Vísir - 12.11.1981, Qupperneq 17
FardegaskipiD:
Dregur til
úrslita I
Landsstjórninni
Brátt má vænta úrslita i
þvl hvort farþegaskip eöa
ferja mun ganga á milli Is-
lands og Evrópulanda á
komandi sumri. Nú er beöiö
eftir þvi hver afstaöa fær-
eysku Landsstjórnarinnar er
til málsins. Algjör forsenda
fyrir þvi aö rekstrargrund-
völlur sé fyrir útgerö far-
þegaskipsins er talin sú aö
feröum færeysku ferjunnar
Smyrils veröi hætt til Seyöis-
fjaröar. Munu ýmis sjónar-
miö vera uppi um máliö i
Landsstjórninni.
Ef úr veröur og útgerö far-
þegaskips veröur aftur hafin
héöan mun aö öllum likind-
um veröa stofnaö um þaö
sérstakt félag I eigu Eim-
skipafélags Islands hf. Haf-
skips hf. og færeyskra aöila.
Noregur:
ttaviar úr
loðnuhrognum
Norömenn hafa nú hafiö fram-
leiðslu og sölu á kaviar úr loönu-
hrognum. Eru þau Ijós á iit og
þykir hafa tekist sæmilega aö
iosna viö þaö bragö sem hingað til
hefur helst hindrað aö afuröir úr
loðnu hafi náö fótfestu á markaöi.
Hampiðjan:
20% framlelðslunn-
ar flutl út f ár
- krafttógið slær í gegn í Kanafla Dar sem mesta
söluaukningin hefur oröiö
Hampiðjunni hf. hefur
vegnað vel á erlendum
mörkuðum í ár. Sam-
kvæmt áætlunum í árs-
byrjun var gert ráð fyrir
að átján prósentaf fram
leiðslu fyrirtækisins myndi
verða flutt út. Ljóst er nú
að þessu marki verður náð.
Jafnvel svo að útflutning-
ur fari yfir tuttugu
prósent.
„Þaö hefur komiö okkur nokk-
uö á óvart hve okkur hefur gengið
vel á erlendum mörkuöum og þá
sérstaklega siöustu mánuðina,”
sagöi Magnús Gústafsson for-
stjóri Hampiðjunnar.
„Viö höfum veriö svo heppnir
aö söluaukningin hefur einkum
veriö I Kanada, þar sem allar söl-
ur fara fram I bandariskum doll-
urum, en dollarinn hefur verið
sterkur og hækkandi miöað við
Evrópugjaldmiöla.”
Uppundir helmingur af útflutn-
ingi Hampiöjunnar eru trollnet.
Fyrir rúmlega einu ári var hafin
framleiösla á nýrri tegund af tógi
og sett á markað hér á landi. t ár
var það kynnt erlendis og náöist
mjög góöur árangur I sölu þess I
Kanada. — Krafttógið — en svo er
þaö nefnt er einstakt á veiðafæra-
markaöinum, enda alfariö þróað
af sérfræöingum Hampiöjunnar.
Helstu kostir þess eru hve það
þolir vel núning og endist þvi bet-
ur en eldri geröir.
Helstu markaöir Hampiöjunn-
ar erlendis eru nú I Kanada,
Færeyjum og Danmörku. Vax-
andi sala er til trlands og Skot-
lands en vegna harkalegra aö-
geröa Norömanna til aö sam-
ræma stærö fiskiskipaflotans
raunhæfum veiöimöguleikum
hefur markaður fyrir vörur til
sjávarútvegsins þar dregist mjög
saman.
Velta Hampiöjunnar i ár veröur
um þaö bil 67 milljónir króna. Þar
af verður útflutningur fimmtung-
ur eins og áöur sagöi. t magni
hefur útflutningurinn aldrei verið
meiri. í fyrra dróst hann saman
vegna langvarandi verkfalla I
Kanada. Þar I landi hafa til
skamms tima verið tveir aöilar
stærstir i netaframleiöslu. Annað
þessarra fyrirtækja er nú mikiö
til hætt starfrækslu. Hampiöjan
keypti eina af vélum fyrirtækisins
og lét endurbyggja hana aö miklu
leyti. Veröur hún notuö hér á
landi I framtíöinni.
Hampiöjan hf. er meö starfsemi
aö Stakkholti 4, skammt frá
Hlemmi. Þar hefur fyrirtækiö
veriö um árabil þó húsakynni
þar séu nú mun meiri aö vöxtum
en i byrjun. Auk þess er hluti
framleiöslunnar I nýjum húsa-
kynnum aö Bildshöföa 9, sem
tekiö var I iiotkun i byrjun þessa
árs.
«««31
I 'VIv tl Vp IHWj
é mtl
1981 verður
Svlum erfiti
Árið sem nú er að líða
verður í heild sinni heldur
erfitt fyrir frændur vora
Svia. Þrátt fyrir gengis-
fellingu og aðrar aðgerðir
til að gera útflutningsvör-
ur sínar samkeppnisfærari
á erlendum mörkuðum
hefur heldur hallað til hins
verra. Afkoma fyrirtækja i
Svíþjóð verður að öllum
líkindum verri en árið
áður/ sem þó þótti ekki
neitt sældarár.
Velta margra fyrirtækja hefur
þó aukist allnokkuö en hagnaöur
hefur ekki fylgt hlutfallslega I
kjölfarið. Gengisfelling sænsku
krónunnar mun ekki ná þvi að
bæta þarna úr að mati sérfræð-
inga TT fréttastofunnar sænsku,
sem könnuöu málið hjá fjörutiu
sænskum fyrirtækjum sem öll eru
af þeirri stæröargráðu aö hluta-
bréf þeirra eru skráö I kauphöll-
inni I Stokkhólmi.
Velta fyrirtækjanna hefur
aukistum 16% á meöan hagnaöur
hefur aöeins aukist um 12%.
Helsti vandinn er talinn vera
óhagstæö vaxtakjör á lánum og
gengistap i viöskiptum erlendis.
1 raun mun hagur sænskra
fyrirtækja hafa versnaö meir en
samanburöur á milli 1981 og 1980
gefur til kynna. Því I fyrra stööv-
aöist rekstur þeirra margra um
langt skeiö vegna verkfalla.
Kfnverjar Djúúa
Talwan olíu
Ráðamenn I Klna hafa nú
frumkvæði aö því aö skapa
aukin viöskiptatengsl viö
Taiwan. Vilja Klnverjar
selja Taiwanmönnum ollu en
kaupa af þeim vélar og land-
búnaöarvörur. Oliuna eru
þeir fúsir til að selja án út-
flutningsálags, sem lagt er á
alla kinverska oliu á alþjóöa-
markaöi. Meö þessu yröu
Taiwan menn óháðir I þaö
minnsta stórum hluta þeirra
verösveiflna sem veröa á al-
þjóöa ollumörkuöum.
Hingað til hafa stjórnvöld I
Taiwan hafnaö öllum tillög-
um Kinverja um aukin
viöskiptatengsl. Þau eru
engin opinberlega en þó-
nokkur og vaxandi eftir
ýmsum krókaleiöum svo
sem gegnum Hong Kong.
J
Síldarvinnslan hf. Norðflrðl:
2% betri nýting
í vélaöðnusinum
Svokallað bónusfyrir-
komulag við hausun og vél-
flökum í frystihúsi Síldar-
vinnslunnar hf. í Neskaup-
stað hefur valdið á milli
1% til 2% betri nýtingu úr
hráefninu — fiskinum —
sem unnið er i húsinu en
áður.
Aö sögn ólafs Gunnarssonar
framkvæmdastjóra Sfldarvinnsl-
unnar var bónusfyrirkomulag
tekiö upp þar I fyrrahaust og hef-
ur gengiö áfallalaust I fram-
kvæmd. Hér er um samskonar
fyrirkomulag að ræöa og viö
snyrtingu flakanna. Allur sá hóp-
ur fólks sem vinnur viö hausunina
og vélaflökunina fær sameigin-
legan bónus, sem byggist á þvi
hve mikið magn er unniö og hve
mikil nýting næst úr þvl hráefni
sem inn i vélarnar fer. Áöur var
aöeins miðaö viö magn.
Meö hinu nýja kerfi er stööugt
eftirlit meö vélanýtingu tryggt og
frekar en áöur aö vart veröi viö
vanstillingu véla, sem þá getur
þýtt verri nýtingu hráefnisins.
„Meö þessu hefur þaö unnist,”
sagöi Ólafur Gunnarsson, „aö
krafan um eftirlit meö nýtingu
hráefnisins kemur frá fólkinu.
Hagsmunir þess fara þá beint
saman viö hagsmuni fyrirtækis-
ins.”
Bretland:
Oiíuvinnslan
í hendur
einkaaðila
- Thatcherstjórnín ætlar að selja 51%
hlutabréfa í BHOC á frjálsum markaði og fá
með bví 750 míiijónir punda í ríkiskassann
Ríklsstjórn Margrétar
Thatcher í Bretlandi hefur
tilkynnt að ætlunin sé að
selja 51% hlutafjár i
breska ríkisolíufélaginu —
BNOC. Talið er að um
þessar mundir fari rekstur
félagsins að skila nokkrum
arði. Með því að selja
hlutaféð í BNOC (The
British National Oil
Corparation) mun breski
ríkiskassinn fá 750 milljón-
ir punda i sinn hlut. Auk
þess mundu ýmis lán
vegna olíufyrirtækisins
hverfa af skrám yfir ríkis-
lán.
Sala á hlutabréfum I BNOC var
eitt af kosningaloforöum breska
thaldsflokksins fyrir slöustu
kosningar. Lögöu menn almennt
ekki trúnaö aö úr efndum yröi I
bráö.
Nú hefur hinsvegar veriö lagt
fram lagafrumvarp þessa efnis
og er gert ráö fyrir aö afgreiöslu
þess ljúki fyrir næstu áramót eöa
aö umræöur um þaö veröi þá
langt komnar. Ef allt fer eins og
ráöamenn i rikisstjórn Thatcher
vilja gæti verið búiö aö skipta um
eigendur á 51% af hlutabréfum I
BNOC snemma á næsta ári.
Þaö er aöeins sá hluti BNOC
sem snýr aö olluleit og olluvinnslu
sem fara mun I hendur einkaaöila
aö hluta. Viöskipta og söluhliöin
meö olluna veröur áfram hluti af
ollubirgöakerfi bresku stjórnar-
innar.
Ýmsir hafa lýst vantrú sinni á
aö breskur veröbréfamarkaöur
sé hæfur til aö taka viö svo stóru
hlutafjárútboði í einum bita.
Riksistjórnin vill helst aö hluta-
bréfin skiptist á sem flestar
hendur svo BNOC fái svip al-
menningshlutafélags. Verka-
mannaflokkurinn hefur eins og
viö mátti búast lýst andstööu viö
fyrirætlunum um hlutabréfasöl-
una og lofaö þvl aö draga sllkt til
baka, næst þegar þingmenn hans
komast I stjórnaraöstööu.
Umsjón:
Ólafur
Geirsson