Pressan - 25.01.1990, Blaðsíða 26

Pressan - 25.01.1990, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 25. jan. 1990 FIMMTUDAGUR b 7 STOÐ2 FÖSTUDAGUR 0 STOÐ2 LAUGARDAGUR b 7 STOÐ2 SUNNUDAGUR b 7 STOÐ2 14.00 Iþrótta- þátturinn 17.50 Stundin okkar 15.35 Með Afa 17.05 Santa Barbara 17.50 Alli og ikornarnir 17.50 Tumi 15.30 Golfsveinar Gamanmynd 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davið 09.00 Með Afa 10.30 Denni dæmalausi 10.50 Benji 11.15 Jói hermaöur 11.35 Tumi þumal! 12.00 Sokkabönd í stil 12.30 Oliver Endursýning 15.00 Frakkland nú- tímans 15.30 Orfeus Óperan Orfus eftir tónskáldið Monteverdi 17.00 Handbolti 17.45 Falcon Crest 15.20 Hnötturinn Ráðstefna um umhverfismál og þróun jarðar er haldin var í Moskvu 19. þessa mánaðar 17.20 Notkun gúmmibjörgunarbáta 17.40 Sunnudags- hugvekja 17.50 Stundin okkar 09.00 Paw, Paws 09.25 I Bangsalandi 09.50 Kóngulóar- maðurinn 10.15 Þrumukettir 10.40 Mimisbrunnur 11.10 Fjölskyldusögur 12.00 Maðurinn sem bjó á Ritz (The Man Who Lived at the Ritz). Seinni hluti endurtekinn 13.35 íþróttir 16.30 Fréttaágrip vikunnar 16.55 Heims- hornarokk 17.50 Saga Ijós- myndunar (3) 18.20 Sögur uxans 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (57) 18.20 Magnum P.l. 18.20 Að vita meira og meira 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Pefskyn (The Knowing Nose) 18.15 Eðaltónar 18.40 Vaxtarverkir 18.00 Bangsi bestaskinn 18.25 Sögur frá Narníu Lokaþáttur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir 18.35 Bilaþáttur Stöðvar2 18.20 Ævintýraeyjan (7) 18.50 Táknmálsfréttir 18.40 Viðskipti i Evrópu 19.20 Benny Hill 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.45 Þræðir Lokaþáttur 21.00 Samherjar 21.50 íþróttasyrpa 22.15 Jorma Uotinen — fótalipri Finninn 19.1919.19 20.30 Það kemur i Ijós 21.20 Sport 22.10 Lincoln Seinni hluti Sjá umfjöllun 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Auga hestsins (2) 21.20 Derrick 22.20 Einn gegn öllum Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.30 Ohara 21.20 Sokkabönd i stil 21.55 Bestu kveðjur< Breiðstræti Sjá umfjöllun 19.30 Hringsjá 20.30 Lottó 20.35 '90 á stöðinni 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins Fyrsti þáttur af þremur 21.45 Allt í hers höndum 22.10 Veislan (La Boum) Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.00 Sérsveitin 20.50 Hale og Pace Breskt gaman eins og það gerist best 21.20 Fullt tungl (Moonstruck) Sjá umfjöllun 19.00 Fagri-Blakkur 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.35 Á Hafnarslóð (4) 21.00 Dunera- drengirnir (The Dunera Boys) Sjá umfjöllun 22.35 Mann hef ég séö Ópera eftir Karólínu Eiríksdóttur 19.1919.19 20.00 Landsleikur 21.00 Lögmál Murphys (Murphy's Law) „Állt sem getur fariö úrskeiðis fer úr- skeiðis'' er sannarlega lögmál leynilögreglu- mannsins D.P. Murphy 21.55 Ekkert mál (3) 22.45 Listamanna- skálinn 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 23.45 Hjólabretta- lyðurinn (Thrashin) Ungur drengur ákveður að þjálfa sig til keppni á hjólabretti og fer að heiman í þvi skyni 01.35 Dagskrárlok 23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 23.40 Löggur 00.05 Kojak: Gjald réttvisinnar Sjá umfjöllun 01.40 Friöa og dýriö 02.30 Dagskrárlok 00.00 Brautar-Berta (Boxcar Bertha) Sjá umfjöllun 01.30 Dagskrárlok 23.00 Undir Berlinar- múrinn (Berlin Tunnel 21) 01.30 Svefnherbergis- glugginn (The Bed- room Window) Sjá umfjöllun 03.25 Dagskrárlok 23.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 23.35 í Ijósa- skiptunum 00.00 Á þöndum vængjum (1) (The Lancaster Miller Affair). Endurtekin framhaldsmynd í þremur hlutum 01.35 Dagskrárlok fjölmiðlapistill sjónvarps-snarl Neikvœðar fréttir l‘a<1 fer ekki framhjá i»I<»iíi»- skyt>t>num fréttaunnendum að frétt- ir snúast oft um atburði sem hafa neikvæðar afleiðingar, svo sem deil- ur, hruna, gjaldþrot, slys og ríkis- stjórn íslenska lýóveldisins. Flestir eru svo vanir þessari um- fjöllun að þeir velta því ekki fyrir sér hvort hægt sé að láta einhverjar já- kvæöar fréttir fylgja með en þó hafa nokkrÍF sárþreyttir fréttaneytendur kvartað við undirritaða og spurt hvernig á þvi standi að fréttir séu alltaf af slæmum atburðum og fréttamenn yfirleitt í stjórnarand- stöðu. Til er kenning um eðli frétta sem skýrir þetta. Algeng skilgreining á frétt er aö hún fjalli um eitthvaö sem gerist sjaldan (sé sjaldgæft), gerist fljótt og hafi afleiðingar fyrir marga. Kenningin gengur út frá því aö já- kvæðir hlutir séu yfirleitt eitthvaö sem sé erfitt og taki tíma, en nei- kvæöir hlutir (atburöir) séu auð- veldir og taki fljótt af. Þaö tekur til dæmis langan tíma aö koma mann- veru til vits og þroska en skamman tíma að drepa hana; eldur eyöilegg- ur á nokkrum klukkustundum hús, sem tók áraraöir að hyggja; jarð- skjálfti eyöileggur á svipstundu borg sem hefur verið að vaxa í 200 ár o.s.frv. Því er auöveldara að segja frá þessu neikvæöa — það jákvæða (t.d. barnauppeldi) er mun flóknara ferli og nær ófært að gera grein fyrir því í stuttri frétt. Á síöari árum er í auknum mæli fariö að bæta einhverju skrítnu eða skemmtilegu inn í lok fréttatíma Ijósvakamiðla á Islandi sem síöustu frétt og er það í samræmi við þróun erlendis. Kannanir þar hafa sýnt að áhorfendur muna best eftir þessari „skemmtilegu" frétt séu þeir spurð- ir eftir fréttatímann hvað hafi veriö í fréttum. Eplakaka bleika pardussins Allt neikvæða rausið rennur sem sagt saman í eitt. Kn það er allt í lagi því á morgun kemur annar írétta- tími — fnllur af niðurdrepandi frétt- um. Kftirfarandi uppskrift er fengin að láni úr danskri matreiðslubók fyrir börn. þar sem áhersla er lögð á hoil- an og einfaldan mat, sem þaú geta sjiílf Iníið til. I’etta er eplakaka. sem hökuð er inni í ofni. og i hana þarf: 1 _■ kg epli. 2 matskeiðar sykur. 1 -• dl rúsínur. 11 • dl hveiti og 75 g sinjör/smjörlíki. 1. Afhýddu eplin. 2. Skerðu eplin í bita og fjarlægöu kjarnann. il. Settu eplabitana og rúsínurnar í eldfast fat. I. Hitaðu ofninn í 200 gráður. 5. Settu hveitiö í skál. (i. Skerðu smjörið/smjörlíkið í litla bita og blandaöu þeim saman við hveitið. 7. Nuddaöu smjörinu og hveitinu saman með fingurgómunum þar til þetta líkist rifnum osti. S. Blandaöu sykrinum saman við. 9. Stráðu þessu deigi jafnt yfir epl- in. 10. Láttu eplakókuna vera í miðj- um ofninum i u.þ.b. 45 mínútur eða þar til hún er orðin Ijósbrún að ofan. 11. Kældu kökuna svolítiö áður en hún er borin fram með þeyttum rjóma (i sérskál!) eða vanilluís.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.