Pressan - 14.06.1990, Page 20

Pressan - 14.06.1990, Page 20
20 Fimmtudagur 14. júní 1990 bridcpe Þaö urðu snarpar umræður að loknu spili vikunnar í spilaklúbbi nýverið. Verið var að spila rúb- ertu. Til allrar hamingju lét ég lítið fara fyrir mér, enda áhorfandi, svo álits míns var hvorki leitað á sögn- um (sem eru strembnar) né á spila- mennskunni sem var afleit. 4 ÁK632 V - ♦ ÁK42 4» ÁK52 4 G9854 4 106 V K V ÁD82 ♦ 1073 ♦ 9865 4* DG104 4* 986 4 D V G10976543 ♦ DG 4» 73 Allir á, norður gaf og vakti á tveggja-laufa alkröfu. Höndin er kannski ekki nógu góð í ,,geim á einni hendi", en með fjórar fyrstu fyrirstöður og allar aðrar fyrir- stöður einnig, ef eyðan er metin með, er varla hægt að gagnrýna norður. Suður gaf neikvætt svar með 2-tígium. Norður upplýsti spaðalitinn og fékk fyrstu fréttirn- ar af hjartalanghundinum. Tregur til að fara upp á 4. sagnþrep reyndi norður 3-grönd og nú taldi suður sig í nokkrum vanda. Háspilin í spaða og tígli mæltu með passi en hann lét freistast af lengdinni.. . 4-hjörtu, eins og margir hefðu valiði hans sporum. Norður lét eftir, harla tregur þó. Sagnhafi vann laufútspilið, spil- aði sig heim á spaða og húrraði út trompgosa með harla góðar vænt- ingar um að gefa aðeins þrjá slagi á tromp. En tapslagirnir á tromp reyndust nú fjorir. — ,,Með níu spil í litnum varð ég að reyna litageimið," varðist suður væntanlegum árásum. Talning var ekki hans sterkasta hlið. — „Áttlitur reyndar," svaraði norður. — ,,En hvers konar spila- mennska var þetta . .. ?“ Væntanlega ert þú sammála norðri? Ef hjörtunskiptast 3—2 er sama hverju þú spilar út, en hvað ef þau brotna 4—1? Ef áttan er stök er vinningsíferð- in hátt spil en á móti eru þrjú há- spil sem þú þarft að reikna með. Lítið tromp að heiman í 3. slag er því þrisvar sinnum gróðavæn- skák Haldid heim til Bandaríkjanna Morphy dvaldist nokkrar vikur í París eftir einvígið við Anderssen, en þaðan fór hann til Lundúna og var þar fram á vorið, tefldi við ýmsa áhugamenn í klúbbum borg- arinnar og naut lífsins á annan liátt, því að hann var einnig mjög vinsæll í höfuðborg Bretaveldis, En í maí lagði Morphy af stað til New York. Par var honum tekið með kostum og kynjum. Honum voru haldnar veislur miklar og þar kepptust helstu andans menn Bandaríkjanna um að hylla hann með ræðum og kvæðum. Um þetta skrifar Schönberg í bók sinni GRANDMASTERS OF CHESS: „Þeir sem halda að aldrei hafi verið tekið á mótí skákhetju með jafn mikilli viðhöfn og Bobby Fischer þegar hann kom *frá Reykjavík árið 1972 ættu að lesa dagblöðin í New York frá maí og júní 1859. Bandaríkin stóðu bók- staflega á öðrum endanum. Alls kyns vörur voru merktar Morphy: Morphy-hattar, Morphy-vindlar og þar fram eftir götum. Endalaus veisluhöld með löngum og leiðin- legum ræðum og löngum og lítt skáldlegum kvæðum . ..“ Morphy dvaldist nokkra mánuði í Norðurríkjunum við skák og rit- störf. Honum var boðið mikið fé fyrir að skrifa um skák í blöð, en minna varð úr því en menn von- uðust eftir. Hann bauð hverjum sem vildi að tefla við sig með peð og leik í forgjöf, en enginn þekkt- ist boðið. í stað þess að sýna einhverja skák Morphys frá þessum mánuð- um ætla ég að taka eina frá skák- þinginu sem haldið var í New York tæplega tveimur árum áður. Hún sýndi vel skákstíl Morphys, hve glöggt auga hans var fyrir tæki- færum til að opna sér línur til at- lögu og hve vel hann hélt á sókn- inni. Schulten — Morphy New York 1857 Mótbragð Falkbeers 1 e4 e5 2 f4 d5 Þetta bragð er kennt við Ernst Falkbeer, austurrúskan skákmann og blaðamann, en hann var nokkru eldri en Morphy. Bragðið er gott úrræði fyrir sókndjarfa skákmenn en oft hefur verið um það deilt hvort það standist að fullu. 3 ed5 e4 4 Rc3 Rf6 5 d3 Bb4 6 Bd2 e3! Svona tækifæri lætur Morphy sér ekki úr greipum ganga. Hann fórnar peði til að vinna tíma og opna sér atlögulínur. 7 Bxe3 0-0 8 Bd2 Bxc3 9 bc3 He8+ 10 Be2 Bg4 11 c4 Hvítur vill halda í feng sinn. 11 - c6! 12 dc6 Rxc6 13 Kfl a b c d e f g h Kóngurinn flytur sig úr skotlín- unni, en Morphy finnur nýja leið til leppunar. 13 - Hxe2! 14 Rxe2 Rd4 15 Dbl Bxe2+ 16 Kf2 Rg4+ 17 Kgl Við 17 Kel er svarið 17 - Dh4 + 18 g3 De7. 17 -RÍ3 + ! 18 gf3 Dd4+ 19 Kg2 Df2+ 20 Kh3 Dxf3+ 21 Kh4 Rh6 22 Dgl Rf5+ 23 Kg5 Dh5 mát. GUÐMUNDUR krossgátan 'bFHJ'ALS HVETdfl JlLfl' ÁEPP F'H-jU/V 'oHiJbÐ LÆS/flle, SL'/TA Ir SMflLMI I AFTUR,- EtJD/ D'ArJflR. sysruR VÉSALfl f/SKA& ma/Ms- HflFN SKV/rrf- /ST SAM- ítæúía T/L VB/íJu. MECrlN- SE/T EKKI 'll'AT/d I &ERAST K'AMA VF-Q/ÍA 'OSKfl SKFU/V j SP/L k--- S'ALlR VERK- F/FRt FU'dTuK )LMA VDtVD STÚTt/m ií SAmToT [í RYKmt/ HYSK/ti BOLVA SKBKlMA Byttu F/Lfl R'ódd rfyKdar I TOTRft LYKT I IKJ'oTRA F'óTuM St'oR GP.lLt/1 BfltiD PLAt/TA BOADft ftfFFt/Tu HlKftKOI /Æð/ umoæm/ & HAStJ- ADUR SbTT ’PUKAR SV/K MJoG KftLOI FIKT GftUfl FU&L SKIL atlafa 'ot/Æftl HR/FFIIST bt/fft/Ouft jfSftft Souzuð SpftR- SAMflR MLMUR FRiesoM KOtVu- HftFfl/ 1 2 3 4 5 17 18 19 20 21 10 11 12 13 14 15 16 . -i,. vjiiiandarinnar PS fltirj sugur Verölaunakrossgáta nr. 90 Skilafrestur er til 23. júní og í verölaun er bókin Söngur villiand- arinnar og fleiri sögur eftir Einar Kárason. Bókin inniheldur smúsögur eftir Einar og er þaö Mál og menning sem gefur út. Utan- úskriftin er: PRESSAN— krossgúta nr. 90, Ármúla 36, 108 Reykjavík. Dregiö hefur veriö úr réttum lausnum ó 88. krossgútunni. Lnusn- aroröin voru. Betra erheilten vel gróið. Vinningshafinn erAIex- andra Högnadóttir, Úthlíð 12, 105 Reykjavík. Fœr hún senda Bókina um Machintosh eftir Jörgen Pind.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.