Pressan - 16.06.1993, Side 19
HOFUÐMAL
Miövikudagurinn 16. júní 1993
PRESSAN 19
Víð
mælum
með
... afgreiðslufólkinu í áfengisversl-
unum
sérstaklega í Kringlunni. Það veit
meira um vín.en mann grunar.
... Miklagarði við Sund
líklega hefur sú verslun aldrei verið
ódýrari en nú. Sannkölluð kreppu-
búð.
... að vert verði ráðinn á Sólon Is-
landus
til að skipuleggja afleita þjónustu og
þjálfa upp þjónseðli í starfsfólkinu.
... Alkaseltzer ferði fluttur inn til
íslands
hann er allra meina bót.
inni
Jabba-dabba-dú. Steinaldarfllingur.
Útdauðir fuglar og risaeðlur eru
komin aftur; í bækur og leikfanga-
búðir og á fjalir leikhúsanna, og
söfh sem hafa að geyma bein þess-
ara fúrðuskepna hafa sjaldan verið
betur sótt í útlandinu. Sjónvarps-
þáttur með skepnunum er vinsæll í
Ameríku, sem og áprentaður tísku-
fatnaður; ekki bara bolir og húfúr
heldur einnig áprentaðir hátfsku-
kjólar í anda Dolce & Gabbana.
Mynd með risaeðlunum verður ör-
ugglega sýnd í einhverju kvik-
myndahúsi borgarinnar alveg á
næstunni. Mjög líklegt er að á eina
þeirra þyrpist múgur og marg-
menni, því íslenskir tvíburar hafa
/f'erið fengnir til að leika í Steinald-
armönnunum. Steinaldartískan
hefur ekki risið svona hátt síðan
1950, þegar kvikmyndagerðarmenn
reyndu að beina ímyndunarafli
fólks út af braut atómbombu-
hræðslunnar. Þess má geta að eigin-
lega hafa þessi risadýr aldrei yfirgef-
ið okkur, því í raun eru fúglar ekk-
ert annað en risaeðlur og krókódílar
og eðlur eru náskyld fýrirbæri. Fred
Flintstone, Wilma og allir hinir eru
inni. Og á leið til Islands að taka við
af Turtles og öllum þeim.
ÖN
Hugmyndafræði leiklistarinnar á Is-
landi. Leiklistarskóli íslands. I
fyrsta lagi að velja aðeins hóp inn í
Leiklistarskólann, ekki persónur, —
það er afleit hugmynd. Valið um
átta leiklistamema úr sextán manna
hópi, sem púlað hefur saman um
langan tíma, helgast af því að
manneskjurnar eru líldegar til að
geta hugsanlega starfað saman
næstu árin í skólanum; sem hópsál.
Það er í raun fráleit hugmynda-
fræði. Og einhverra hluta vegna
hleypir þessi sama leiklistarelíta svo
litlu af föngulegu kvenfólki í gegn
að skömm er að. Við, sem höfúm
gaman af að fara í leikhús, höfúm
lfka gaman af fegurðargyðjunni
svona endrum og eins. Hingað til
hefúr mörgum karlsjarmörum ver-
ið hleypt í gegn en fáum kvensjar-
mömm. Skrýtin leiklistarpólitík þar
og hryllilega langt úti.
\ A
U 1
Bræðumir Kristján og Ingólfúr Vilhelmssynir eru, auk þess að
vera bræður, hárbræður. Þeir reka með öðrum orðum saman
hárgreiðslustofuna Hárbræður á Njálsgötunni. í ofanálag vinna
þeir báðir sem dyraverðir á Bíóbarnum og þaðan ættu flestar
barflugur bæjarins að kannast við þá.
Er þetta eldd þreytandi, farið þið aldrei í hár saman?
„Við pössum okkur á að taka aldrei vaktir saman á Bíóbarn-
um á kvöldin. Okkur finnst nóg að eyða dögunum saman. Ætli
við séum bara ekki of þreyttir til að fara í hár saman. Svefninn
hjá okkur er um þessar mundir í fjórða sæti,“ segir Kristján,
yngri bróðir, sem er heilum átta árum yngri en Ingólfur. Bræð-
urnir eru afkomendur Vilhelms Ingólfsonar í Aristókratanum
en hjá föður sínum lærðu þeir báðir hárskurðarlist. Listin sú
liggur augljóslega í karlgenunum í íjölskyldunni því karlmenn-
irnir hafa eingöngu lært þessa iðn, hvorki systir þeirra né móðir.
Skoðið þið mikið hárið á fólki sem sækir Bíóbarinn?
„Maður veltir kannski meira fyrir sér týpunum. En þeir sem
sækja þennan bar eru á allt frá gúmmískóm og upp í lakkskó.
Það koma líka kúnnar af Bíóbarnum til okkar í ldippingu.“
Gerið þið það gott?
„Það gengur ágætlega hjá okkur, en það er alltaf spurning um
hvað fólk sættir sig við að fá út úr svona rekstri.11
La Prima Vera
Innleiða rjómaostinn Mascapone
Ættingjar Hauks heitins Morthens urðu heldur betur hissa á dög-
unum er þeir fengu veður af allmiklu safni muna sem hinn látni
listamaður hafði haldið til haga á leyndum stað. Margt af því
sem þama er að finna hefur aldrei komið fyrir augu almenn-
ings, en að sögn kunnugra var Haukur Morthens, þrátt fyrir
að vera heimsmaður, mikill einfari sem fór dult með einkalíf
sitt. I ljós hefur komið að Haukur henti engu og hefúr ný-
fundið safn að geyma ómetanlegar heimildir um feril
söngvarans sem og annarra.
Meðal þess sem fannst er ógrynni ljósmynda sem
spanna óllk tímabil íslenskrar dægurlagasögu.
Þar getur til dæmis að líta margt mynda ffá
því fyrir stríð og einnig margar myndir af
Hauki með ýmsum þekkmm listamönn-
um af eldri kynslóð. Þá fundust all-
nokkrir gamlir samningar sem Haukur
gerði við útgefendur, þeirra á meðal
Harald í Fálkanum. Miklum fjölda
hljómplatna hafði söngvarinn einnig
vandlega haldið til haga. Meðal þeirra
eru 120 nýjar jólaplötur sem útgáfúfyr-
irtæki hans, Faxafónn, gaf út árið 1964.
Var talið að plötur þessar væru löngu
uppseldar, enda hafði hann sjálfúr látið í
veðri vaka að svo væri. Eins er í safhinu að
finna 118 eintök af síðustu plötu hans, sem
gefin var út árið 1984, en hún hefur um ára-
bil verið ófáanleg.
Það sem hefur ef til vill hvað mest safngildi er
Haukur Morthens geymdi margt muna á leynd- vinnukJæðnaður Hauks, en hann átti söngvarinn í
um stad án þess að nokkur madur vissi um.
Þar er aO fínna vinnuföt hans, gamla míkró-
fóna auk ógrynnis Ijósmynda og hljómplatna
sem um árabil hafa veriO ófáanlegar.
fórum sínum auk míkrófóna og annarra muna. Það
er mikill akkur fýrir fjölskyldu hans að komast yfir
þessa dýrgripi, en hún vinnur nú að því að koma
reiðu á safnið og skrá munina sem fúndust.
Á konsertinum með hinum
lífhræddu meðlimum Rage
Against the Machine sást
til ferða Einars Amar
Benediktssonar yfir-
nörds, Ingibjargar
Stefánsdóttur söngk-
vinnu og hennar ekta-
maka, Júlíusar Kemp
hins stutthærða, Óskars
Jónassonar Sódómukalls
og secondhand-gæjans Frikka
Weisshappel, Kidda kanínu
og Gausa og Ollíar. Eftir tón-
leikana brugðu meðlimir
Rage Against the
Machine sér á
Bíóbarinn
fýlgd lífvarðar
síns, sem var
engtnn annar
en Magnús
Ver Magnús-
son kraftlyft-
ingakappi. Sumir
þeirra fóru svo á
Hressó með Jet Black Joe.
í biðröð fýrir utan
Rósenbergkjallarann
voru diskótekarinn
fr ægi Glenn Gunn
er, Óskar Jónas-
son kvikmynda-
gerðarmaður og
Þorsteinn Högni
Gunnarsson, blaða-
maður með meiru.
Friðrik Weisshappel mun
og hafa verið þar bæði kvöld-
in í góðum filing.
Á Tunglinu seint á laugar-
dagskveldið sáust svo Þor-
steinn Högni Gunnarsson,
Sigurður Pálsson ljóð-
skáld og hjónakornin
Dóra Takefusa og
Guðmundur Jónsson
svo fáeinir séu nefndir.
Á Sólon íslandus sátu
um hádegisbil á fimmtu-
dag þær Inga Jóna Þórðar-
dóttir, fýrrverandi formaður
útvarpsráðs, og Jónína Mi-
chaelsdóttir, fýrrverandi að-
stoðarmaður Þorsteins Páls-
sonar.
Þar var líka kjaftfúllt um
kvöldið þegar sýndar voru
vörur ffá hinni smart verslun
Marithé Francouis Girbaud.
Þar voru stödd kærustuparið
Hilmir Guðnason og Bryndís
Jónsdóttir, Sigga Vala, Simbi,
Bryndís Einarsdóttir reif-
drottning, flugkappar og fagr-
ar flugfreyjur og Baltasar
Kormákur. Ekki langt undan
var bamsmóðir hans, Ástrós
Gunnarsdóttir, og
hjónin Elín
Sveinsdóttir og
Sigmundur
Emir Rúnars-
son fréttamað-
son veitingamað-
ur og Eyjólfur
mennirnir getað boðið upp á
Mascapone-ostinn. Það sem
er þó líklega merkilegast í
þessu öllu er að Leifur og
Ómar hafa fengið til liðs við
sig íslenskan mjólkurfræðing
til að búa ostinn til. „Ég vil
ekki upplýsa hvaða maður
það er, en þótt hann vinni
þetta að minni ósk kemur
hann sjálfur til með að njóta
góðs af því síðar meir,“ segir
Leifur Kolbeinsson.
Reyndar er margt fleira at-
hyglisveit að finna á matseðli
La Prima Vera, til að mynda
kálfasteikur að hætti ítala og
lúbarða nautalund, sem borð-
uð er hrá í kryddolíu og þykir
eðalréttur. Þá eru á seðlinum
ýmsir heimatilbúnir pastarétt-
ir, þar á meðal Tagliatelli með
hinum fokdýra truffle-jarð-
svepp, sem ekki finnst nema
með hjálp svína sem látin eru
þefa hann uppi með múl fýrir
kjaftinum (svo þau eti hann
ekki). Af fiskréttum má nefna
blálöngu með tómötum,
kapers og fúruhnetum. Svo
eru vínin mörg hver innflutt
af eigendunum. Ef einhver
þekkir Bondarda Riserva
Special, Monte Calvo eða
Tingnanello „Super“ Toscana,
þá fást þau þar.
Kristjánsson söng
maður.
Troðið var í
Ingólfscafé á
laugardags-
kvöldið, svo
troðið að mann
sundlaði þegar
maður sá röðina.
Inni að skemmta sér
voru hins vegar Ijós-
myndaranemamir
Anna Theódóra
Pálmadóttir,
Sigrún Magnús-
dóttir og Berg-
lind Baldurs-
dóttir og stjóm-
málafræðispekúl-
antamir Hrönn og
Steinunn. Bjöggi Barðdal
seglagerðarkóngur hélt upp á
25 ára afmæli sitt á heimlli
sínu og bauð næstum hundr-
að manns upp á heilsteikt
svín. Eftir matarveisluna
miklu var svo haldið í Ing-
ólfscafé. Meðal gesta í af-
mælinu vom Helgi og
Helgi Bjöm og skutlan
Jóna Björg. Þar inni var
einnig Sólveig Grétars-
dóttir og allt hennar gengi
sem var að koma úr gæsa-
partíi á Selfossi, því Solla
ætlar fljótlega að ganga upp að
altarinu með honum Hödda
sínum. Skúli Helgason út-
varpsmaður sást hins veg-
ar á vappi fýrir utan Ing-
ólfscafé.
Að snæða á Pasta
Basta á föstudagskvöld
var Oddur í Kjallaranum
svo og vinkonurnar Thea
Sæmundsdóttir rokk, eigin-
kona Anthonys Karls Greg-
ory, Rósa, Iðunn og Sigríður
og fleiri Ijúfar stúlkur.
Hver hefði getað ímyndað
sér að einhverju nýju væri
hægt að bæta við þá ítölsku
matargerðarstrauma sem flætt
hafa yfir landið? Ómar
Strange og Leifur Kolbeins-
son, sem reka nýjan veitinga-
stað byggðan á gömlum merg,
La Prima Vera í Hallargarðin-
um, halda því ffam að ekki sé
allt búið enn og pastað sé á
mikilli uppleið. Að minnsta
kosti fýlgir La Prima Vera eitt
sem ekki er vitað til að hafi
fengist á íslandi en margir
hafa þó kynnst á ferðum sín-
um erlendis og ekki gleymt.
Það er rjómaosturinn Masca-
pone, sem er að finna í hinum
kunna (og ekta) ítalska ábæt-
isrétti Tiramisu. Með hjálp
vina og ættingja hafa veitinga-
Leifur Kolbeinsson og Ómar Strange
Ætla aO innleiöa nýja ítalska strauma.
Ég hrá mér í Fjörðinn til
að skoða þessa tónleika
sem allir voru að tala
um. Ég vissi auðvitað
að þaryrði ekkert
nema krakkar, en ein-
hvem veginn verður
þeim laus höndin á flösk-
unni þegar alheims-
stemmning tónleikanna
hvolfistyfir þessi grey. Ferðin
var árangursrík en mikið er
þessi miðnœtursól leiðinleg.
Það er eins og maður $é
dagdrykkjumaður
allan sólarhringinn! Þá
verður maður áþreifanlega
var við hvað það vantar al-
mennileg skuggasund á
höfuðhorgarsvœðið.
Gamlir inMinir
W[<ortliens fnmas