Alþýðublaðið - 28.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.04.1922, Blaðsíða 1
ubla GK»A4 #* m& JkS&f INtflekkm^ 1922 Fóstudagine 28 april 95 tölubíað tjóratnálaþraut „StórframJeiðandi" íékk í velti- 4ri 14 ujiijóa króaa hn hjí höíuð 3>anka kotrikis eías Hma fylti markaðinn með framleiðsluvörunni Og bélt vörunai í svo háu verði, að húa seldist illa; og vegna þess að yar»n þoldi iila geymslu. þá skemdist oún og loks varð að aelja hana fynr iágt vérð, eða kasta henni sesni óhæfri verzlunar vöru. Eagu að síður slapp „fram leiðandion" skaðlaus. „Fraenleið- andinn" greiddi ekki skuld slna i bankanum á réttum gjalddaga. Hami kemur til 'bankans ög seg- ist ekki geU borgað. B.nkmn treyskist ekki til að gera hann gjaldþrota, þvf að þá misti hann kannske altlé'sitt, en hefir von um að úr kunni að rakna, að „framieið&ndinn" kunni að rétta við. Seðlar bankans falla f verði, því h.na getur ekki staðið við skuldbindingar sfnar gagnvart ián ardrotnam &ínum. Nu kaupir „framieiðandinn" seðlana með laga verðinu og græðir á þyf aokkrar miljónir. Fyrir þær miljónir kaupir haon enn fram- ieiðsiuna — og f þetta skifti fyrir íram. En UI þeas hann geti selt iiana með góðum hagnaði þurfti að slaka til "a iöggjöf kotrikisins við þjóðina, sem keypti framleiðslu vörurnar. Þeir, sem vörúna seldu tit „framleiðana", toSdu sig hafa hag af tihiökuninni og beittu sér íyrir því, að aún yrði saœþykt á þjóðarfulltrúasamkomu kotrikisins. Og þeir ko<xu fram tiUlökuninni, því fulltrú&rnir voru ókunnugir ibreliu ' „stórframleiðaadaus* og vankunnandi i viðskiftabrögðum. Hvér' stjórn&ði nú kotrlkiau? Kóngur. Besta sðgnbókin er Æsku œinningar, -ástersaga eftir Turge- aiew." Fæst á a'fgr, Alþbl. €r til Játækt Ur! Eitt af þf sem auðvaldsqinnar hafa á snóti jifhaðarstefnu r.r þ»ð. að hér á laodl sé eogin fátækt og ekkert auðvald til. og þsr af leiðandi ewki þörf á meiri jofnuði en er Auðvaldssinnar vita það eins vel og hinir, sem halda því gagnstæða fram, að þetta er ekki satt, og skat eg benda á eitt dæmi af mörgum því til sönnunar. í kj.llaraherbergi einu býr 6 manna fjölskýlda. Gangurina inn í þetta herbergi, sem er með „ópússuðum" grásteinsvegg)uai og mo'dargólfi. er halffjllur af ýmsu rusli. Þvi að ibaðinai fylgir engin grymsla, og vil eg benda vel búaum mönnum á, sem vanir eru bjórtum og rúmgóðum húsakynn- um, að fara varlega í þessum gangi, til þess áð fora s<g ekki, þegar þeir fara að skoða hvo>t eg segi satt. Þegar inn í heibe'g ið kemur sér m.ður þrjú rúm fá- tæklega búin að saengurfatnaði. Lttill ofo er f einu ho ni;;u. Vegg irnir éru kiæddir óaoáluðum borð við. Loftið, sem er úr steinsteypu, lítur út fyrir að hafa einhverntfaia verið klætt með máluðum pappa, en nú er lftið eftir af því annað en blautur strigi sem hangir niður úr loftinu og er otðinn fúinn af slaga Alt sem fjölsbyldan á eða hefir undir höndum er þarna iani, bæ3i fatnaður, sem hvorki er mik- iii eða dýr, og þau eldnúsá- höld sem til eru, þvi að þeisu herbergi fylgir ekkert eldhús, og heldur enginn aðgangur að eid- húsi með öðrum. Fólkið verður að gera sér só góðu áð elda ali an mat á prfmus í herberginu, innaa um ait annað sem inni verður að hafa Ekkert v&tn er f herberginu og verður það að sækj* ast á annan stað f húsinu og geymast í herbergiau með öðru fleiru Ena lítili gluggi er á her- berginu á þeirri hlið hússins sem kð göíu ssýr, og er sú hlið her- bergisins grafin þvf nær hálf f jö'ðu Hliðin seoi giuggion er á, lenýr á móti norðaustri, og sér þess vegna aidrei sól í hetberginu nema þegar náttúran er svo vel- viljuð að láta sólina koma upp í heiðskfru á morgnana, annats er þar skuggalegt allan daginn, og raki svo mikill, að það litið er fólkið á þárna inni, verður tæpast varið fyrir skemdum. Máske furðar einhvern á þvf, að fólk skuli vera f svoaa húsakynnum, að það skuii ekki fá sér annað betra, en því er þar til að svara, að þetta fólk getur ekki tekið betra húspláss, það yeit sem er, að betri íbúð verður dýrari. Hetber^ið.sem að ofan ernefnt kostar 25 kr. á mánuði, og meiri húsaleigu getur það ekki borgað. HúsbOndinn, sem er orðinn farin að heilsu og hefir slitið kröftum sfnum i þaffir auðvaldtins, hefir I - háft stopula vinnu og itlá borgaða undanfarinn tfma, og kaup hant er ekki meira en það, að það gerir ekki betur en duga til þess að fæða og klæða f)ölskylduna, sem er þó af svo skornum skamti, að það er ómögulegt að spara það meira en gett er, til þess að borga hærri húsaleigu. Svona eru ástæðumar hjá mörg» um, og þess vegna verða margar fjölskyldur, hvað stórar sem þær eru, að búa í eiau litlu dlmmu og röku herbergi, sem ekkert hefir af þsgindum, enga geymsiu, ekk- ert eldhui, enga eldavél, ekkert vatn, og engan glugga, sem sóí- argeislinn getur komið inn um. Finst mönnum ofanrituð lýsing, eiga við bústaði stóreignamanna,P seto búa f nkrautlegum stórbýsum fullum af dýriadis húsbúnaði, sem óg'ynni peninga Hggj* í. Ef ó- þarft er að bæta kjör þess fólks, sem býr ^kjaliaraherberginu, án alira iffsíns þæginda, hvers vegna lifir þá ekki auðvaldið wið svo< leiðis k]ör. Þeir sem neita þvf, að á íslandi sé tii fátækt, sem þurÍFi að bæta ár, bljóta auðwitað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.