Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 25.05.1979, Blaðsíða 7
sjónvarp Karl Helgason lögfræöingur, umsjónarmaöur þáttarins „Til um- hugsunar”. VIsismyndÞG. Hijóövarp þrlðludag kl. 14.30, „Tll umhugsunar” varnir gegn áfengi ÞRIÐJUDAGUR 29. mail979 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Orka. Þriöji þáttur. Hægri fóturinn firnadýri. Islenskir ökumenn geta sparaö þjóöfélaginu mill- jaröa króna meö þvi aö kaupa sparneytna bíla, hiröa vel um þá og aka meö bensinsparnaö I huga. Um- sjónarmaöur Ómar Ragn- arsson. Stjórn upptöku örn Harðarson. 21.00 Þjóömálin aö þinglok- um. Umræöuþáttur meö s t jór nmálaf oringj um. Stjórnandi Guöjón Einars- son. 21.50 Hulduherinn. Frelsisóö- ur. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 22.40 Dagskráriok. MIÐVIKUDAGUR 30. mai 1979 18.00 Barbapapa. Endursýnd- urþáttur úr Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Börnin teikna. Kynnir Sigriöur Ragna Siguröar- dóttir. 18.15 Hláturleikar. Banda- ri'skur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Knattleikni. 1 lokaþætti myndaflokksins lýsir Sir Matt Busby samstarfi liös- manna og liðsskipulagi. Þýöandi og þulur Guöni Ko lbeinsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsfaigar og dagskrá. 20.30 Nýjastatækniog visindi. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.00 Valdadraumar. Fjóröi þáttur. Efni þriöja þáttar: Jósef Armagh hafnar ástum Elisabetar Healeys. Hún leitar huggunar hjá stjórn- málamanninum Tom Hennessey, sem er alræmd- urflagari.og veröur þunguö af hans völdum. Til þess aö komast hjá hneyksli þykist hún ekkja liösforingja, sem er nýfallinn I borgarastyrj- öldinni. Ed Healey gerir sér glaöan dag I tilefni væntan- legs barnabarns, en fær hjartaslag og deyr. Katha- rine Hennessey liggur fyrir dauöanum. Hún kveöur Jósef á sinn fund. Tom eiginmaöur hennar, ber hana þungum sökum, og Jósef strengir þess heit, aö hann skuli leggja lif Toms I rúst. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.50 Leyndardómur hring- borösins. Þjóösögurnar af Arthur konungi og riddur- um hringborösins má rekja til atburða, sem geröust á Englandi fyrir fjórtán öld- um. Engar menjar eru um konung sjálfan eöa riddara hans, en hringborösplatan hefur hangiö uppi á vegg I Winchester-kastala I sex hundruö ár. Nú hefur hópur sérfræöinga tekiö boröiö niöur til aö kanna sögu þess og uppruna. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok. Þaö segja margir aö áfengiö sé versti óvinur mannkynsins. Margir eru lika á öndveröri skoöun, en hvaö sem þvi liður getur áfengiö valdiö mönnum óbætanlegum skaöa og þar meö þjóöfélaginu. Afengis- varnaráö er sú stofnun sem berst fyrir hönd rikisins viö áfengiö. Karl Helgason, lög- fræöingur, er starfsmaöur áfengisvarnaráös og jafn- framt umsjónarmaöur út- varpsþáttarins „Til um- hugsunar”, en það er þáttur um áfengisvarnamál. Þáttur- inn veröur samkvæmt venju á þriöjudaginn I útvarpinu og veröur þá aö sögn Karls rætt viö Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson framkvæmdastjóra SAA. Aöspuröur um Afengis- varnaráö sagöi Karl aö þar störfuöu fjórir og mætti segja aö þaö væri of litiö. Starfsemi ráösins er margvisleg,ma. öfl- un upplýsinga frá öörum lönd- um,áróöur i skólum og miölun upplýsinga til áfengisvarna- nefnda úti á landi. Einnig ber stjórnvöldum aö leita álits áfengisvarnaráös áöur en nokkrar breytingar veröa á lögum um áfengismál eöa reglugeröum. Hllððvarp þrlöiuúagskvöld, kvðldvaka: Skauialþrðtlln l augum Lðrusar Salómonssonar A kvöldvöku útvarpsins á þriöjudaginn flytur Lárus Salómonsson fyrra erindi sitt um skautaiþróttina. Lárus sem var lögregluþjónn á Sel- tjarnarnesi i mörg ár var sjálfur ágætur skautamaöur. 1 viötali viö Visi sagöist hann koma vföa viö I erindi sinu. Hann rekur upphaf skauta- iþróttarinnar.minnist á fornar heimildir um skautaferöir. Hann rekur sögu hraöhlaups- ins auk þess sem hann tekur kafla úr mörgum öörum heimildum hlustendum til fróöleiks og skemmtunar. Lárus sagöi aö fyrstu skautarnir sem hann eignaöist hafi veriö leggir og skiöin voru auövitaö tunnustafir, „þetta mun hafa veriö 1919”, sagöi Lárus. „Ég fór alltaf á skauta þeg- ar aö ég gat. Um 1920 komst ég I kynni við stálskautana og eignaöist siöan marga góöa skauta. Skautaiþróttin var ekki mikiö iökuö á Islandi þvi miöur, en hún er vaxandi”. f Lárus Salómonsson fyrrv. lög- regiuþjónn flytur erindi um skautaiþróttina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.