Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.2002, Page 16

Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.2002, Page 16
16 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 18. MAÍ 2002 SUNDHÖLL, REYKJAVÍK, 2001: Hönnuð af Guðjóni Samúelssyni á árunum 1929–37. Við erum enn stödd í búningsherbergi.* Mitt í stærðfræðilegum skýrleika gólfskipulagsins birtist sérviskulegt smáatriði, kynlegt og forvitnilegt; gægjugötin sem gera hurðir klefanna svo torræðar. Hver klefi hefur sitt eigið útsýni. Og hvert útsýni sitt eigið rými. Hér er núm- er 124 og sena sem minnir mig á Vermeer. Eða eitt þessara málverka sem ber titilinn „Sá sem baðar sig“. *Sjá Nr. 5, Iceland’s Difference, (Sérkenni Íslands), Lesbók, 11. maí 2002. Þetta er sjötti hluti flokks sem í heild ber heitið: Iceland’s Difference (Sérkenni Íslands). © fyrir ljós- mynd, 2001, og texta, 2002, Roni Horn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.