Pressan - 25.01.1990, Blaðsíða 17

Pressan - 25.01.1990, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 25. jan. 1990 ■ síöustu Pressu var ííreint frá skipulagsbreytingum á biskups- stofu. I framhaldi af því vildi sr. Magnús Gudmundsson biskups- ritari benda á ad liann verður áfram biskupsritari eftir breyting- arnar, þó að starfssviðið breytist að einhverju leyti. Sr. Porbjörn Hlyn- ur Arnason verður aðstoðarmað- ur biskups og sér þá um einhver þeirra starfa sem áður féllu undir biskupsritara . . . r f ÍFréttir um umkomulaus 'geðveik og þroskaheft börn í Rúmeníu snertu streng i brjóstum margra Is- lendinga. Dúfurnar, saintök nokk- urra eldri kvenna i Reykjavík. Rauði krossinn og Aðalstöðin hafa tekið höndum saman um að safna fyrir bágstödd. börn og ungl- inga í Tirgumures í Rúmeníu og hvetja Islendihga til að taka nú við sér. í þessari söfnun er eingöngu beðið um hrein nærföt og náttföt handa börnunum og þeir sem eiga slíkt eru beðnir að koma því í safn- aðarheimili Hallgrímskirkju á laugardaginn frá klukkan eitt til sex eftir hádegi . . . GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ BjORGAR UTSALA [ FULLUM GANGI Þetta eru helgarferöir til London, Luxemborgar, Glasgow, Frankfurt og Stokkhólms. Brottfarir eru alla fimmtudaga, föstudaga og laugardaga og verðið er aðeins krónur Þetta er ekkert verð fyrir svona ferð. Bókið snemma - takmarkaður sætafjöldi. Fargjaldið gildir í brottfarir frá 1. jan. til 28. febr. Ferðir á ofangreindu fargjaldi eru aðeins til sölu í janúarmánuði. FLUGLEIÐIR ^TEPPALANDS UTSALAN Teppi, dúkur, parket og flísar Allt að 60% afsláttur r Urvalið hefur aldrei verið meira og glæsilegra af gólfteppum, gólfdúk, parketi og flísum, með allt að 60% afslætti. ■gfl ‘ Opið laugardaga til kl. 16. E JF Teppaland - Dúkaland Grensásvegi 13, Rvík., símar 83577 og 83430. AUK/SlA k109d98-451

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.