Vísir - 12.11.1981, Side 20

Vísir - 12.11.1981, Side 20
20 Fimirittidagur 12. nóvember 1981 „Lærði mikið ai flsgními og Kjarval” - segir Bjarni Jónsson listmálari, sem sýnír nú í Hafnarfirði ,,Þetta hefur gengið alveg ljómandi vei og aðsóknin hefur verið skinandi góð. Salan hefur lika verið með agætum og sér- staka athygli hafa ' vakið myndirnar frá gamla tfmanum við sjóinn. Ég er að vonum hress yfir þvi”, sagði Bjarni Jdnsson listmálari í stuttu spjalli við Visi en hann heldur um þessar mundir sýningu i Happýhúsinu i llafnar- firði að Reykjavíkurvegi 64. Bjarni hefur löngum sýnt utan Reykjavikur og hann var spurður hverju það sætti. „Ég hef meira gaman af aö sýna úti á landi, og finnst gott, aö sjá, hve fólk þar nýtur þess að fá til sin myndlistarsýningar. Þeir sögöu mér til dæmis, þegar ég sýndi á Seyðisfiröi i vor, að þar heföi ekki veriö málverkasýning siöan 1936, þegar Gunnlaugur Scheving bjó þar. Þetta segir auðvitaö sina sögu”. Liklega vita flestir, hvað Bjarni málar helst. Hann hefur gert skopmyndir, landslagsmyndir, blómamyndir, dýramyndir, mál- aö á rekaviö og ótalmargt f leira. En á sýningunni i Hafnarfiröi sýnirhanneinnigmyndir, ersýna lifnaðarhætti fyrri tima til sjávar og sveita. „Já, það sem er nú h'klega mest áberandi á þessari sýningu eru myndir frá gamla timanum við sjóinn sem ég nefndi áðan, frá árabátatimanum. Ég vann þær myndir og margar fleiri, upp úr vinnu minni að bók Lúðviks Kristjánssonar, Islenskir sjávar- hættir. Við eigum mikið verk eft- ir, það er að visu komið mikiö af teikningum i annað bindið og það þriðja, en það vantar samt mikið enn”. Bjarni hefur eins og kunnugt er orðið, teiknað nánast frá þvi i vöggu og þeir munu fáir Is- lendingar sem ekki hafa séö eitt- hvaö til hans á liðnum árum. Hann hefur til dæmis mynd- skreytt aragrúa námsbóka fyrir Rikisútgáfuna, auk ótal barna- og unglingabóka. Að öllu hinu frá- töldu. „Ég komst snemma i tæri við málarlistina” segir Bjarni. Herramaðurinn hér á myndinni er Charles Ives, sem John E. Lcwis pianóleikari hefur tekið ástfóstri við. Lewis mun leika lög eftir Ives með skýringum og tón- dæmum, og hafa sum þeirra verka Ives sem fiutt verða ekki verið leikin áður. Ekkertláterá úthaldi Háskóla- tónleikanna en þeir eru haldnir reglulega i Norræna hiisinu i há- deginu á föstudögum, tvisvar i mánuði. Næstu Háskólatónleikar verða á morgun, og mun þá John E. Lewis gefa áheyrendum færi á að hlýða á leik sinn. John E. Lewis er enskur aö þjóðerni, en starfar í vetur við pianókennslu i Stykkishólmi. Undanfarin ár hefur hann verið i tygjum við framúrstefnu tón- skáld og hljóðfæraleikara i heimalandi sinu, en upp á sið- kastið hefur hann fengist sérstak- lega við tónlist bandariska tón- skáldsins Charles Ives. Hann þefur frumflutt sum af pianó- verkum Ives i Bretlandi, og á Há- skólatónleikunum á föstudaginn mun hann flytja ýmis píanóverk Ives með skýringum og tóndæm- um. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30 i Norræna húsinu. Bjarni Jónsson listmálaristendur hér viö nokkur verka sinna á sýning- unni að Reykjavikurvegi 64. Sýning hans stendur til 15. nóvember næst- komandi. „Faðirminn, Jón Magnússon tré- smiðameistari, smiðaði nefnilega ramma fyrir marga málara, GunnlaugBlöndal, Asgrim, Kjar- val og þessa karla aUa. Ég kynntist þeim snemma og naut auðvitaö góðs af þvi að fá að sniglast á vinnustofunum þeirra sem pjakkur og uppúr þvi. Ég lærði mikið,af til dæmis bæði As- grimi og Kjarval og bý að þvi, mikil ósköp”. Annars stundaði Bjarni nám i skóla fristundamálara fyrst i stað en siðar i Handiðaskólanum hjá þeim Valtý Péturssyni, Hjörleifi Sigurðssyni og Asmundi Sveins- syni. Hann tók fyrst þátt i samsýn- ingu Félags Islenskra mynd- listarmanna árið 1952, og flest ár siðan, auk samsýninga erlendis. Fyrstu sjálfstæðu sýninguna hélt hann I Sýningarsalnum i Reykja- vik 1957, en siðan hefur hver sýn- ingin rekið aðra auk alls annars: bókaskreytinga, korta, merkja og siðast en ekki sist leikmynda. Myndimar sem Bjarni sýnir að þessu sinni eru flestar gerðar með oliu- eða vatnslitum, krit, teiknibleki og blýanti. SýninginíHappýhúsinu er opin alla virka daga frá kl. 9-22, en 14- 22 um helgar.Sýningin stendur til 15. nóvember og þess má geta, að Happýhúsið stendur fyrir hús- gagnasýningu á sama tima í hús- næði verslunarinnar. ___________________—jsj r Sinfónían: ^ öperulón- leikar í kvöld Fjórðu áskriftartdnleikar Sinfóniuhljómsveitar Islands á þessu starfsári verða í kvöld, og hefjast þeir kl. 20.30 Þetta eru óperutónleikar og verða flutt atriði úr Itölskum óperum eftir m.a. Donizetti, Bellini, Puccini og Verdi. Stjórnandi á tónleikunum er Páll P. Pálsson, en einsöngvar- ar eru þau Dorriet Kavanna og Kristján Jóhannsson. —jsj Háskólatónieikar í hádeainu á morgun Útvarp kl. 22.35: um minni- máttar- kennd- ina ,,í þessum þætti tökum við fyrir minnimáttarkenndina sagði Þor- steinn Marelsson, annar um- sjónarmaður þáttarins „Hún er litil, hann er feitur”, sem er á dagskrá útvarpsins i kvöld kl. 22.35. ,,Við tökum á þessum mái- um á gamansaman hátt, fjöllum um eigin reynslu, og reynslu vina og kunningja. Þá báöum við Her- disi Egilsdóttur um að senda okk- ur smáklausu um eitthvað sem hefur hrjáö hana, og fá hlust- endur að heyra það. Við förum að sjáifsögðu ekki inn á alvarlega hluti, eins og meðfædd lýti, heldur tökumfyrirskemmtileg dæmi um duttlunga hjá fólki. Til dæmis má nefna mann sem finnst allt i einu einn daginn að nefið á honum sé asnalega stórt, og eftir þvi sem hann litur oftari spegil þvi stærra verður það og það endar með þvi að hann þorir ekki út”. Asamt Þorsteini sér Asa Helga Ragnars- dóttir um þáttinn, en hann er 25 minútna langur. _AKM Fimmtudagur | 12. nóvember I 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- 1 kynningar. I 12.20 Fréttir. 12.45 I Veðuríregnir. Tilkynningar. I Tónleikar. | 14.00 Dagbókin | 15.10 „örninn er sestur” eftir j Jack Higgins Olafur Ölafs- j son þýddi. Jónina H. Jóns- j dóttir les (24). ' i I 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. i j 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 j j 16 20 Lagiö niitt Helga Þ. j j Slephensen kynnir óskalög j | barna. j j 17.00 Siðdegistónleikara. j I 19.00 Fréttir. Tilkynningar. | ! 19.35 Daglegt mál Helgi J. j 3 Halldórsson ílytur þáttínn. • J 19.40 „A vettvangi. I J 20.05 „Brcfi svarað”, smá- j J saga eftir Jakob Thoraren- j I sen Baldvin Halldórsson j I leikari les. j I 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm- j I sveitar tslands i Háskóla- j j hiói Beint útvarp frá fyrri j j hluta tónieikanna. j j 21.10 „Bakkusarhátiðin” | | Leikrit eftir Arthur j j Schnitzler. Þýöandi: Þor- j I steinn O. Stephensen. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. j Leikendur: Þorsteinn ’ j Gunnarsson, Anna Kristin J I Arngrimsdóttir, Sigurður I ' Skúlason, Steindór Hjör- I j’ leilsson og Siguröur Sigur- t J jónsson. j J 21.50 „Reiöhjól blinda manns- j J ins"Sjón ies úr óprentuöum j • ljóðum sinum. j I 22.00 Lög úr kvikmyndinni | I „Hair” Vmsir listamenn j I syngja og leika. j I 22.35- „Hún er lltil, hann er j j feitur" Ása Helga Ragnars- | j dóttir og Þorsteinn Marels- j son sjá um gamanþátt um | alvariegt málefni. | 23.00 Kvöldstund meö Sveíni I Einarssyni. 1 23.45 Fréttir. Dagskrárlok | — m Útvarp kl. 21.10: Þorsteinn ö. Stephensen annaðist þýðingu á leikritinu , .Bakkusar- hátiðin”, sem útvarpið flytur I kvöld. Margt fer ööru- vísi en ætlað er Otvarpsleikrit vikunnar sem er á dagskrá i kvöld kl. 21.10 ber nafnið „Bakkusarhátiðin”, og er eftir Arthur Schnitzler. Höfundurinn er fæddur i Vinar- borg árið 1862 og lést þar 1931. Hann var læknir framan af, en sneri sér fyrir alvöru að ritstörf- um um þritugt, og skrifaði fjölda leikrita aðallega einþáttunga. Efnið sækir hann mest i and- rúmsloft Vinarborgar og lífshætti ibúanna þar, enda gjörkunnugur þeim. Schnitzler var vel kunnug- ur Freud og notaði sálfræðikenn- ingar hans viða í verkum sinum. Auk leikritanna skrifaði hann smásögur. Leikritið i kvöld hefst á þvi’, að Dr. Gudio Wernig og Agnes Staufner biða á járnbrautarstöð en Agnes á von á Felix m anni sin- um með lestinni. Það er ekki svo litið sem hún þarf að segja hon- um, en biðin verður lengri en bú- ist var við. Aðstæður breytast þvi og útkoman verður nokkuð önnur en til var ætlast. — Þýðinguna gerði Þorsteinn Gunnarsson, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Sigurður Skúlason, Steindór Hjörleifsson og Sigurður Sigur- jónsson. Tæknimaður var Þor- björnSigurðsson og leikritið er 40 minútur i flutningi. —AKM

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.