Pressan - 09.12.1993, Qupperneq 5
S KI L A B OÐ
mmtudagurinn 9. desember 1993
PRESSAN 5
gær bárust þær fréttir að
ilbrigðiseftirlitið væri að loka
tveimur kjúk-
lingabúum
vegna salm-
onellusýking-
ar. Þess má
geta að í Hér-
a ð s d ó m i
Reykjavíkur
var í gær flutt
mál vegna
krar lokunar fyrir mörgum
um. Það er Ingimundur
:rgmann Garðarsson, bóndi
Villingaholtshreppi, sem
:fnt hefur Guðmundi Áma
efánssyni heilbrigðisráðherra
gna aðgerða heilbrigðiseftir-
sins gegn hænsnabúi hans.
álið var þingfest árið 1989 en
ekki flutt fyrr en nú. Ingi-
undur var mjög svo ósáttur
5 aðgerðir heilbrigðiseftirlits-
s, sem hann telur að hafi
ipt fótum undan starfsemi
ini. Þess vegna sækir hann
i að Guðmundi Áma með 6
illjóna króna skaðabóta-
öfu...
Vskrifendur sjómanna-
aðsins Ægis rak í rogastans
:gar þeir sáu októberhefti
aðsins. Þar er sagt frá áskrif-
idagetraun Ægis, sem dregið
rður í nú 15. desember.
:rðlaunin eru fjögur tonn af
róta sem viðkomandi má
iða, leigja eða leggja inn í
ótabanka. Verðmætið er um
0.000 krónur. Margjr áskrif-
da eru hins vegar steinhissa á
i blaðið skuli með þessum
stti blanda sér í kvótabraskið,
itt í leik sé...
•t
^íðastliðinn laugardag héldu
lendingar í London upp á
llveldisdaginn. Veislustjóri
r að sjálfsögðu Jakob Magn-
ison. Við borðhaldið voru
mlega hundrað manns en
:ttist verulega í samkvæmið
loknum málsverði, því ein-
rerjir meðal stúdenta voru
áttir við hvað kostaði á hátíð
endingafélagsins. Meðal at-
Sa voru söngur Sigríðar Ellu
agnúsdóttur, ljóðalestur
ndu Vilhjálmsdóttur og ótal-
margt fleira,
að ógleymd-
um kappræð-
um utanríkis-
ráðherrans,
Jóns Baldvins
Hannibals-
sonar, og
Guðbergs
Bergssonar.
Þeim verður
varpað á rás 1 á næstunni.
nræðuefni þeirra var frjáls
áð eða þjóð í fjötrum. Ekki
m til neinnar rimmu (eins
ætlast er til í kappræðum),
ldur höfðu þeir félagar ósköp
ípaðar skoðanir; Island þarf
opna gluggann og allt það.
:ldur þótti skemmtiglöðum
endingum í London utanrík-
áðherrann langorður og
pu einhveijir til þess ráðs, er
n gerði málhvíld rétt áður en
im að lokaorðunum, að
appa og lauk Jón þá máli
Hafsteinn Jóhannsson kafari og siglingakappi er maður sem lifir lífinu
eins og hann vill og lætur engan segja sér fyrir verkum, stendur fastur á
sínu og óttast hvorki ofsa úthafsins né átök við yfirvöld. Hann var
fyrirferðarmikill villingur í bernsku en lærði síðar köfun og gat sér síðar
frægðarorð sem helsti bjargvættur fiskiskipa á íslandsmiðum og var
ætíð skjótur á vettvang á Eldingunni.
Hafsteinn hefur siglt víða um úfin höf á nýrri Eldingu og vann fyrir
nokkru það fáheyrða afrek að sigla einn umhverfis hnöttinn á
heimasmíðaðri skútu án þess að hafa nokkurs staðar viðkomu á
leiðinni. í nærri fimm mánuði sá hann hvergi til lands og hafði
ekki samskipti við nokkra lifandi veru, nema sævardýr og fugla
himinsins.
Hafsteinn á Eldingunni er fjörmikil og ógleymanleg lýsing af sterkum
og sérstæðum einstaklingi sem mætir hverri mannraun af djörfung og
siglir ótrauður sinn sjó - einn á báti umhverfis hnöttinn.
I
„Ástin fiskanna er ljúfsár og tregafull saga um ást í meinum
sem kviknar og brennur á elskendum ... úr verður óvenju
sterkt og áhrifamikið verk.“ (Gísli Sigurðsson, DV)
„... það er gaman að lesa þessa bók í annað sinn og jafnvel oftar og
skoða dýpra í atburðarás og persónur, samskipti þeirra og athafnir
... þar hefur Steinunn unnið stóran sigur með þessari sögu ...“
(Ingunn Ásdísardóttir, Rás 1)
„Ástin fiskanna er lítil bók, ofurfalleg og minnisstæð. Hún er
ákaflega vel skrifuð ... dálítið angurvær ástarsaga sem ég hef
grun um að margar konur telji sig hafa lifað.... Verkið snart
mig á þann veg að í huganum hóf ég það yfir stað og stund.“
(Kolbrún Bergþórsdóttir, Pressunni)
Ástin fiskanna
■Falleg og
áhrifamikil ástarsaga
Ástin fiskanna eftir Steinunni Sigurðardóttur er fáguð og
hárbeitt ástarsaga sem vakið hefur mikla athygli.
IÐUNN