Pressan - 09.03.1989, Síða 3

Pressan - 09.03.1989, Síða 3
Fimmtudagur 9. mars 1989 1 I A r Jón Axel Ólafsson... ..sérum morgunþáttinn frá kl. 7.30 til 10 virka daga. Létt lög og spjall viö hlustendur. ..frákl.10 -14 virka daga meö öll nýjustu lögin. Hlustandi númer 102 í símagetrauninni getur orðiö 10.000.- krónum ríkari. Hádegisveröarpottur Stjörnunnar og Hard Rock Cafe milli kl. 11 og 12. Fyrirtæki dagsins /vikunnar. Jörundur Guömundsson... . "í hjarta Borgarinnar"sunnudaga kl. 14 til 16. Skemmtiþáttur allrar fjölskyldunnar sendur út beint frá Hótel Borg. Viötöl, spumingakeppnir, grín, glens og gaman.Jörundur í essinu sínu! Gísli Kristjánsson... ..leikurgóöa tónlist meö kveöjur og viötöl íbland frá kl, 14 -18 virka daga. Bjarni Dagur Jónsson. .. "Aflíkama og sál" kl. 18 -19 alla virka daga. Bjami og hlustendur spjalla opinskátt viö gesti þáttarins um fróöleg og athyglisverö málefni. Siguröur Helgi Hlööversson... ..leikur ný og gömul lög i bland við kveöjur og óskalög, á kvöldin frá kl. 20 til 24 mánudaga til föstudaga. Sigursteinn Másson... ..tekur kvðldvaktina á móti Siguröi Helga Hlööverssyni. Góö tónlist, kveöjur og óskalög. Darri Ólason... sér um helgar- næturvaktirnar. Darri heldurgóöu sambandi viö hressa hlustendurog leikur öll nýjustu lögin. —1 Loksins Laugardagur... ..hjá Gunnlaugi Helgasyni og Margréti Hrafnsdóttur. Kvikmyndagetraunin, leikir, spjall og góöirgestir. Laugardagar kl. 10-17. Fréttirá Stjörnunni.. ..em íhöndum Þorgeirs Ástvatdssonar, írisar Erlingsdóttur og Ásgeirs Tómassonar. Stórmálum líöandi stundar gerö góö skil á Stjörnunnl. Margrét Hrafnsdóttir... ..er fjallhress aö vanda og sér hún hlustendum m.a. fyrir vinsælum lögum frá ýmsum tímum. Sunnudagar kl. 10-14. í 1

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.