Pressan - 09.12.1993, Qupperneq 14

Pressan - 09.12.1993, Qupperneq 14
PRESSAN REYKJAVIKURN Æ T U R Fimmtudagurinn 9. desember 1993 ynÁli&tdr&yning An^t dtudnn&in& Anna Margrét Jónsdóttir feg- urðardís og vinkona hennar voru í gæsastuði, enda síðustu forvöð að skemmta sér áöur jf en Anna gengur í m það heilaga jp um áramótin. m' Sigurður Flosason saxófónleikari — nokkuð í ætt við málverkið sem hann stendur viö. Myndlistarmaðurinn sjálfur, Sigurbjörn Jónsson, fer með alla sína vinnuorku í myndiistina. Guömundur Arnlaugsson, fyrrverandi rektor Menntaskólans við Hamrahlíð. Sigurður Líndal iagaprófessor var uppveðraöur. Það er ekki flóafriður fyrir frægu fólki á Berlín j>essa dagana. Linda og Les eru þar með annan fótinn og Filippía fatahönnuður er farin að vinna á barnum. Eigendaskipti Pís of keik; Ingi- björg Stefáns, Júlíus Kemp og Máni Svavars. Valdís Gunnarsdóttir í þungum þönkum, enda hefur hún um margt að hugsa þessa dagana. Katla og Hallfríður eru báðar fremur skemmtilegar og vakandi týpur. Arni Isleifsson, hinn eini sanni. Hjónin Ragnhildur og Sigurður Gröndal poppari, að því er virðist enn í hveitl- brauösfíling, þrátt fyrir að langt sé um lið- ið síðan þau gengu í það heilaga. jól á Pasta Basta Veitingamenn skreyta jóla- hlaðborð stn meðýmsum hætti Pasta Basta er eitin jjölmargra staða sem bjóða upp á jólahlað- borð — með ítölsku yfirbragði að sjálfiögðu og afar gimilegt. Fidlt var út úr dyrum á mat- sölustöðum, börum og skemmtistöðum borgarinnar um helgina, enda flestir að nýta sér hina einstöku stemmn- ingu miðbajarins. Sævar Karl Ólason kampa- kátur þrátt fyrir að hann elgi í stríði við húsfélag Kringl- unnar. Spyrillinn Eiríkur Jóns- son þarf, eins og annað fjölmiölafólk sem vill fylgjast meö, að vera f snertingu við mannlífið. Listaverkið sem Sævar Karl teiknaði á meðan hann snæddi matinn. Þaö kem- ur ýmislegt fram í mönnum á Pasta Basta. Les Robertson prófar nýja hneppingu. Fremur frumlega og allt að því trendí. Heiðin hátíð rétt fyrir hina trúarlegu Jál Þrátt fyrir að jólahátíð kristinna manna nálgist óðfluga bar ekki skugga á heiðnu hátíðina sem fram fór á efri hæðinni á 22 síðastliðinn fimmtu- dag. Heiðingjunum finnst ekki vanþörf á að hleypa lífi í umíjöllun um okkar foma menning- ararf. Þess ber að geta að enginn opinber sann- leikur er boðaður á vegum félagsins. Eiginkona Sævars Karls, Erla Þórarinsdóttir, á milli tveggja vin- kvenna sinna; Ástu Bjarnadóttur og Hrannar Helgadóttur. Feðgarnir Birgir og Gísli, saddir og sælir. GG Gun, eða djídjí gönn, eins og hann kallar sig þessi, var í hlutverki heiðna trúba- dorsins. Halldór listamaður og Matthías Viðar bókmennta- kuklari fremstir og heldur djöfullegir að sjá. Ari Singh Oroblue-umbi var rétt i þessu að fá umboðiö fyrir Oroblue-sokkabuxurnar í Bandaríkjunum, hvorki meira né minna. Hér er hann umvafinn Sissu og Lindu Pé. Móðir Frikka Weisshappei, Elísabet E. Weisshap- pel, mætti til að samfagna syninum. Við hlið hennar stendur dóttir hennar og jafnframt systir Frikka, Helga Elísabet Jónsdóttir. Andrés Magnússon hluthafi og Dýrleif Yr Örlygs- dóttir, að vonum sæl í fjölskylduteitinu sem haldiö var á fimmtudagskvöld, enda sáu þau fram á að barinn yrði opnaöur daginn eftir.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.