Pressan - 28.01.1993, Síða 18

Pressan - 28.01.1993, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR PRESSAN 28. JANÚAR 1993 Knattspyrnumenn á sterum? í rannsókn sem Sólveig Sigurðardóttir, nýútskrifaður lyfjafræðingur, gerði á hópi íþróttamanna sem neytt hafa stera- lyfja kemur fram að einn þeirra er knatt- spyrnumaður. Þessi niðurstaða vekur spurningar um hvort steraneysla sé al- geng á meðal knattspyrnumanna eða hvort þetta sé einangrað tilvik. UM HELGINA FIMMTUDAGUR Karfa úrvalsdeild Skallagrímur - Valur kl. 20.00. Valur er efsta liðið í B-riðli og sigurstranglegra. Hins vegar er alltaf ejfitt að sækja stig til Borgarnéss, ehda Skallagrims- menn harðir helm að sækja. Haukar - Keflavík kl. 20.00. Búast má við hörkubaráttu milli þessara tveggja efstu liða A-rið- ils. Líklega eru þetta tvö bestu lið landsins og aðeins dags- formið sem skilur þau að. Karfa úrvalsdeild Breiðablik - Njarðvík kl. 20.00. Þrátt fyrir að Joe Wcight, bakvörðurinn snjalli í Breiða- bliki, skori um fimmtíu stig í leik virðist það ekki duga til. LAUGARDAGUR Badminton Unglingameistara- mót Víkings fer fram í TBR-hús- inu. Mótinu verður fram háldið á sunnudag. Karfa 1. deild kvenna Tindastóll - IS kl. 14.00. SUNNUDAGUR Karfa úrvalsdeild Skallagrímur - Tindastóll kl. 16.00. Hér má búast við hörku- leik, enda liðin sviþuð að getu. Grindavík - Haukar kl. 20.00. Haukar eru í miklu stuði þessa dagana og því líklegri til að bera sigur úr býtum. Valur - Keflavík kí. 30.00. Hér eigast við efstu liðin úr A- og B- riðli. Fróðlegt verður að sjá hvort liðið er betra. KR - Breiðablik kl. 20.00. Neðstu liðin ( riðlakeppninni leiða hér saman hesta sína. Snæfell - Njarðvík kl. 20.00. Snæfellingar eru með spúttnikklið deildarinnar. Karfa 1. deild kvenna Keflavik - ÍR kl. 20.00 Njarðvík - KR kl. 20.00 Handbolti 1. deild karla Vxkingur - ÍBV Eyjamenn hafa verið að sækja í sig veðrið und- anfarnarvikur. Fram - Stjarnan Stjörnumenn eru í miklu stuði þessa dagana og því líklegri til að fara með siguraf hólmi. FH - KA FH-ingar eru feiki- sterkir á heimavelli og sigur- stranglegri aðilinn hér. Hins vegar hafa KA-menn, með Al- freð Gíslason í broddi fylkingar, vaxið með hverjum leik. ÍR - Haukar (R-ingar verða að sigra ætli þeir sér að vera í hópi efstu liða. Þór Ak. - Valur Norðanmenn þurfa að eiga góðan dag. HK - Selfoss Allt er í lamasessi hjá HK-mönnum þessa dagana. Ekki hægt að þúast við öðru en auðveldum sigri Selfoss. Allir leikirnir í þessari 17. umferð deildarinnar hefjast klukkan 20.00. Þessa dagana velta hér- f lendir knattspyrnu- áhugamenn því ákaft fyrir sér hver hann sé, knatt- spyrnumaðurinn sem viður- kenndi fyrir Sólveigu notkun sína á steralyfjum. Þessi opinberun þykir nokkrum tíðindum sæta vegna þess að þar kemur fram í fyrsta sinn vísbending um stera- notkun meðal knattspyrnu- manna. Það er því ekki nema von að knattspyrnuáhugamenn kipp- ist við og fari að skima í kringum sig. Hér á landi hefur enginn knatt- spyrnumaður fallið á lyfjaprófi, enda eru þau sjaldgæfur viðburð- ur. Reyndar muna þeir knatt- spyrnumenn sem PRESSAN hafði samband við aðeins eftir einu prófi, og þá í tengslum við landsliðið fyrir nokkrum árum. Menn hafa hingað til talið ástæðu- laust að lyfjaprófa knattspyrnu- menn, en þessar nýju upplýsingar gætu breytt einhveiju þar um. MIKIÐ FRAMBOÐ AFSTERUM Það var samdóma álit þeirra knattspyrnumanna sem PRESS- AN ræddi við að framboð á stera- lyfjum væri mikið og auðvelt að útvega sér slík efhi, hefðu menn áhuga. Það flyti hreinlega allt í þeim á líkamsræktarstöðvunum. Einn viðmælandinn sagði að á síðustu tveimur árum hefðu sér í fjórgang verið boðnir sterar á einni líkamsræktarstöðinni og fleiri höfðu svipaða sögu að segja. Viðmælendur PRESSUNNAR hafa þó ekki orðið vitni að stera- notkun á meðal knattspyrnu- manna, en sumir töldu sig þó hafa heyrt ýmsar rökstuddar sögur þar um. Litlar líkur væru þó á því að menn yrðu vitni að beinni notkun annarra á efnunum, þar sem menn flíkuðu almennt ekki þess- um hlutum. KRÖFURNAR AUKAST SÍFELLT Miklar breytingar hafa orðið í íslenskri knattspyrnu á undan- fömum árum. Mun meiri pening- ar eru komnir í spilið og félögin farin að greiða þeim bestu há laun. Líkamlegur styrkur knatt- spyrnumanna hefur aukist mjög síðustu ár og nú er mun meira lagt upp úr lyftingum á undirbúnings- tímabilinu en áður. Kröfurnar Vélsleðamenn Á 150 hrada snjónu Víðir Jóhannsson er einn þeirra fjölmörgu íslendinga sem þessa dagana gera lítið annað í frítíma sínum en aka um landið þvert og endilangt á vélsleða. Nýverið eign- uðust hann og eiginkonan, Laila Ingvarsdóttir, 50 hestafla Yama- ha-tryllitæki og hefúr það verið í stöðugri notkun síðan. Sleði sem þessi kostar vænan skilding, en al- gengasta verð á vélsleðum mun vera á bilinu 300 til 800 þúsund krónur. „Þetta er þrælskemmtilegt og heilnæmt fjölskyldusport. Ég, stressaður atvinnurekandinn, verð endumærður af því að bruna út fyrir bæinn og aka um víðátt- una“, segir Víðir. Hann bætir því við að slflct tæki sameini fjölskyld- ur í útiveru, sú sé að minnsta kosti raunin hjá honum. Tilvalið sé að nota sleðann til að draga börnin á skíðum og snjóþotum og eins sé hann mjög hentugur til að ferðast á í sumarbústaðinn á Þingvöllum. Þannig megi nýta bú- staðinn betur yfir vetr- armánuðina, þegar færðin sé slæm. Er þetta ekki stór- hættulegt sport, Víð- ir? „Ég held að svo sé ekki, fari menn eftir settum reglum og aki utan þéttbýlis. Menn verða auðvitað að fara varlega, aka ekki of hratt og vera allsgáðir undir stýri. Það er grundvallaratriði." GERVIHNATTASPORT FIIVIIVITUDAGUR ■ LAUGARDAGU R 13.00 Amerískt pool Eurosport Sér- stök tegund af ballskák sem hefurrutt sér til mms í Banda- ríkjunum. 14.00 Ballskák Screensport Sýnt frá Evrópukeppninni í snóker. Hér eigast við James Wattana og Ronnie Ö'Sullivan. 17.00 fsakstur Eurosport Kastljóáinu er hér beint að heimsmeist- aramótinu í vélhjólaakstri á ís. 20.30 Knattspyrna Screensport 21.00 Knattspyrna Eurosport 16.30 Skvass Screensport Svipmyndir af færustu skvassleikurum heims. Meðal þeirra sem hér sjást eru hinn pakistanski Khan og hinn ástralski Ditmar. 18.00 Knattspyrna Sky Sports Spáð í leiki helgarinnar auk þess sem sýnt er frá leikjum síð- ustu umferða. 18.00 Mótorsport Eurosport 18.30 NBA-fjör Screensport 21.30 Hnefaleikar Screensport Sýnt frá keppni atvinnumanna í hnefaleikum sem haldin er í Bandaríkjunum. 15.00 Golf Screensport Befin útsénd- ing frá Volvo-golfkéþpninni. Hér fáum við þrjár klukku- stundír*Mineð færu'stu kylfing- uhri heirhs. 17.05 Skíðastökk Eurosport Heims- bikarkeþþnin í skíð'astökki er nú f fullgm gangi’ Hvernig ætli hinum sextán ára Tolli NiemerVin*, eða »Finnanum fljúgandi," eins og hann er jafnan nefndur, gangi? 20.00 Fjölbragðaglíma Sky Sports 21.00 Hnefaleikar Screensport Bein útsending frá WBC-heims- meistarakeppninni. Hér eig- ast við Danny Stonewalker frá Kandada og Herbie Hide frá Bretlandi. SUNNUDAGUR 10.30 Skíðastökk Eurosport Bein út- sending frá heimsbikar- keppninni. 13.00 Ballskák Screensport Sýnt frá keppni milli íslandsvinarins Steves Davis og Johns Par- rott. 15.00 Golf Screensport Meira af Volvo- mótinu. 19.00 Tennis Sky Sports Opna ástr- alska tennismótið er nú í al- gleymingi. 00.00 Keila Screensport Víðir ogLaila tæta hér um á Yamaha Venture- sleðanum, en sleð- ar sem þessi ná allt að 150 km hraða. verða sífellt meiri og til að stand- ast þær er hætt við að sumir grípi til þess ráðs að nota stera. Með notkun þeirra geta knattspyrnu- menn aukið kraft og snerpu; hlaupið hraðar. RÓLEGIR HJÁ KSÍ PRESSAN hafði samband við Geir Þorsteinsson, skrifstofústjóra hjá KSf, og spurði hann hvort menn þar á bæ hefðu áhyggjur af steranotkun meðal knattspyrnu- manna. Geir kvað svo ekki vera, enda væri steranotkun ekki vandamál í knattspyrnunni er- lendis. „Við lifum í þeirri trú að sterar séu ekki notaðir af íslensk- um knattspyrnumönnum og því eru þessi mál lítið rædd hjá okk- ur,“ sagði Geir. Þá kvaðst Geir ekki geta lagt neitt út frá þessum eina knattspyrnumanni sem við- urkennt hefði steranotkun sína. Hann gæti allt eins stundað aðrar íþróttir meðfram knattspymunni, 20.000 stiga klúbburinn í NBA J0RDAN 0G METIN Nýlega, nánar tiltekið föstu- daginn 8. janúar, komst Micha- el Jordan hjá Chicago Bulls í fá- gætan félagsskap. Hann komst þá í hóp þeirra sem skorað hafa 20.000 stig eða meira í NBA og það sem meira er; hann var næstfljótastur þeirra sem náð hafa þessu marki að komast þangað. Það tók Jordan aðeins 620 leiki að skora 20.000 stigin eða 32,25 stig í leik. Það er ná- lægt meðaltah hans það sem af er vetri. Metið á hins vegar ris- inn Wilt Chamberlain, sem náði' markinu í 499 leikjum með ríflega 40 stig að meðaltali. Hér á eftir fylgir listinn, en Jord- an hefur skorað um 200 stig síðan þetta var. Stjama er við þá sem enn em að: K. Abdul-Jabbar Wilt Chamberlain Elvin Hayes Moses Malone Oscar Robertson John Havlicek Alex English Jerry West Adrian Dantlay Elgin Baylor Larry Bird Hal Greer Robert Parish Walt Bellamy Bob Pettit Dominic Wilkins Michael Jordan 38.387 31.419 27.313 27.016* 26.710 26.395 25.613 25.192 23.177 23.149 21.791 21.586 21.051* 20.941 20.880 20.528* 20.000* Körfuboltinn í ljósi höfðatölunnar: Stykkishólmur mesti körfuboltabærinn r' Þegar árangur körfu- "j boltaliða úrvalsdeildar ' , og fyrstu deildar er skoðaður í ljósi íbúaijölda heima- bæjanna kemur í ljós að Stykkis- hólmsbúar standa sig best. Þetta bæjarfélag 1.232 íbúa er með lið í úrvalsdeild og var fyrir síðustu helgi með 53,3 prósent árangur í fimmtán leikj- um. Á r a n g u r Reynis frá Sand- gerði í fyrstu deild fleytir því bæjarfélagi 1.347 íbúa í annað sæt- ið, en þar á eftir koma Grindavík, Borgarnes og Njarðvfk. Bæjarfélagið sem veldur mestum vonbrigðum er Kópavogur (Breiðablik), sem að vísu á lið í úrvalsdeild, en tapar og tapar og er að auki með fullt lið af aðkomumönnum. Stigin eru fundin þannig út, að árangri liðanna, í prósentum talið, er skipt upp á milli íbúa bæjanna og útkoman margfölduð með hundrað, þö þannig að vægi úr- valsdeildarliða er tvöfalt á við vægi fyrstudeildarliða. Reykjavíkurliðin fjögur, Valur, KR, ÍR og fS, teljast Stykkishólmur (Snæfell) 8,658 Sandgeröi (Reynir) 5,833 Grindavík 4,579 Borgarnes (Skallagr.) 4,489 J Njarðvík 4,163 Keflavík 2,495 J Saubárkrókur (Tindast.) 2,357 Akranes (Í.A.) 1,901 Egilsstabir (Höttur) . 'mm L42S J Reykjavík (4 lib) 1,140 /] Hafnarfjörbur (Haukar) Bolungarvík 0,993 0,644 Akureyri (Þór) 0,472 Mosfellsbær (Aftureldlng) 0,443 / Kópavogur (Breibablik) 0,079 WÁ/l/93

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.