Pressan - 16.06.1993, Page 4

Pressan - 16.06.1993, Page 4
+ 4 PRBSSAN Miðvikudagur 16. júní 1993 ‘Bcztiftákar m m m Falsspá- mennska Morgun- blaösins „Frómtfrá sagt munu þetta vera vangaveltur örfárra manna og ekki njóta nokkurs stuðnings meðal forystu- manna Alþýðuflokksins, síst formatinsins sjálfs... Þannig liggur ekkertfyrir um það, hver mun taka við afjóni Sig- urðssyni... Þannig má vel vera að niðurstaða kratanna verði sú aðfœkka ráðherrum sínum um einn í ríkisstjórn- inni, þatinigað ráðuneyti Jóns (Sigurðssonar) verði þá sameinað öðrum ráðuneyt- um... Jafnframt er vitaðað Eiður Guðnason hugsar sér ekki til hreyfings á miðju kjör- tímabili. “ m m m Reynt á þolrif öku- manna „Ég hef aldrei skilið af hverju gatnagerðarframkvœmdir á aðalœðutn Reykjavíkurborgar þurfa aðfara fratn að degi til, helstá ttiesta annatíma. Er- lendis dettur ekki nokkrutn mantti í hugaðgera slíkt tiema að nœturlagi. Þegar þessar framkvœmdir standa yfir myndást latigar raðir bif- reiða og þúsutidir borgarbúa tejjast á leið sitini til vinnu eða annarra erinda.“ Eggert í DV. Sigurður L Skarphéðinsson, gatnamálastjóri í Reykjavík: „Við reynum að forðast framkvæmdir á aðalæðum borgarinnar á annatíma eins og ffekast er unnt, einkum á föstudögum. Þannig hefst vinna aldrei fyir en að lok- inni morgunumferðinni og ef þess er nokkur kostur er gert hlé þegar kvöldumferðin hefst. Þó er ekki alltaf unnt að hætta í miðju verki eða m m Listrænn ruslahaug- ur „Ég hefði gaman af að vita hvað égþarfað horfa lengi upp á svartan ruslahauginn á túninu þarna [Hallargarðin- umj, á sama tíma ogalmenn- ingur má búast við sektum ef hann stendur sjálfurfyrir rusl- söfnun á eigin lóðum. Þetta er víst „listaverk" eftir erlendan listamann, en í mínum aug- um erþetta ekki annað en mengun. Það leggur afþessu reyk í tíma og ótíma og bartta- börnin tnín hafa eyðilagt fötin sín á því að snerta þennan ófögnuð. Vonandi er stutt í að þetta verði fjarlœgt. “ Auður Guðmundsdóttir í Morgun- blaðinu. Aðalsteinn Ingólfsson list- fræðingur, Listasafhi ís- lands: Agnes Bragadóltir í Morgunblaðinu 14. maí og 4. júní, um hrókeringar alþýðuflokksmanna og þann mögu- leika að Guðmundur Arni og Ossur færu inn í ríkisstjórn. — Fléttað inn í fréttaskýringu Hrafns Jökulssonar í Al- þýðublaðinu. Agnes Bragadóttir blaða- maður: „Mér finnst nú nokkuð sér- stakt þegar kollegar mínir á öðrum blöðum, sem sjálfir hafa ekki sýnt afburðasnilfd í fréttaskýringum, gera sér að leik að rífa greinar annarra úr samhengi. Eg hef aldrei gefið mig út fyrir að vera spámað- ur, enda snýst blaðamennska ekki um það. Ég get þó stað- hæft það hér, að umrædd skrif mín voru mjög nærri því að endurspegla þær hug- myndir sem voru efstar á baugi innan Alþýðuflokksins þá, enda þótt hlutirnir hafi síðar þróast öðruvísi.“ ** ... fær fisdís Thoroddsen leiNstjöri fyrir að sópa að sér verð- launum fyrir Inguló á erlendum - - að vísu óþekktutn — kvik- myndahátíðum. hleypa umferð strax að kveldi um götur þar sem steypa hefúr ekki náð að þorna. Vinnudagur vegar- gerðarmanna er langur, þótt ekki sé unnið um nætur. Auk þess sem góð birta er nauðsynleg er óheimilt sam- kvæmt lögreglusamþykkt að raska næturró borgarbúa með vegavinnu, en hjá því yrði í flestum tilfellum ekki komist.“ „Ég get glatt bréfritara með því að listaverkið, sem nefn- ist Eldfjallasófinn og er effir einn firemsta listamann Svía, Ulf Rollof, verður fjarlægt eftir helgina. Sitt sýnist hverj- um í þessu máli sem öðrum, en Eldfjallasófinn er jjó ekki óvinsælli en svo, að Iþrótta- og tómstundaráð Reykjavík- ur ætlar að gangast fyrir sér- stakri uppákomu í tengslum við verldð á sjálfan þjóðhá- tíðardaginn, 17. júní. Að sjálfsögðu verður svo skilið við Hallargarðinn eins snyrtilega og ffekast er unnt þegar elfdfjallið verður tekið niður í næstu viku.“ ALDÍS BALDVINSDÓTTIR leikkona fer með eitt burðarhlut- verka í leikverkinu Fiskum ó þurru landi eftir Árna Ibsen, sem Pé-leikhópurinn frumsýnir í kvöld í tengslum við Listahótíð í Hafnar- firði. Vinna með Stúdentaleikhúsinu ó nómsórunum kveikli hins vegar með henni raunverulega löngun til að starfa í leikhúsi og Aldís komst að því að barnsdraumurinn hafði aldrei dóið. Ilm leiklisGna, lögfræðina oglrtið „Árni Ibsen samdi leik- verkið Fiska á þurru landi sér- staklega fyrir Pé-leikhópinn, en það gerist á greiðasölu í af- skekktu þorpi úti á landi. Um verslunarreksturinn sér Emma hin fjölkunnuga ásamt hon- um Kúti sínum. Á fjörur þeirra rekur ungt par, Gutntna og Gúu, sem verður heldur betur ekki um sel þeg- ar þau sjá sig tilneydd að gista hjá þessu skrítna fólki. Þau eiga ekki í nein önnur hús að venda og undarlegir hlutir taka að gerast sem eiga eftir að hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir líf þeirra.“ Aldís fer með hlutverk Gúu, sem að hennar sögn er „kona mannsins síns“, lítil og hrædd. „Það sem er svo óskaplega gaman í leiklistinni er að stöðugt gefast ný tæki- færi til að setja sig í spor ólíkra persóna. Þar með er talið hlutverk Gúu, en með því að skoða atferli fólks í kringum mig og leita fanga í eigin reynsluheimi reyni ég að ná sem bestum tökum á hlut- verkinu.“ Ekki eru mörg ár síðan Ald- ís lauk námi í leiklistinni ffá East Fifteen Acting School á Bretlandi en að því undan- gengnu hafði hún lokið prófi í lögffæði ffá Háskóla íslands. „Mér bauðst að leika með Stúdentaleikhúsinu meðan ég stundaði lögfræðinámið og það var þá sem ég komst að því að barnsdraumurinn hafði aldrei gleymst og vissi að þetta var það sem mig langaði raunverulega til að gera. Þar sem ég var komin áleiðis með lögfræðina fannst mér sóun að hætta námi. Því hélt ég ekki utan fyrr en að prófi loknu.“ Leiklistarbakterían hefur meinað Aldísi að vinna að verkefnum tengdum lögfræð- inni en hún fékkst þó við greinina í nokkra mánuði fyr- ir allnokkrum árum. „Mig bæði langar og langar ekki að starfa við lögffæðina einhvem tíma í framtíðinni, en það er eins með hana og leiklistina, að ekki er jafnmikið um spennandi atvinnutækifæri og maður hefði helst kosið.“ Aldís hefur þó ekki verið . með öllu atvinnulaus í leiklist- inni og er þetta þriðja verkið sem hún tekst á hendur eftir heimkomuna. „Ég vildi gjarna hafa meira að gera og ef til vill ætti ég að sýna af mér meiri hörku við að koma mér á framfæri. Ég sótti um hjá at- vinnuleikhúsunum fyrir næsta starfsár en hef ekki enn fengið svar. Hins vegar er ekki alger ládeyða hjá mér í starfi, en auk þess að leika fæst ég við þýðingar, bæði á sjón- varpsefni og rituðu efni.“ Þýðingarstarfið veitir leik- konunni það frelsi að geta stokkið í verkefni þegar þau bjóðast, en það er afar mikil- vægt fyrir starfsferil hennar að grípa gæsina meðan hún gefst. „Vinna við kvikmyndir er líka óskaplega spennandi, en tím- inn leiðir í ljós hvort mér býðst hlutverk sem hentar mér. Leikari getur ekki annað sagt en íf amtíðin sé óráðin, en á þessari stundu læt ég mér nægja að starfa með yndisleg- um hópi sem leikstýrt er af mjög hæfum manni. Eftir ár er kannski komið að því að ég viti hvað mig langar til að verða þegar ég er orðin stór, en þangað til læt ég hverjum degi nægja sína þjáningu.“ debet Sveinn Andri Sveinsson kredit „Sveinn Andri er ákaflega duglegur og ósérhlífinn og hann kemur miklu í verk,“ segir aðstoðarmaður dóms- málaráðherra, Ari Edwald, sem er góðkunningi Sveins Andra og hefúr starfað með honum innan SUS. „Hann er mjög vinnusamur og útsjónarsamur og góður sölu- maður, hvort heldur er á hugmyndir eða þjónustu,“ segir Bjarni Þór Óskarsson, lögmaður og yífirmaður Sveins Andra á Lögheimtunni hf. „Það leynir sér ekki að maðurinn er bæði kappsfullur og vinnusamur og nær oft árangri í því sem hann tekur sér fyrir hendur," segir Birgir Ármannsson blaðamaður, sem sigraði Svein Andra í formannskosningum Heimdallar 1989. „Hann er afskaplega viðkunnanlegur og þægilegur í allri umgengiii,“ segir Hörður J. Oddfríðarson, bifreið- arstjóri og stjórnarmaður SVR. „Sveinn Andri er mjög einarður og ákaflega dyggur í starfi sínu. Hann stendur ævinlega við gefin loforð, sem er alls ekki regla í stjóm- málum,“ segir Davíð Stefánsson, deildarstjóri í sam- gönguráðuneytinu, sem er gamall vinur Sveins Andra og samstarfsmaður hans innan raða ungra sjálfstæðis- manna. Ósérhlífmn og útsjónarsamur — eðafljótfœr og með einkennilega lífsskoðun? Svelnn Andri Sveinsson, stjórnarfor- maður Strætlsvagna Reykjavíkur, hefur mikið verlð í sviðsljósinu undanfarið vegna hugmynda um að breyta SVR í hlutafélag. „Eins og títt er með röska menn hleypur Sveini Andra oft óþarflega mikið kapp í kinn,“ segir kunningi hans og samstarfsmaður innan SUS, Ari Edwald, að- stoðarmaður dómsmálaráðherra. „Vandamálið við Svein Andra er hversu erfitt það reynist að toga upp úr honum fféttir af baktjaldamakkinu í pólitík," segir yfir- maður hans, Bjami Þór Óskarsson lögmaður. „Stund- um er kappsemi Sveins Andra slík að hún verður að fljótfærni og ég hef ekki alltaf verið sáttur við þau vinnubrögð sem hann notar til að fá sitt ffarn. Ég hef á tilfinningunni að hann láti tilganginn helga meðalið,“ segir Birgir Ármannsson, blaðamaður og sigurvegari í formannskosningum Heimdallar 1989. „Fyrir utan það að hafa afskaplega einkennilega lífsskoðun finnst mér Sveinn Andri oft rasa um ráð fram. Eins hefur mér fundist hann helst til einráður í stjórn SVR,“ segir Hörður J. Oddffíðarson, sem situr með Sveini Andra í stjóm SVR. „Það getur verið neikvætt að fylgja skoðun- um sínum of tast eftir, því þá geta menn farið offari," segir Davið Stefánsson stjómmálafræðinemi, sem er gamall vinur Sveins Andra og hefúr starfað miídð með honum innan raða ungra sjálfstæðismanna. i I f a s i i t i l I I f (

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.