Pressan - 24.06.1993, Blaðsíða 29

Pressan - 24.06.1993, Blaðsíða 29
S KILA BOÐ Fimmtudaqurinn 24. júni 1993 PRESSAN 29 i SMÁAUGLÝSINGAR Til sölu íslenskur hundur, níu mánaða. Fæst mjög ódýrt. Góður félagi, en ekki vanur skepnum. Uppl. í síma 95-24566. Óska eftir að kaupa ódýran ísskáp. Uppl. í síma 91-675443 eða 91-672027. Til sölu glæsilegur Volkswagen Golf CL, árg ’86, vél 1800, vökvastýri, 5 gíra, FAGOR FAGOR UC2380 • Tvöfalt HITACHI kælikerfi • Rúmmál 300 Itr • Kælir 200 Itr • Frystir 100 Itr • Hraöfrysting l»CEPI • Sjálfvirk afþíöing á kæli • Hljóölátur 37 dB • Umhverfisvænn •MálHxBxD 170x60x60 GERÐ UC2380 * STAÐGREITT KR. 53900 KR. 58900 -MEÐAFBORGUNUM w RONNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68 V 0&Ovti fMRÖMMN oq wm/sr Við ercim flatt q Suðarströnd við hliðina á Bónus 20 - 50% til 3. júlí af myndum og plakötum. Mjög mikið úrval. mffliUM/voq/umi/sT Suðurströnd 2 hliðina á Bónus skoðaður ’94. Góður staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 91-18752. Til leigu u.þ.b. 40 fm einstaklingsíbúð í Seláshverfi. Einnig til sölu hringlaga borðstofúborð og þriggja sæta leðursófi. Uppl. í síma 91-674187. Golfsett til sölu. MaxifiyAustralian Blade, 10 jám + 2 tré ásamt nýjum poka. Verð aðeins kr. 24.000. Uppl. í síma 91-671020. Til sölu BMW 316, árg. ’82, í ágætis- standi. Útvarp og segulband fylgja. Verð kr. 90.000 með afb. eða kr. 75.000 stgr. UppLísíma 91-12707. Glæsilegt hjónarúm með öllu, verð kr. 29.000. Gott barnarúm kr. 3.000. Sófi og stólar kr. 9.000. Sófaborð kr. 1.300 og lampar. Uppl. í síma 91-642980. Óska eftir fjögurra herbergja íbúð. Reglusemi og öruggar greiðslur. Einnig óskast biffeið fyrir nýjar vörur. Uppl. í sima 985-31176. Svæðanudd og punktanudd. Slakaðu á í nuddi og losaðu þig við streitu hjá Auði Ástu, Þjóttuseli 6 í Breiðholti. Uppl. í síma 91-73336. EDESA ÞVOTTAVEL STERK SNÖGG 0G HLJÓÐLÁT VERÐ FRÁ KR. 38.900s, STIGLAUS ULLARÞVOITUR HITASTILLIR * 17 ÞVOTTAKERFI 7 ^ UM UV0Rf TEKUR5 KG AFÞVOTTl 550 SN/MIN VERÐ AÐ FÁ ÞAÐ RAFTÆKJAVERSLUN 22£S2SÍSLANDS HF SKÚTUVOG119104 REYKJVAÍK, SÍMI:688660 ÓPjT é ÍJ. vxxffi-é .V R* X#’/ JP > T-jVv* X i m & át 5 4 . X ■ É% ý \ X sX W ’é ■>, y § v . -r7fPí< j s-..t4s*r W ‘ V M , < Sérstök skráningarmerki virðisaukabifreiða Umskráning fyrir 1. júlí [♦ABD1231 Virðisaukaskattsskyldum aðilum sem hafa innskattshæfar bif- reiðartil umráða og hafa ekki fengið sérstök skráningarmerki er skylt að skipta um skráningar- merki á bifreiðunum. Við umskráningu skal fylla út skráningareyðublaðið (RSK 10.33) og senda til Bifreiðaskoðunar íslands hf. RSK RÍKiSSKATTSTJÓRI Fresturtil að umskrá virðis- aukabifreiðar rennur út 30. júní 1993. Hafi bifreið ekki verið umskráð fyrir 1. júlí nk. er litið svo á að hún sé ekki eingöngu notuð vegna virðisaukaskattsskyldrar starfsemi og ber því að endur- greiða fenginn innskatt í samræmi við það. Virðisaukaskattsskrifstofa RSK veitir frekari upplýsingar um reglur varðandi virðisaukaskatt í síma 631100, grænt númer er 996311.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.