Pressan - 14.02.1991, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR PRESSAN14.. FEBRÚAR 1991
11
hefur bók aldrei verið
prentuð með jafn skömmum fyrir-
vara og ný kiljuútgáfa bókarinnar
„Á meðan nóttin líð-
ur“, sem fékk Hin ís-
lensku bókmennta-
verðlaun sl. mánu-
dag. Verðlaunin
voru afhent klukkan
17.00 á mánudag-
inn. Morguninn eftir
var Jóhann Páll Valdimarsson í
Forlaginu kominn upp í vél á leið-
inni til Bretlands, með nýja filmu af
kápu bókarinnar, sem Prentsmiðjan
Oddi vann með örskömmum fyrir-
vara. Prentsmiðja í Bretlandi, sem
sérhæfir sig í kiljum, ætlar að hafa
lokið sínu verkefni á föstudag,
þannig að fyrstu eintök geti komið
til landsins með vél á sunnudag og
restin með skipi á mánudag. Kiljuút-
gáfa af ,,Á meðan nóttin líður“ verð-
ur því komin í verslanir strax á
mánudagsmorgun .. .
D
■ mitstjórnarfulltrúi tímaritsins
Heimsmyndar, Ólafur Hannibals-
son, hefur tekið að sér ritun sögu
Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna,
en mun þó halda skrifum áfram fyr-
ir blaðið . . .
/SMV
A C 72177 V
SMIÐJUKAFFl
smm fRÍTT HBtM
OPNUM KL.18VIRKADAGA
OG KL. 12 UM HELGAR
TILBOÐSVERÐ Á GISTINGU
KYNNIÐ YKKUR VERÐIÐ!
Ránarqötu 4a -101 Ravklavík - S(ml 18650
HEIMILI FERÐAMANNSINS
í HÖFUÐBORGINNI
Árshátíðir, afmæli, þorrablót
Nefndu það, við framkvæmdum það!
Veitingahús
Laugavegi 45 (uppi)
s. 11220, 626120
Stórleikur á Hlíðarenda
Valur- Haukar
laugardaginn 16. febrúar kl. 16.30.
Mœtum öll
VALUR ER bístá) UÐIÐ
Hugsaðu þér ferðafrelsið. Og
möguleikana. Þú getur ekið
vítt og breitt um Skandinavíu
eða suður til Evrópu án þess
að eyða stórfé í að leigja bíl.
Með Norrænu getur fjöl-
skyldan farið á ódýran og
þægilegan hátt með sinn eigin
bíl þangað sem hana langar.
Þegar þú ferð á þínum eigin
bíl x með Norrænu
slærðutværflug-
ur íeinuhöggi.
Þannig má
eðaEvr-
ópu. Þú ræður ferðatímanum
og getur farið hvert á land sem
er. Frá Bergen liggja leiðir til
allra átta í Skandinavíu. Há-
fjallafegurð Noregs og
undirlendi Svfþjóðar
er skammt undan að
ógleymd-
.^7,, íumborg-
\\r - tov 1 u
m
"'■iiiiiiiiiiiiinmii iiimmmm w
LJilll
NORRÖNA
sameina ferð um ísland á
leiðinni til Seyðisfjarðar og
utanlandsferð til Norðurlanda
eins og Ósló og Stokkhólmi.
Frá Svíþjóð er hægur vandi að
komast með ferju yfir til
r- v.'-' '
lands
og skoða þúsund vatna
landið eða hina fögru
höfuðborg, Helsinki.
Frá Hanstholm í Danmörku
liggja leiðir um Jótland til
Kaupmannahafnar, ef vill
og áfram um Skandinavíu,
eða suður til
Þýskalands og
blasir Evrópa þá
við í öllu sínu veldi.
Við látum þig um
ferðaáætlunina en
flytjum hins vegar
fjölskylduna og bílinn
yfir hafið á þægilegan en
óvenju skemmtilegan hátt.
HF.
N0RRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN
FJARÐARGOTll 710 SFYDISFIRDI
FJ^RÐARGÖTU 710 SEYÐISFIRÐI
SIMI 97-211 11
A EKtIN
til e:vróf