Pressan - 09.03.1989, Síða 24

Pressan - 09.03.1989, Síða 24
24 • Fimmtudagur 9. mars •19'8'9 Frumsýnir: ELDHÚS- STRAKURINN (The Kitchen Toto) Spennandi og raunsæ mynd sem þú mátt ekki missa af. Leikstjóri: Harry Hook. Aöalhlutverk: Edwin Mainda, Bob Peck, Phillis Logan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuó innan 16 ára. I FENJAFÓLKIÐ l.eikstjóri: Andrci Konchalovski. Barbara Hershey, Jill Clayburgh. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. Frumsýnir dans- myndina: SALSA Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN Sýnd kl. 5, og 7. í ELDLÍNUNNI Sýnd kl. 11.15. Bönnuó innan 16 ára. BAGDAD CAFÉ Sýnd kl. 7. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7 og 9. SEPTEMBER Leikstjóri: Woody Allen. Sýnd kl. 5 og 11.15. í DULARGERVI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Franskir kvikmyndadagar 5.—10. mars SAKLEYSIÐ UPPMÁLAÐ (En Toute Innocence) Sýnd kl. 11.15. HÁSKÚLABÍÓ sími 22140 HINIR ÁKÆRÐU Mögnud og frábær mynd með þeim Kelly McGillis og Jodie Foster í aðaihlutverkum. Meðan henni var nauðgað horfðu margir á og hvöttu til verknaðarins. Hún var sökuð um að hafa ögrað þeim. Glæpur þar sem fórnarlambið verður að sanna sakleysi sitt. Aðalhlutverk: Kelly McGillis, Jodie Foster. Leikstjóri: Jonalhan Kaplan. Mynd sem cnginn má missa af. Sýnd kl. 5, 7 og 9.05. ATH: U-sýning er á föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er tillnefnd til Óskars- verðlauna. Myndina gerði sá sami og gerði Falal Attraction (Hættuleg kynni). I.KÍKKÍÍIAí; RKYKJAVlKlIK SÍM116620 SVEITASINFÓNÍA eftir Kagnar Arnalds. Fimmlud. kl. 20.30. Föstud. kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. SJANG-ENG eflir Giiran Tunslrum. Laugard. kl. 20.00. IJPPSELT Þrirtjud. kl. 20.00. ÉRt>ÍN^> uiAa FERÐIN Á HEIMSENDA Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00 Miðasala í Iðnó. Opið daglega kl. 14—19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 16620 MIÐASALAN I IÐNO er opin daglega frá kl. 14—19 og fram að sýningu þá daga sem lcikið er. Símapantanir cinnig virka daga frá kl. 10—12. Finnig er símsala með Visa og Furocard á sama tíma. Nú er veriö að taka við pöntunum til 21. mars 1989. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Ný íslensk mynd eftir sögu Halldórs Laxness. Myndin fjallar um ungan mann sem sendur er af biskupi vestur undir Snæfells- jökul að rannsaka þar kristni- hald. Stórbrotin mynd sem eng- inn íslendingur má missa af. Aðalhlutverk: Sigurður Sigur- jónsson, Baldvin Halldórsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Leikstjóri: Guðný Halldórs- dóttir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÖSKRAÐU Á MEÐAN ÞÚ GETUR Hrikalega spennandi og óhugn- anleg glæný bandarísk hryllings- mynd með Kevin Dillon (Platoon), Shawnee Smitli (Summer School), Donovan IamIcIi og Joe Seneca (Cross- roads, Silverado) i aðalhlutverk- um. Leikstjóri er Chuck Kussel (Nightmare on Elm Street) og brellumeistari Hoyt Veatman (Nightmare on Elm Street, The Fly). Óþekkt óvættur ofsækir bæjar- búa í bandarískum smábæ og enginn fær rönd við reist. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. MARGT ER LÍKT MEÐ SKYLDUM Sýnd kl. 5. 7 o). 9. Á HERRANÚTT SÝNIR: (mynd) eftir Sjón. Leikstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir. Föstudag kl. 20.30 og sunnud. kl. 20.30. Miðapantanir i síma 15470 milli kl. 14.30 og 16.30 á sýn.dögum. Snorrabraut 37 sími 11384 Frumsýnir topp- grínmyndina: _____f-t_______ AHSHCALLEDWANDA FISKURINN WANDA Þessi stórkostlega grínmynd, „Fish Called Wanda“, hefur al- deilis slegið í gegn, enda er hún talin ein besta grínmynd sem framleidd hefur verið í langan tíma. Blaðaumm.: Þjóðlíf M.St.Þ: „Ég hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út og hló þegar ég vaknaði morguninn eft- ir.“ Mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curlis, Kevin Kline, Michael Palin. Leikstjóri: Charles Crichton. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. TUCKER Sýnd kl. 5, 7t, 9. og 11.05. í ÞOKUMISTRINU Sýnd kl. 5, og 10.15 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Sýnd kl. 7.10. Bönnuð innan 14 ára. Lfiikfélag MH NASHYRN- INGARNIR Eftir Eugcnc Ioncsco. Frumsýn. laugard. kl. 20.30. UPPSELT. 2. sýn. sunnud. kl. 20.30. 3. sýn mánud. kl. 20.30. 4. sýn. iniðvikud. kl. 20.30. BÍÓHÖI.LI1 Álfabakka 9 Frumsýnir grín- myndina: the Shadk it B*ck! (juMfá/uuálT KYLFU- SVEINNINN II (Ný mynd) Hver man ekki eftir hinni frá- bæru grínmynd „Caddyshack“. Nú er framhaldið komið og það er nóg að gera hjá kylfusveinum ríka fólksins sem keppast við að gera því til hæfis. Aðalhlutverk: Jackic Mason, Robert Stack, Dan Aykroyd, Chevy Chase. Leikstjóri: Alan Arkush. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir spennu- myndina: L0S ANGELES, 1991. THEY HAVE C0ME T0 EARTH T0LIVEAM0NG US. THEY'VE LEARNED THELANGUAGE. TAKENJ0BS. ANDTRIEDTOFITIN. BUTTHERES S0METHING AB0UTTHEM WE DON’T KN0W. HINIR AÐKOMNU Fyrst kom „The Terminator44, svo kom „Aliens“ og nú kemur hinn frábæri framleiðandi Gale Anne Hurd meö þriöja trompið; „Alien Nation“. Myndin er full af tæknibrellum, spennu og fjöri, enda fékk hún mjög góðar við- tökur í Bandaríkjunum. Aöalhlutverk: James Caan, Mandy Patinkin, Terence Stamp, Ixtslie Bevis. Framleiðandi:Gale Annc Hurd. Leikstjóri: Graham Baker. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. KOKKTEILL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HINN STÓRKOSTLEGI ,,M00NWALKER“ Sýnd kl. 5. ENDURKOMAN POLTERGEISTIII Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU? Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÁ STÓRI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ sími 32075 Frumsýnir: KOBBI KVIÐRISTIR Kobbi kviðristir snýr aftur Ný, æðimögnuð spennumynd. Mynd sem hvarvetna hefur vakið gífurlega athygli. Geðveikur moröingi leikur lausum hala í Los Angeles. Aöferðir hans minna á aðferðir „Jack the Ripper“, hins umdcilda 19. aldar morðingja sem aldrei náðist. Ungur læknanemi flækist inn í atburðarásina með ótrúlegum afleiöingum. James Spader sýnir frábæran leik í bestu spennu- mynd ársins. Aðalhlutverk: Jamcs Spader (Pretty in Pink, Wall Street, Less than Zerö, Baby Boom). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. JÁRNGRESIÐ Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Meryl Streep. Sýnd í B-sal kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. MILAGRO Stórskemmtileg gamanmynd, . leikstýrt af hinum vinsæla leikara Robert Redford. Sýnd í C-sal kl.4.50, 7, 9.05 og 11.15. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur. Ath.: Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. UPPSFLT á allar helgarsýningar og sýningar 18. og 19. mars og 4. apríl. Miðvikud. 5./4. kl. 16.00. Laugardag 8./4. og sun. 9./4. kl. 14.00. ÓRFÁ SÆTI LAUS. Laugard. 15./4. kl. 14.00. Sunnud. 16./4. kl. 14.00. HÁSKALEG KYNNI Leikrit eftir Christopher Hamp- ton, byggt á skáldsögunni Les liaisons dangereuses eftir Laclos. 7. sýn. laugardag kl. 20.00. 8. sýn. miðv. 15/3 kl. 20.00. 9. sýn. föstud. 17/3. L0ND0N CITY BALLET Gestaleikur frá Lundúnum. Föstudag 31.3. kl. 20.00. Fáein sæti laus. Laugardag 1/4 kl. 20.00. Fáein sæti laus. HAUSTBRÚÐUR Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurð- ardóttur. Frumsýn. föstud. kl. 20.00. 2. sýn. sunnudag kl. 20.00. 3. sýn. fimmtudag 16/3. Litla sviðið: entJTfR Nýtt leikrit eftir Valgeir Skag- fjörð. Föstudag kl. 20.30. Laugard. kl. 20.30. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13—20 og til 20.30 þegar sýnt ® er á litla sviðinu. Símapantanir einnig virka daga kl. 10—12 í síma 11200.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.