Pressan - 28.01.1993, Qupperneq 28
28
FIMMTUDAGUR PRESSAN 28. JANÚAR 1993
SJÓNVARP
18.00 Stundin okkar. £
18.30 Fílakonungurinn Babar.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Auðlegð og ástríður.
19.25 Úr ríki náttúrunnar
20.00 Fréttir.
20.35 Syrpan. íþróttir.
21.10 Nýjasta tækni og vísindi.
21.25 Ormagarður. Lokaþáttur
um Taggart, geðvonda
skoska lögreglumanninn.
22.25 Tappas á Islandi. Svíinn
sprellar með landanum.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá.
FÖSTU DAGUR
17.30 Þingsjá. E
18.00 Hvar erValli?
18.30 Barnadeildin.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.30 Ed Sullivan.
20.00 Fréttir.
20.35 Kastljós
21.05 Yfir landamærin. Sænskur
spennuþáttur fyrir ung-
linga. Lokaþáttur.
21.35 Derrick. Gamli vinur!
22.35 Hetjudáðir. Belhune: Mak-
ing of a Hero. Sjónvarps-
tnynd. Myndin segir frá kan-
adíska lækninum Norman
Bethune (Donald Suther-
land) sem aðstoðaði rauð-
liða Maós (stríðinu við Jap-
ani.
00.30 Útvarpsfréttir.
LAUGARDAGUR
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna. Teiknimyndir, sögur
og fleira.
11.05 Hlé.
14.25 Kastljós. E
14.55 Enska knattspyrnan
Chelsea og Sheffield Wed.
16.45 (þróttaþátturinn.
18.00 Bangsi bestaskinn Ný
syrpa.
18.30 Skólahurð aftur skellur.
Unglingaævintýri.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Strandverðir.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó
20.40 Æskuár Indiana Jones
The Young Indiana Jones
Chronicles. Ævintýri hetj-
unnar á æskuárunum.
21.30 Fenjastúlkan. A Girl of the
Limberlost. Amerísk sjón-
varpsmynd frá 1988. Stúlka
leitar huggunar hjá grann-
konu sinni. f meðallagi góð.
23.20 Orgill. Hanna Steina og fé-
lagará tónleikum.
23.50 ★★ Apafár. Monkey Shi-
nes: An Experiment in Fear.
Amerísk frá 1990. Þjálfuð
apynja fær það verkefni að
aðstoða lamaðan lögfræð-
ing en í hana hefur verið
sprautað efni út manns-
heila. Myndin á ágæta
spretti, en ekki miklu meir.
01.35 Útvarpsfréttir.
SUNNUDAGUR
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna. Teiknimyndir, sögur
og fleira.
ll.OOHIé.
14.00 Rokkhátíð í Dortmund.
16.00 f þoku Ijósri vindar vefa.
E Hannes Sigfússon.
16.50 Konur á valdastólum.
Sporgöngukonur. La
montée des femmes au pou-
voir. Konur í stjórnmálum.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar.
18.30 BörníNepal.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tíðarandinn. Rokkþáttur
að hætti Skúla Helgasonar.
19.30 Fyrirmyndarfaðir.
20.00 Fréttir.
20.35 Húsið í Kristjánshöfn.
Kynlegir kvistir i Kaup-
mannahöfn.
21.00 Fiskur. Stuttmynd eftir
grínistann og kvikmynda-
leikstjórann Óskar Jónas-
son.
21.20 Sonur Salómons. Salom-
ons san. Níu ára drengur
heldur til Spánar með föður
sínum án jáess að samþykki
móður liggi fyrir.
Afhverju er sjónvarps-
dagskráin svona vond?
Mörgum hefur þótt dagskráin
hjá ríkissjónvarpinu svo léleg í
janúar að vart geti einu sinni tal-
ist við hæfi barnapía; vondar
bíómyndir og skandinavíska
efnið bókstaflega hefur flæðir
inn í stofur landsmanna.
En hvað ræður því að dag-
skráin er svona léleg? Er það
fjárskortur eða er jafnvel verið
að sýna afgangsmyndirnar úr
pökkunum síðan um jól?
PRESSAN hafði samband við
Guðmund Inga Kristjánsson
hjá innkaupa- og markaðsdeild
Sjónvarpsins og spurði hann
hvemig á þessu stæði.
„Við hjá Sjónvarpinu reynum
hvað við getum að hafa dag-
skrána sem fjölbreyttasta og gera
öllum til hæfis, en það gengur
bara misvel. Það sem einum
kann að þykja gott þykir öðrum
lélegt. Það er ekki ásetningur
okkar að hafa lélega dagskrá.“
Er þetta jjárskorti að kenna
eða er verið að tcema pakkana?
„Nei, þetta er hvorki fjár-
skortur né tæming á pökkum.
Sumt efni er keypt í pökkum en
við sýnum alls ekki allt úr þeim.
Sumt af því er hreinlega ekki
sýningarhæft."
Hvaðfinnst þér sjálfum?
„Mér hefur fundist dagskráin
misgóðíjanúar.“
Hvers vegna hafa bíómynd-
irtiar verið svona slakar að
undanfömu?
„Ég vil ekki taka undir að allar
myndirnar sem við höfum sýnt
séu slakar, því við sýndum til
dæmis þriggja og hálfrar stjömu
Fellini-mynd, kvikmyndina Nik-
ita og margar fleiri myndir sem
fengið hafa mjög góða dóma.“
Megum við vœnta skárri
sjónvarpsdagskrár ífebrúar?
„Febrúardagskráin verður
ekki svo slæm. Það á til dæmis
að byrja á því að sýna vinsæla
danska lögguseríu. En það verð-
ur lítið af úflendu efhi — eins og
við köllum það hér innanhúss
— á dagskrá, þar eigum við við
efni utan þess engilsaxneska. Á
mánudagskvöldum er að byrja
breskur myndaflokkur með Va-
nessu Redgrave og Christopher
Plummer, Clint Eastwood-mynd
verður að öllum líkindum sýnd,
mynd með Tom Cruise og ný
leikin heimildamynd byggð á
reynslu blaðamannsins Johns
McCarthy. Þá má ekki gleyma
Simpson- fjölskyldunni, sem
kemur aftur á skjáinn á mánu-
dagskvöldum.“
22.45 Sögumenn. Many Voices,
One World.
22.25 Svartur sjór af síld. E Síld-
arævintýrið mikla.
23.15 Útvarpsfréttir.
16.45 Nágrannar.
17.30 Með afa.E
19.1919.19
20.15 Eiríkur
20.30 Eliott-systur II.
21.20 Aðeins ein jörð.
21.30 Óráðnar gátur.
22.20 Trúnaðarmál Hidden
City. Breskfrá 1987. Sharon
Newton fær á heilann dul-
arfullan filmubút sem hún
hefur fundið ( opinberu'm
gögnum.
00.05 Háskaleg eftirför Dan-
gerous Pursuit. Jo Cleary
sefur hjá röngum manni.
01.35 Togstreita. Blood Relati-
ons. Amerísk frá 1988.
Feðgar eiga í stöðugri tog-
streitu og eru afar ólíkir.
má-iimm-M
16.45 Nágrannar.
17.30 Á skotskónum.
17.50 Addams-fjölskyldan.
18.10 Ellýog Júlli.
18.30 NBA-tilþrif E
19.1919.19
20.15 Eiríkur.
20.30 Óknyttastrákar II.
21.00 Stökkstræti 21.
21.50 ★★ Nútímastefnumót.
Can't buy Me Love. Amer-
ískfrá 1987. Unglingspiltur
reynir ýmsar leiðir til að falla
inn í kunningjahópinn, en
hefur ekki erindi sem erfiði.
Hjólin taka að snúast þegar
aðalskvísan í skólanum
samþykkir að leika kærustu
hans eina kvöldstund.
23.20 Martröð á 13. hæð.
Nightmare on the 13th. Flo-
or. Amerískfrá 1990. Kona
sem skrifar ferðapistla fest-
ist milli hæða á hóteli sem
hún gistir og henni til undr-
unar opnast lyftuhurðin inn
á þrettándu hæðina sem
enginn kannast við að sé til.
(meðallagi góð spennu- og
hryllingsmynd.
00.40 Engin miskunn. No
Mercy. Amerísk frá 1986.
Klassísk og ófrumleg saga
um lögreglumann (Richard
Gere) sem leitar uppi morð-
ingja félaga síns (Chicago.
02.30 ★★ f gíslingu. Hostage.
Amerísk frá 1989. Flugvél
með Tommy innanborðs er
rænt af arabískum hryðju-
verkamönnum, en Tommy
þarf nauðsynlega að kom-
ast undir læknishendur.
LAUGARDAGU R
09.00 Með afa.
10.30 Lísa í Undralandi.
10.55 Súper Maríó-bræður.
11.15 Maggý.
11.35 Ráðagóðir krakkar.
12.00 Jack Hanna.
12.55 Ópera mánaðarins.
Jenufa. Tékknesk stúlka af
alþýðuættum gengur með
barn tilvonandi eiginmanns
sins. Stjúpa hennar er ekki
sátt við ráðahaginn og set-
ur manninum skilyrði um
að áfengi verði hann að láta
í friði i ár áður en hann get-
ur gengið að eiga stúlkuna.
Upp kemst um óléttuna og
stjúpmóðirin grípur til ör-
þrifaráða.
15.00 Þrjúbíó. Flakkað um fortíð-
ina. Fjögur ungmenni eru
utanveltu í skólanum en
standa skyndilega frammi
fyrir því að þurfa að taka
þátt spurningakeppni fyrir
hönd skóla síns.
15.50 fslandsmeistarakeppnin
í samkvæmisdönsum E
16.30 Leikur að Ijósi. Lýsing í
leikhúsi og kvikmyndum.
17.00 Leyndarmál. Sápa.
18.00 Popp og kók.
18.55 Fjármál fjölskyldunnar.
19.19 19.19
20.00 Morðgáta.
20.50 Imbakassinn.
21.10 Falin myndavél.
21.35 ★★ Frami og fláræði.
True Colors. Amerísk frá
1991. Tveir lögfræðinemar
bindast vináttuböndum
þrátt fyrir að vera ákaflega
ólíkir að upplagi. Vel leikin
en myndfléttan getur vart
talist nýaf nálinni.
23.20 ★★ " Mfbmiblús. Miami
Blues. Amerísk frá 1990. Elt-
ingaleikur lögreglunnar við
geðsjúkan glæpamann.
Kraftmikil mynd en sýnir
helst til mikið ofbeldi.
00.55 Morð á Sólskinseyju. A
Little Piece of Sunshine.
Bresk frá 1989. Meðlimir
Scotland Yard eru sendir til
Barclay-eyja í Karíbahafinu
til að komast að því hver
myrti landstjórann.
02.25 ©í klípu. The Squeeze. Am-
erískfrá 1987. Náungi sem
á sér einskis ills von lendir í
morðmálum og svindli.
Hlægilega léleg.
SUNNUDAGUR
09.00 (bangsalandi II.
09.20 Stígvélaði kötturinn.
09.45 Umhverfis jörðina ( 80
draumum. Kalli sjóari lend-
ir í ótrúlegum ævintýrum.
10.10 Hrói höttur.
10.35 Ein af strákunum.
11.00 Brakúla greifi.
11.30 Fimm og furðudýrið.
12.00 Forboðið hjónaband. A
Marriage of Inconvenience.
Það þótti mikið hneyksli á
Bretlandi á fimmta áratugn-
um þegar svartur maður
vildi ganga að eiga hvita
stúlku. Seinni hluti.
13.00 NBA-tilþrif.
13.25 ftalski boltinn
15.15 Stöðvar 2-deildin
15.45 NBA-körfuboltinn.
17.00 Listamannaskálinn. Lista-
maðurinn Noel Coward.
18.00 60 mínútur.
18.50 Aðeins ein jörð.
19.19 19.19
20.00 Bernskubrek. The Wonder
Years.
20.25 Heima er best.
21.15 Loforðið. A Promise to Ke-
cp. Amerísk sjónvarpsmynd
frá 1990. Kona deyr aðeins
nokkrum dögum eftir að
eiginmaður hennar fellur
frá. Börn þeirra fjögur eru
þar með munaðarlaus en
bróðir konunnar hefur heit-
ið þvi að taka þau að sér að
henni látinni. ( meðallagi
góð.
23.00 Blúsað á Púlsinum. Blús-
arinn Tommy McCracken.
23.35 ©Breti í Bandaríkjunum.
Stars and Bars. Amerískfrá
1988. Leikhæfileikum Dani-
els Day-Lewis er með öllu
kastað á glæ i þessari mjög
svo ófyndnu mynd.
17.00 Hverfandi heimur. Þjóð-
flokkar sem stafar ógn af
kröfum nútímans.
18.00 Dulspekingurinn James
Randi. James Randi: Psychic
Investigator. Töframaður-
inn Randi ræðir við ýmsa
aðila sem eiga það eitt
sameiginlegt að nota and-
lega hæfileika sína til að að-
stoða fólk eftir óhefð-
bundnum leiðum.
18.30 Ljós guðanna. Light of the
Gods. Þróun grískrar listar.
SUNNUDAGUR
17.00 Hafnfirsk sjónvarps-
syrpa. Lífið í Hafnarfirðin-
um í fortíð, nútíð og fram-
tíð. Forvitnilegt fyrir alla
Hafnfirðipga og maka
þeirra sem fiust hafa í Hafn-
arfjörðinn.
17.30 Konur í íþróttum. Fair
Play. Baráttan í blaki.
18.00 Náttúra Ástralíu. Fólkið,
landslagið, dýrin, flóran.
T V I F A R A R
Með ástundun aristókratískrar iðju má fá á sig svip aðalsmanns.
Það hefur að minnsta kosti Valgarði Egilssyni, lækni og fyrrum
formanni Listahátíðar, tekist Hann er skuggalega líkur Karli II.
Bretakóngi, þeim sem komst til valda eftir að Cromwell mátti
láta í minni pokann. Karli II. var í fyrstu tekið fagnandi, enda
vonaðist fólk eftir betri tíð með nýjum valdhafa. Þaðan hefur
hann kannski svipinn. Og báðir þeir tvífarar. Valgarður tók sem
kunnugt er við af Hrafhi Gunnlaugssyni sem formaður Listahá-
tíðar á sínum tíma.
kunna að ráða sér
forseta. Það fengu íslenskir sjón-
varpsáhorfendur að sjá á sunnu-
dagskvöldið var. Þá var sýnt
hvernig Clinton kallinn hlaut
blessun Barböru Streisand, Mi-
chaels Jackson og annarra
skemmtikrafta. Það er nú eitt-
hvað annað en þegar forsætis-
ráðherrann okkar og hinir ráð-
herrarnir eru dregnir inn í Dóm-
kirkju fyrir þingsetningu til að
hlusta á prest og hljóta blessun
guðs. Þótt guð sé góðra gjalda
verður í sjálfu sér hefur hann
ekki sama skemmtanagildið og
Streisand. Og þótt íslenskir prest-
ar séu sundurgerðarmenn (
klæðaburði (að minnsta kosti við
embættisstörf) þá eru þeir ekki
sama augnayndið og áðurnefnd
Streisand. Eða Goldie Hawn.
Eða Warren Beatty og frú.
(slendingar ættu að taka sér
þessa serimoníu Ameríkananna
tii fyrirmyndar. Draga Davið
Oddsson inn i Laugardalshöll og
láta hann sitja undir messu frá
Agli Ólafssyni og Tinnu, Stef-
áni Hilmarssyni, Siggu Bein-
teins og Gunnari Eyjólfssyni.
Láta hann hlýða á hvað þetta
fólk ætlast til af honum í framtíð-
inni, neyða hann til að vinka í
þau og segja „Ég elska þig" með
vörunum og ganga síðan grát-
klökkur upp á svið í lokin, syngja
með og faðma skemmtikraftana
og viðurkenna að án þeirra væri
hann ekki neitt og hefði aldrei
komist spönn frá rassi.
Þetta gæti orðið ágætis show. Is-
lensku kraftarnir gætu hver um
sig hampað sínu mannúðarmáli
eins og þeir amerísku. Gunnar
Eyjólfsson gæti til dæmis lagt
áherslu á skátana sína, minnt
Davíð á yrðlingaárin og að án
uppbyggilegs starfs skátanna
hefði hann ekki orðið neitt. Síð-
an gæti hann sungið ginggang
gúllí gúllí. Og undir söngnum
gætu litlir skátar komið fram á
sviðið og tekið undir með Gunn-
ari í síðustu versunum.
Inn á milli söngatriðanna gætu
leikarar og aðrir skemmtikraftar
lesið Davíð pistilinn. Minnt
hann á hina lægstlaunuðu, aldr-
aða, öryrkja, börn og alla þá sem
á einhvern hátt standa höllum
fæti og auglýst með því gott
hjartalag sitt, en ef marka má þá
í Ameríku er slíkt nauðsynlegt
fýrir framann. Einnig væri sniðugt
ef Laddi minnti Davíð á stjórnar-
skrána, svona til öryggis.
Fyrir þá sem kæmust ekki í höll-
ina og yrðu að horfa á herleg-
heitin heima í stofu mætti skjóta
inn minningum samferðamanna
um Davíð.
Allt yrði þetta svo mildu
skemmtilegra en presturinn í
Dómkirkjunni. Og á ein.hvern
hátt sannara. Því það er alrangt
ef einhver heldur að stjórnmála-
menn gangi i kompaní við guð
þegar þeir taka við háum emb-
ættum. Þeir eru vigðir inn í hóp
hinna frægu og dáðu. Það er þvi
eðlilegra að þeir sjái um innsetn-
inguna.
... færSjón
fyrir tímaritið Núll og hand-
ritið að fsa, allt ersvo und-
arlegt án þín; hvorttveggja
umbúðameiri menntaskóla-
ljóð en hér hafa áður sést.