Vísir - 25.05.1979, Qupperneq 3

Vísir - 25.05.1979, Qupperneq 3
sjónvarp Föstudagur 25. mai 1979 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir ný dægur- lög. 21.10 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni . Umsjónar-. maöur Helgi E. Helgason. 22.10 Striösvagninn. (The War Wagon) Bandariskur vestri fráárinu 1967. Aöalhlutverk JohnWayne og Kirk Do uglas. Taw Jackson kemur til heimabyggöar sinnar eftir aöhafa setiö i fangelsi fyrir upplognar sakir. Hann telur sig eiga vantalaö viö þrjót- inn, sem kom honum i klipu og sölsaöi siöan undir sig jörö hans.Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 23.45 Dagskrárlok. Laugardagur 26. mai 16.30 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa áttundi þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Stúika á réttri leiö. Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Kristnin Þóröardóttir. 20.55 Dansandi börn. Tónlist- ar- og danshefö Grilsíu- manna er alkunn, og þar er tónlist snar þáttur í mennt- un barnanna. 1 þessari mynddansa grúsisk börn og flytja þjóölega tdnlist. Þýö- andi Hallveig Thorlacius. 21.55 Þúsund dagar önnu Bol- eyn. (Anne of the Thous- and Days) Bresk biómynd frá árinu 1969. Leikstjóri Charles Jarrott. Aöalhlut- verk Richard Burton, Gene- vieve Bujold, Irene Pappas, Anthony Quale og John Coli- cos. Myndin er um hjóna- band Hinriks áttunda, Eng- landskonungs, og önnu Boleyn. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 00.15 Dagskrárlok. Slðnvarp. fðsludas kl. 22.10: JON VÆNI OG Föstudagsbiómynd sjón- varpsins er aö þessu sinni „Striösvagninn” og er ame- risk aö uppruna eins og stund- um áöur. A ensku heitir hún „The War Wagon” og byggir á alkunnu „vestra-minni”: Maöur nokkur losnar úr fangelsi- þar sem hann hefur setiö saklaus og telur sig náttúrlega eiga sitthvaö van- talaö viö þann vonda mann sem kom honum I vandræöi. Aöalhlutverkin eru I hönd- KIRK DOUGLAS um frægra kappa, sem eru þeir John Wayne og Kirk Dop- glas, báöir þrautreyndir kúrekaleikarar, þó sérstak- lega Jón Væni sem hefur leikiö i tugum slikra mynda. Nú er fariö aö hægjast um hjá gamla manninum, hann er oröinn rif- lega sjötugur og var nýlega lagöur inn á sjúkrahús meö enn einn krabbann. Myndin er frá 1967 og þýöandi er Jón Thor Haraldsson. . Hér eru þeir félagar I félagsskap fagurrar frúar. Þeir eru náttúrlega lika meö byssur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.