Pressan - 28.01.1993, Síða 32
_L yrir skömmu var þinglýst í héraðs-
dómi máli Landsbankans á hendur
Bjama P. Magnússyni, fyrrum eiganda
bleyjuverksmiðjunnar
Bossa og núverandi
sveitarstjóri í Reykhóla-
hreppi. Landsbankinn
vill innheimta 9 milljón
króna skuldabréf sem
gefið var út rétt fyrir
árslok 1990. Það sem
vekur athygli er að bréfið ber aðeins 2
prósent fasta nafnvexti, er án nokkurra
veða og undir það skrifa engir ábyrgða-
menn, aðeins Bjarni sjálfur...
F
* tnn og aftur hefur verið ákveðið að
gera róttækar breytingar á Alþýðublað-
inu. Nú stendur til að fjölga blaða-
mönnum í fjóra. Nýjir
I aðilar taka við umbroti
' blaðsins og setningu, en
; það var áður í höndum
I Leturvals hf. Ennfrem-
; ur stendur til að endur-
| nýja tölvukerfi blaðsins
svo og gera gagngerar
breytingar á húsnæði. Þá hefur Hrafn
Jökulsson blaðamaður tekið við stöðu
fréttastjóra, en Sigurður Tómas Björg-
vinsson, framkvæmdastjóri Alþýðu-
flokksins, verður áfram titlaður ritstjóri
blaðsins...
F
_L jórði lögmaðurinn sem gerður er
gjaldþrota á skömmum tíma, Guð-
mundur Þórðarson, hefur víða komið
við í viðskiptum. Hann var einn aðstand-
enda fasteignasölunnar Óðals og tengdist
hlutafélaginu Stórhýsi hf„ sem um tíma
átti hús Kaupfélags Hafnfirðinga við
Strandgötu í Hafnarfirði. Fyrir nokkrum
árum var hann fjármálastjóri Þýsk-ís-
lenska hf. og hlaut dóm í þeim sögulegu
málaferlum ásamt Ómari Kristjáns-
syni...
r utanríkisráðuneytinu berast þær
fréttir að sendiráð íslands erlendis hafi
ekki farið varhluta af þrýstingi um að-
gerðir í máli Evalds
Miksons. Sendiráðið í
Washington mun hafa
fengið nokkurn fjölda
bréfa, bæði ffá almenn-
ingi og ffá ræðismanni
fslands í Toronto, Jóni
Ragnari Johnson,
sem lagði áherslu á að málið væri tekið al-
varlega í íslenska stjórnkerfinu. f Svíþjóð
hefur fyrrum aðstoðarforsætisráðherra
landsins, Per Ahlmark, lýst áhyggjum
sínum af sinnuleysi stjórnvalda og heim-
ildir okkar herma að eistnesk stjórnvöld
hafi einnig látið í sér heyra, en þar í landi
er nú hafin rannsókn á meintum stríðs-
glæpum Miksons og félaga hans...
sunnudag mátti sjá tvær auglýsingar frá
laxveiðimönnum sem óskuðu eftir tilboð-
um ffá sölumönnum. Önnur auglýsingin
var ffá Helga Eiríkssyni í Lúmex og fé-
lögum hans, sem óskuðu eftir tilboðum í
veiðileyfi í ffambærilegri á ásamt fæði og
húsnæði. Helgi staðfesti að nokkrum dög-
um hefðu allnokkrir haft samband, veiði-
leyfahafar í mjög frambærilegum og
landskunnum ám, og verðlagið hóflegt
miðað við það sem á undan er gengið...
ýverið fjallaði DV um nýja íslenska
kvikmynd, Stuttur ffakki, sem til stendur
að frumsýna á næstunni. Þar var lýst
hvernig Brynjar Þór Þórhallsson og
Kristinn Þórðarson rúlluðu hugmynd-
inni að myndinni til Gísla Snæs Er-
lendssonar leikstjóra og þaðan fór hún
til bróður hans, Friðriks Erlendssonar
handritshöfundar. Rétt er að Brynjar Þór
heitir Bjarni Þór. Þá eru Gísli Snær leik-
stjóri og Friðrik handritshöfundur rangt
feðraðir, þeir eru Erlingssynir en ekki Er-
lendssynir. Þetta eru þó aðeins smámunir
í samanburði við að DV-höfundur tekur
sér einnig það bessaleyfi að gera þá Gísla
og Friðrik að bræðrum, en hvorugur
þeirra kannast við þann skyldleika...
A
1L \.lla jafna hafa laxveiðimenn sem
áhuga hafa á góðum laxveiðiám ekki verið
í þeirri aðstöðu að geta „prúttað" við
sölumenn veiðileyfa um verð. Hingað til
hafa sölumennirnir einfaldlega sett upp
sinn okurprís og ekkert múður. En þetta
er að breytast. I Mogganum síðasta
ÍSkplflbrtil
veitingastaður
-þar sem hjartað slær-
Borðapantanir
í síma 62 44 55
V J
KAOP Á DIET-COKE ER EKKI SKILYRÐi FYRIR ÞÁTTTÖKU í LEIKNUM -SKÍDI & KÓMANTÍK-. HÆGT F.R AÐ HRINGJA EÐA SKRIFA TIL
VÍFILFELSS HF., STUDLAHÁLSI 12, SÍMI 607500 OG ÓSKA EFTIR SPURNINGA- OG SVARSEDLI.
J/í/Ja/e/ff tiLAsþefi
Ballettstjörnur hressa sig á Diet-Coke
Þessi mynd var tekin þegar rússnesku Kirov og Bolshoi ballettflokkamir komu til landsins
á síöasta ári og aö sjálfsögðu fengu dansaramir sér góða hressingu aö sýningu lokinni.