Pressan - 28.01.1993, Side 31

Pressan - 28.01.1993, Side 31
FIMMTUDAGUR PRESSAN 28. JANÚAR 1993 31 rátt fyrir að ekki standi til að halda næstu Alþingiskosningar fyrr en árið 1995 er þegar farið að bera á framboðs- fiðringi hjá einstaka mönnum. Þannig j ganga þær sögur fjöll- unum hærra að Helgi Pétursson, markaðs- stjóri hjá Samvinnu- ferðum-Landsýn, und- irbúi nú ffamboð innan Framsóknarflokksins í Reykjaneskjör- dæmi. Það geri hann í trausti þess að Steingrímur Hermannsson, þingmað- ur Reyknesinga, hætti eftir þetta kjör- tímabil. Þá má geta þess að Jóhann Ein- varðsson, sem nú er varaþingmaður Steingríms, er farinn út úr pólitíkinni, enda kominn í gott starf hjá Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs. Sá sem er hvað líklegastur til að veita Helga einhverja samkeppni um efsta sætið í kjördæminu er því Níels Ámi Lund, en hann skipaði þriðja sætið á lista flokksins í síðustu kosningum... N, okkrir veðurfræðingar hafa sagt upp störfum í kjölfar launadeilu á Veður- stofu íslands. Meðal þeirra eru nokkrir l góðkunningjar okkar úr Ríkissjónvarpinu; Þóranna Pálsdóttir, Haraldur Ólafsson, Einar Sveinbjömsson og Magnús Jónsson, varaþingmaður krata. Ef af uppsögnunum verður munu sjónvarpsáhorfendur því þurfa að hlýða þeim mun oftar á veður- ffæðingana sem eftir verða; þau Trausta Jónsson og Unni Ólafsdóttur... A, . Rás tvö hefur talsvert verið ijallað um svokallað valbrármál. Um nokkurra ára skeið hefur fjöldi fólks farið til New York í geislameðferð vegna valbrár með góðum árangri. Heilbrigðisyfirvöld vildu spara og samþykkti Sighvatur Björg- vinsson kaup á 20 milljóna króna geisla- tæki í því skyni og var reiknað út að tækið mundi borga sig upp á einu ári. Nefna má að 1991 fóru tuttugu manns alls í 62 skipti til New York í meðferð, í allflestum tilfell- um með fylgdarmanni. Áætlað er að hver ferð með fylgdarmanni hafi kostað ríkis- sjóð um 320 þúsund krónur, en fyrir sam- bærilega meðferð hér heima nemur heild- arkostnaður tæplega 9 þúsund krónum hið mesta og þar af greiðir sjúklingurinn um helming. Munurinn er því nær 35- faldur. 62 meðferðir í New York hafa þá kostað ríkissjóð nálægt 20 milljónum króna, en fyrir sama fjölda nernur kostn- aðurinn hér um hálffi milljón... I umræðunni um valbrármálið hefur komið ffam hjá aðstandendum sjúklinga að heilbrigðisráðuneytið, með Jón Sæ- mund Sigurjónsson, formann tryggingaráðs, og Björn ónundar- son, formann svokall- aðrar siglinganefndar, í broddi fylkingar meini sjúklingum að fara til New York í meðferð. Aðstandendumir segja að Bjöm haldi því ffam að aðstandendur sjúklinganna vilji einfaldlega komast í skemmtiferð. Einnig hefur verið bent á að tækið hér taki aðeins á valbránni sjálfri, en ekki á hnúðum eða þykkildum sem oft fylgja og verði með- ferðin að vera samhliða. Ólafiir Einars- son, lýtalæknir og sérfbæðingur, hafnaði í raun þessum rökum í samtah við PRESS- UNA. Hann segir tækið hér gera sama gagn hvað valbrána varðar, samhliða meðferð sé nauðsyn í fæstum tilfellum og meðferð þurfi ekki að taka lengri tíma; sjúklingar hér þurfi annaðhvort að vera lengur í svæfingu eða koma oftar, þar sem smærri líkamsfletir em teknir fyrir í hvert skipti... Útsöludagar"* Útsöludæmi 1 Útsöludæmi 2 ___ _________________JM FRABÆR ¥ER1 Utsöluverð: 1.900,- Áður: 3.500,- Kuldaskór barna Kvenskór frá ...kr. 900 Karlm.skór frá ,...kr. 900 Barnaskór frá ...kr. 900 Dúnúlpur barna frá... kr. 4.990 Dúnúlpur fullorð. frá. . kr. 7.990 Skíðagallar frá kr. 4.900 Utsöluverð: 1.500,- Áður: 2.490,- „Moon boots“ 23-34. SKOVERSLUN K0PAV0GS HAMRABORG UTSALAl nú fer hver að verða síðastur Hér að neðan er pínulítið brot af geisladiskaúrvalinu sem við bjóðum á útsölunni, verðið er ótrúlegt eins og sjá má. Misstu ekki af þessu frábœra tœkifœri til að eignast góða tónlist á góðu verði. Bt-VJS O i B MarB“ec i K°'"er ' R nf "mHa,PO'BHood0om onBlu" 9tis Rush Mou DelroiI Llon John Lee «ooU f C«t « Hlmore J°mes _ Go,„' Away Lightnin Boby Magic Sam ' Sy „ Cryi"S s««is King Def Ktebwarih 85 0 CD) Deep etirpl' Thln LUty t _ 0ut o/ Order Nuclear Assa g90 Voivod ' á"8e B, ,he Wlshey AIÍ“ COfreace onder Press«« Billy kay Cyrvs _^ el - On E*ery Strecl Dire Stroiis ffrlghl Jiml HenArw hot Rocks Rolling St°"es M Cure ' ín'rea' Standards ::««»• »«’cm Young Flamenc ^ C|assics Silvio RoJrlgues ^ ,c Ma"“LT-V8"Beoch Mory Kante JáSS klassw ^r^rria(2CD) * Handel ■ Tutto (2 CD) 9 Pavaroiti ' J j jss,a„ Romances s Hvorostovsky Jass xlbum v,>i Te Kanava - 1 K l - Violin SO""1" F:athi fountal"°/Roma ResP 8 „ - Sturm Sonata Bcdhove" Solénls Beeth0,en ia Boheme High»8h* PUCC'n iti-King°/'he Hi8h Pa,a Piano Variati°ns Mozart ' Messioh 890 ____________.— Christia" I • ■ ey Linc“"‘ iah Washingto". »H«nJricks -J 890 790 690 690 890 JAPtSe Brautarholti s. 625200 Kringlunni s. 688199 I

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.