Pressan - 16.06.1993, Qupperneq 32
S K I L A BOÐ
32 PRBSSAN
Buffetskápur
Staðgreiðsluverð 119.000.-
Antikmunir
Skúlagötu 63
s:27977
Miðvikudagurinn 16. júní 1993
REYKJAVÍK Á MIÐNÆTTI
ADDA, ALLA, tiUÐRUN & INGA
Fögnuðu sumri í miðbænum með því að setja upp
soígieraugun. Þær voru á leið í Ingólfscafé en kom-
ustekki mn.
SIGGA, DÓRA & ÞÓRDÍS
Þessum þremur Víkingum var ekki mikið kalt úti í blá-
nóttinni. Myndin var tekin klukkan fjögur aðfaranótt
sunnudags. Víkingsstúlkurnar sátu á Lækjartorgi, ný-
komnar af dansleik, og sumar þeirra búnar að tyna
mökunum.
GÆSAPARTÍ
Sú sem er fyrir miðju heitir Hrefna Sigfúsdóttir. Vinkonur hennar, Ið-
unn, Freyja, Hafdís, Guðrún og Kristm, héldu henni gæsapartí á
laugardagskvöld. Hún ætlar, eins ogsvo margir aðrir, aðgifta sigí
sumar.
VW Golf CL
Hann er þyngdar sinnar virði í gulli
- en kostar aðeins 1.120.000 kr!
v
Um þessar mundir býöst VW Golf ó óvenju hagstæöu veröi
-aðeins 1.120 þúsund kr. fyrir þennan þýska kostagrip sem
farið hefur sigurför um heiminn og safnað að sér
viðurkenningum. Hannn var meðal annars valinn „Bíll órsins í
Evrópu 1992."
BILL ARSINS I EVROPU 1992
Eigendur VW Golf þekkja af eigin raun óstæðurnar fyrir
þessari velgengni: Aksturshæfnina, þægindin, öryggið og
óreiðanleikann. Þér stendur einnig til boða að kynnast þessum
kostum í reynsluakstri.
- Ver/ð velkomin - bíllinn bídur.
VERND
UMHVERFIS-
VIÐURKENNING
IDNÚNASIÓDS
ARNIBJ0RNSS0N &
EINAR KRISTJANS-
S0N
Þeir félagarnir viðr-
uðu sig i röðinni á
Ingólfscafé. Einar
þessi er sá hinn sami
og lenti í þriðja sæti í
hástökki á Evrópu-
meistaramótinu. Ef
vel er aðgáð má sjá
að hann ber svipmót
móður sinnar, Krist-
ínar Einarsdottur,
|» | my 'mm .
SNIGILL NÚMER????
Fyrir utan að vera á
ftórum fótum var
þetta lang
asta farar
miðbænum.