
hverju við það”.
-JSS