Pressan - 09.03.1989, Page 26
26
Fimmtudagur 9. mars 1989
FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR
TT STÖÐ 2 % STÖÐ2 0 STÖÐ 2
0900 15.45 Santa Barbara. 16.30 Með afa. 15.45 Santa Barbara. 16.30 Án ásetnings. Ab- sence of Malice. 11.00 Fræðsluvarp. 14.00 íþróttaþátturinn. Bein útsending frá leik Middles- borough — Liver- pool i ensku knatt- spyrnunni. 08.00 Kum, kum. Teikni- mynd. 08.20 Hetjur himingeims- ins. He-Man. Teikni- mynd. 08.45 Yakari. 08.50 Rasmus klumpur. Petzi. Teiknimynd með Islensku tali. 09.00 Með afa. 10.30 Hinir umbreyttu. 10.55 Klementina. Teikni- mynd. 11.25 Fálkaeyjan. 12.00 Pepsipopp. 12.50 Myndrokk. 14.35 Þræðir. Lace I. 13.10 Bilaþáttur 13.45 Ættarveldið. 17.00 íþróttir
1800 18.00 Heiða (37). Teikni- myndaflokkur. 18.25 Stundin okkar — endursýning. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Snakk. Blandaður tónlistarþáttur. 18.20 Handbolti. Sýnt veröur frá leik i 1. deild karla. 18.00 Gosi (10). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.25 Kátir krakkar. Kanadlskur mynda- flokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. Breskur mynda- flokkur i léttum dúr. 18.20 Pepsipopp. Tónlist- arþáttur með nýj- ustu myndböndun- um. 18.00 ikorninn Brúskur (11). Teiknimynda- flokkur. 18.25 Smeilir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (Fame).
1919 19.00 Endalok heimsveld- is. Egyptaland. Bresk mynd sem fjallar um hvernig breska heimsveldiö missti tökin á ný- lendum sinum. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Magni mús. Banda- risk teiknimynd um hetjuna Magna. 20.45 Fremstur i flokki. Annar þáttur. Fjórir ungir menn eiga sæti á breska þing- inu. Þeir hafa mjög ólikan bakgrunn en sama markmið; að verða forsætisráð- herra Bretlands. 21.35 Dagur í Ijónagarðin- um. 22.20 íþróttasyrpa. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 1919 1919 20.30 Áf'ram KR i 90 ár. i þessari mynd veróur farið vitt og breitt um sögu félagsins og rætt við marga . menn sem tekið hafa þátt i vexti og uppbyggingu eins elsta iþróttafélags á landinu. 21.20 Forskot á Pepsí- popp. 21.30 Eyja fegurðarinnar. Þegar Linda Péturs- dóttir var kjörin Ungfru heimur 1988 brást Stöó 2 snar- lega við. Tekið var viðtal við Lindu sem leiöir áhorfandann að ýmsum viðkomu- stöðum lands og þjóðar. 22.00 Aprilgabb. 19.25 Leðurblökumaður- inn. Um baráttu leö- urblökumannsins við undirheima- menn sem ætla að ná heimsyfirráóum. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spurningakeppni framhaldsskólanna. 21.15 Þingsjá. 21.35 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur. 22.35 Feigar fyrirsætur (She's Dressed to Kill). Bandarisk kvik- mynd frá 1979. 19.19 19.19. 20.30 Klassapiur. Golden Girls. Gamanmynda- flokkur. 21.05 Ohara. Litli, snarpi lögregluþjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum í hendur réttvisinnar þrátt fyrir sérstakar aófarir. 21.50 Hertogaynjan og bragðarefurinn. The Duchess and the Dirtwater Fox. Ósvikinn vestri með gamansömu ivafi. Ekki við hæfi barna. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líð- andi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðir (Cosby Show). 21.40 Maöur vikunnar. 22.00. Börnin frá Vietnam (The Children of An Lac). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1980. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. Getraunaleik- ur. 21.30 Steini og Olli. Laur- el and Hardy. 21.50 Fulit tungl af kon- um. Amazon Women on the Moon. Mynd sem er safn mislangra grín- atriða i leikstjórn fimm óllkra leik- stjóra. Ekki við hæfi barna. 23.20 Magnum P.l. Spennumyndaflokk- ur.
2330 23.30 Eftirförin. Track- down. Unglings- stúlka hleypur að heiman og bróðir hennar hefur af- drifarlka leit að henni. Alls ekki við hæfi barna. 01.10 Dagskrárlok. 00.15 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 23.35 Heimur konunnar. Womans’s World. Gamansöm nynd. frá sjötta áratugn- um. 01.10 Refsivert athæfi. The Offence. Alls ekki við hæfi barna. 03.00 Dagskrárlok. 23.35 Bandarísku sjón- varpsverðlaunin 1988 (The Golden Globe Awards 1989). Sýnt frá afhendingu verðlauna fyrir sjón- varpsefni og gerð þess á sl. ári. 01.25 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 00.10 Skýrslan um Telmu Jordan. The File on Thelma Jordan. 01.50 Skörðótta hnífsblað- ið. Jagged Edge. Alls ekki við hæfi barna. 03.35 Dagskrárlok.
fiölmiðlapistill
Um tiltrú lesenda
í vikunni fór af stað umræða um
mögulega sameiningu Þjóðviljans,
Alþýðublaðs og Tímans. Rökin
með sameiningu virðast fyrst og
fremst vera fjárhagslegs eðlis, en
rökin á móti af pólitískum og sögu-
legum toga.
Því er haldið fram að flokkarnir
þrír sem standa að blöðunum geti
aldrei komið sér saman um sameig-
inlega ritstjórnarstefnu og þess
vegna borin von að dagblöðin verði
steypt í eitt. Þetta er sennilega rétt,
svo langt sem það nær. Þeir sem
ætla sér að sameina þessi dagblöð
þurfa að fórna hugmyndinni um að
samrunungnum verði stýrt á
flokkspólitíska vísu.
Höfuðvandi nýrrar dagblaðaút-
gáfu er tiltrú lesenda. Ef lesendur fá
það á tilfinninguna að dagblað
haldi aftur frétt af þeirri ástæðu að
fréttin komi illa við hagsmunaaðila
þá myndast ekki það nauðsynlega
traust sem þarf að vera á milli rit-
stjórnar og lesenda.
Hvert um sig tengjast Þjóðvilj-
inn, Alþýðublaðið og Tíminn
stjórnmálasamtökum og hags-
munaaðilum, þó í mismiklum
mæli. Dagblað reist á grunni hinna
þriggja yrði að skera miskunnar-
laust á þau hagsmunatengsl sem
fyrir eru. Hálfkák og hrossakaup
myndu aðeins Ieiða til innbyrðis
tortryggni og vantrausts lesenda.
Þá væri betur heima setið.
Leiðasti ósiður íslenskra dag-
blaða er að ljúga með þögninni.
Það eru ekki einungis hin viður-
kenndu flokksmálgögn sem stunda
þann leik. Morgunblaðið á það til
að stinga fréttum undir stól þegar
„vinir” blaðsins eiga í hlut. Það var
til að mynda eftirtektarvert þegar
fréttist af bílakaupum stjórnarfor-
manns Bæjarútgerðar Reykjavíkur
meðan hún var og hét, að Morgun-
blaðið dró það í marga daga að
segja frá tíðindunum. DV á líka
bágt þegar kemur að því að fjalla
um viðskipti sem eigendur blaðsins
standa í, samanber Arnar-
flugsmálið.
Það er til nokkurs að vinna að
koma á lappirnar dagblaði sem
starfaði eftir reglunni að „frétt er
frétt þegar hún er frétt og gildir
einu hvort hún kemur einhverjum
vel eða illa“. ■
VESTFIRÐIR:
Suðvestan átt og éljagangur.
SUÐVESTURLAND:
Lægðin sem veriö hefur við
suðvesturland upp á siðkastið
veröur á Grænlandshafj_um
helgina.
VESTURLAND:
Él. Lægð á leiðinni.
SUÐURLAND:
Suðvestan átt og dálltil él.
NORÐURLAND:
Sunnan og suðvestan átt. Él á
miðum og annesjum.
AUSTURLAND:
Suðvestan átt og léttskýjað
alla helgina. Allir út að ganga.
Páll Vilhjálmsson