Pressan - 09.12.1993, Qupperneq 19
DAUÐI O G DJOFULL
Fimmtudagurinn 9. desember 1993
19 PRESSAN
LIFIÐ EFTIR VINNU
MYNDUST
• Asgrímssafn: Sýning stendur yfir á vatnslita-
myndum dtir Ásgrím Jónsson. Opið á bugardög-
umogsunnudögumkl. 13.30-16.
• Café Mílanó: Sýning á vcrkum Ríkcyjar Ingi-
mundardóttur stcndur yfir.
• Gallerí Borg: Sigurbjöm Jónsson sýnir ný ol-
íuverk.
• Gallerí Fold: Lcifur Brciðíjörö sýnir olíuverk
og pastelmyndir til 12. desember.
• Gallerí Gler og grjót: Ólöf S. Davíðsdóttir
sýnir skúlptúra, skartgripi o.fl. á Vesturgötu 5 alla
daga frá 12-18.
• Gallerí Greip: Ama Borgþórsdóttir sýnir Ijós-
m>ndir sínar í nýju galieríi á Hvcrfisgötu 82.
• Gallerí Listinn: Sýning á verkum Stefáns og
Fríðríks Boultcr.
• Gallerí Sólon íslandus: Síðasta sýningariielgi
á vcrkum Ásrúnar Kristjánsdóttur.
• Gallerí Sævars Karls: Ása Björk Ólafsdóttir
sýnir steypt skúlptúrverk hjá Síevari.
• Gallerí Úmbra: Norski listamaðurinn OIc Lisl-
cmd sýnir leir- og postulínsverk í Gallerí Úmbru,
Amtmannsstig 1, þri.-Iau. kl. 13-18 og sun. kl.
14-18.
• Geröuberg: Ásmundur Ásmundsson hcldur
sína fyrstu einkasýningu á verkum unnum með
akrýliit. Opið frá 10-22 mán.-fim. og 13-17
fös.-sun.
• Götugrilliö: Jón Garðar Henrýsson sýnir mál-
vcrk unnin mcð biandaðrí tækni í Borgarkringl-
unnl
• Hafnarborg: Fjórir finnskir listamcnn, scm hafa
ferðast um Norðurlöndin og ætíð fengið einn
heimamann mcð í hópinn, sýna með Jónínu
Guðnadóttur. Hrönn Axelsdóttir sýnir Ijósmyndir
firá New York en þar em 44 myndir sem varpa Ijósi
á eymd og glæsilcíka þcirra sem mæla götur stór-
borgarinnar. Ingema Anderson og Iive Hdgclund
sýna einnig textílverk og siifurskartgripi f kaffistofu
Hafnarborgar.
• Kjarvalsstaöir: Vegna mikillar aðsóknar hefur
yfirlitssýning á vcrkum franska myndhöggvarans
Auguste Rodin veríð framiengd til 12. des. Sýning-
in kemur frá Rodin-safiiinu í París og hefur auk 62
höggmynda að geyma 23 Ijósmyndir af listamann-
inum og umhverfi hans.
• Listasafn ASÍ: „Hraunummyndanir" Hall-
dórs Ásgeirssonar frá kl. 14-19 daglega.
• Listasafn íslands: Ráðist hefur veríð í nýja
upphengingu á verkum safnsins, bæði nýjum og
gömlum, í sölum þcss.
• Listasafn Sigurjóns ÓJafssonan. Sýningjn
Hugmynd-Höggmynd, úr vinnustofti Siguijóns ÓI-
afssonar, stendur yfir.
• Listhúsið: Vatnslitamyndir af ýmsum toga cftir
Elínu Magnúsdóttur í fremrí sal.
• Mokka: Tvískinnungur kvenhoidsins er sam-
sýning þrettán listakvenna á Mokka og er Uður í
kynningu kaffihússins á málefhum fcmínismans.
• Norræna húsiö: Form Island II; sýning á
verkum 28 höfunda sem spannar þá listhönnun
sem er efst á baugi í dag. Daglega frá 14-19 til 19.
dcsember.
• Nýlistasafnið: Saatana Perkde er alþjóðlegur
fiöllistahópur sem fremur gjöminga um hdgar firá
kL 14-18.
• Portið: Samsýning Ustiðnaðarmanna frá Suðu-
list, Smíðagallerí og Pyrot. Módelhúsgögn, skart-
gripir og ýmsir nytjahlutir. Opið aUa daga nema
þriójudaga í Strandgötu 50, Hafiiarfirði.
• Veitingahúsiö Tilveran: Naatu tvo mánuði
sýnir Ása Björk á Linnetsstíg 1 í Hafnarfirði.
• Önnur hæö: Tíu vatnsUtamyndir eftir Svavar
Guðnason frá sjöunda áratugnum í sýningarsaln-
um á Laugavegi 37. Opið á miðvikudögum frá
14-18.
DÍABÓLÍSKIR
SAIVIAIXI
Ómar Stefánsson og öm Ingólfsson
hafa oít leitt saman hesta sína í gegnum
árin, m.a. í fjöllistahópnum Infemo 5
og á síðum undirheimaritsins Band-
orms, þar sem verk þeirra hafa hrellt
góðborgara landsins. Ómar er mynd-
listarmaður að mennt en Öm hefur ver-
ið starfandi listiðnaðarmaður í tvo ára-
tugi þar sem hann fæst við leður í ýmsu
líki. Þeir hafa hingað til haldið til á kaffi-
húsinu við Laugaveg 22 en í þetta skipt-
ið hafa þeir opnað samsýningu í sak-
leysislegri vistarverum í Kaffi Sautján á
Laugavegi 91. Eru þessir annáluðu
hryðjuverkamenn listarinnar orðnir
eitthvað rólegri í seinni tíð?
EYÞÓR OG ANDREA. Þaö voru þau sem spilltu fyrir því aö Todmobile gæti komiö fram á dansleik á
Tveimur vinum fyrir hálfum mánuöi. Þau voru meö flensuna kínversku.
Fregnir af dauða Todmobile
stórlega ýktar
Þær eru ótímabærar sög-
umar sem ganga um andlát
Todmobile um þessar
mundir. Fyrir skömmu aug-
lýsti Stöð 2 að útgáfutónleik-
arnir í íslensku óperunni,
sem sýnt var frá á Stöðinni,
hefðu verið kveðjutónleik-
arnir. Ennfremur ýtti undir
andlátskvittinn þegar
Todmobile sá sér ekki fært að
koma ffam á Tveimur vinum
fyrir hálfiim mánuði. Ástæða
þess var þó ekki andlát held-
ur einungis veikindi, þau hin
sömu og herja á allan lands-
lýð. Þau ætla að bæta úr
þessu með stórtónleikum á
Tveimur vinum á föstudags-
kvöld. En verða það síðustu
tónleikamir?
„Nei, ekki alveg, því fyrir-
hugað er að halda tónleika í
Háskólabíói með aðstoð
Kóka kóla á milli jóla og ný-
árs. Það verða eins konar
níubíó-tónleikar. Svo spilum
við á balli á Hótel íslandi á
gamlárskvöld," segir Eiður
Arnarsson gítarleikari, einn
sexmenninganna í Todmo-
bile.
Eruð þið virkilega að hœtta?
„Nei, við erum aðeins að
fara í frí. Við gerum það á
toppnum og með þeim for-
merkjum að við getum kom-
ið saman aftur,“ segir hann
og bendir á að hljómsveitin
Police hafi verið í fríi síðan
1983 ogséenn.
BÖLL
# Amma Lú: Páll óskar og Milljónamæringarnir frra
ávallt vd saman við mublurnar á ömmu Lú. I»eir verÖa á
föstudag ásamt Emi Árnasyni sem ætlar að taka einhvern
ónafrigrcindan mcð sér öðrum til skemmtunar. Á laugar-
dag verður svo öm Ámason ásamt sínum andlega bróður,
Sigurði SigurjónssynL
# Bóhem í húsi Plússins við Vitastíg: Grunaðir um tón-
list er vinsæl hljomsveit úr Keflavík sem leikur á fimmtu-
dagskvöld. Hljómsveit KK, hins íslenska Hróa hattar, tekur
við á föstudagskvöld. KK hddur áfram á þessum fina tón-
leikabar á Iaugardagskvöld.
# Blúsbarinn: Upphitun á helginni með Dan Cassidy og
Krístjáni Guðmundssyni á fimmtudag. Bláeygt saklcysi,
sem gerði allt vitlaust á Blúsbamum á díigunum, hcidur
vonandi áfram á föstudags- og laugardagskvöld. *
# Cancun: Hin nýstofnaða rokksvdt Rask hddur fyrstu
tónieika sína á fiinmtudagskvöld. Black Out hcldur sér við
á föstudags- og laugardagskvöld.
# Húröurinn: Örkin hans Nóa er um það bil að skila sér
inn fyrir borgarmörkin, því nú lcikur hún I Hafnarfirði á
laugardagskvöld.
# Fógetinn: Háaloftið er alltaf heitt á fimmtudagskvöld-
um. Nú er það djasstríó Kristjáns Guðmundssonar.
Gengið inn á bakvið. Haraldur Rcynisson verður niðri
sama kvöld. Á iaugardagskvöld koma saman SnaTríður og
stubbamir, sem er lengsta hljómsveit landsins; allir með-
limimir eru yfir tveir mctrar. Þeir em týpískir grínistar —
ofurviðkvæmir fyrir sjálfum sér. Hermann Ingi verður á
sunnudagskvöld eins og lög gera ráð fyrir.
# Gaukur á Stöng: Hdgin hefst og endar með Rokka-
billíbandi Reykjavíkur, því þeir verða þar bæði á fimmtu-
dags- og sunnudagskvöld. Að auki vcrða Gcstir og gjöm-
ingar teknir upp á Gauknurn á sunnudag með Pláhnetunni
og Borgardætrum og FIosi Ólafsson ku eiga að vera kallinn
á kassanum. Þeir sem vilja láta sjá sig í mynd í sjónvarpinu
ættu að mæta. Á föstudags- og laugardagskvöld verður
Combó Ellenar Kristjánsdóttur í aðalhlutverkL
• HÓtel Island: Bylgjunienn fagna á föstudagskvöld a
svokölluðu jólaballi Bylgjunnar. Á laugardagskvöld skipar
hins vegar HoUywood-kynslóðin stóran scss mcð diskó
friskó og tilheyrandi
# Hótel Saga: Þorvaldur Halldórsson og Gunnar
Tryggvason verða á Mímisbar frá fimmtudegi fram á
sunnudagsnótt. Skcmmtun verður í Súlnasalnum á laugar-
dagskvöld. Hljómsveitin Saga Class leikur fyrir dansL
Spilavitið opnað á laugardag
• Pizza 67: Er að verða einhvers konar skemmtistaður,
cnda fer pasta, rauðvín og tónlist ákaflcga vel saman. Á
föstudagskviild leika Lípstick Lovcrs mcð fiðlusnillingnum
Dan Cassidy og Kristjáni Má Haukssyni munnhörpuleik-
ara. Rokkabilliband Reykjavikur tckur svo við á laugar-
dagskvöld. Á laugardagskvöld spilar einnig Djasstríó
Rcykjavíkur og sérstakir gestir þeirra eru Radíus-bræður,
scm væntanlega smelb á Iiðið nokkmin vel völdum Idám-
bröndurum.
• Rauöa Ijóniö: Sín cr dúett sem tckur lagið á föstudags-
og laugardagskvöld.
• Tveir vinir: Stórdanslcikur m«3 Todmobilc á föstu-
dagskvöld, Líklega síðasta stór-“giggið“ I bænum áður en
hljómsveitin leggur upp laupana. Á laugardagskvöld verða
Rabbi og félagar (Ijögurra stjömu hljómsveitin). I íuUu
íjöri.
• Tunglið: Fullt í síðustu viku.
• Þjóðleikhúskjallarinn: Bubbi Morthcns verður einn
með gítarinn á fjölum leikhúskjallarans á fimmtudagskvöld
og verður konsertinn hljóðritaður fyrir Rás 2, sem ætlar að
scnda hann út á sunnudagskvöld. Leikhúsbandið, scm cr
sérstaldcga hannað íyrir kjallarann á föstudagskvöld, ásaint
Óskabörnunum, sem enn bæta við sig lögum. Leikhús-
handið og hinn lcikncni og skemmtilcgi sönghópur óska-
bömin troða aftur upp á laugardagskvöld. Jólalilaðborðið
vcrður enn á sunnudagskvöld, en þá munu Margrét
Pálmadóttir, Margrét Eir og Jóhanna Þórhallsdóttir
syngja nokkur lög. Á mánudagskvöld troða þær Margrét
ömólfsdóttir og Ásgcrður Júníusdóttir upp mcð söngva
hinnar sænsku Zöruh Iæander. Leikþátturínn Hinn Stcdki
eftir Ágúst Strindberg með þeim Bríeti Héðinsdóttur og
Margréti Ákadóttur vcrður sömulciðis sýndur.
SVEÍTABÖLL
# Félagsheimiliö Eskifirði: Vinir Dóra kynna disk sinn
„Mér iíður vd“. I janúar fara þeir til Chicago og láta sér líða
enn betur, en best mun þeim sjálfsagt líða í Mexíkó í mars.
Þei verða þama á laugardag. Kvöldinu áður eyða þeir hins
vegar á
# Hótel Snæfelli. Seyðisfirði, þ.c.a.s. á föstudagskvöld,
en kvöldinu eftir á
# Hótel Tanga, Vopnafirði, þ.e^s sunnudagskvöldinu.
# Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum: Vinir Dóra hefja t raun
flugið þar á funmtudagskvöld.
# Ráin, Keflavík: Mambókóngamir Páll Óskar og Millj-
ónamæringarnir koma i heimsókn. Þeir verða sem fyrr
með suðræna slagara, swing og tjatjatja.
# Sjaliakráin, Akureyri: ómar Hlynsson trúbador spilar
frá fimnitudcgi fram á sunnudagsnótt
# Sjallinn, Akureyri: Geirmundur Vahýsson og skagfirska
sveiflan bæði föstudags- og laugardagskvöld.
# Þotan, Keflavík: Mannakorn koma við á laugardags-
kvöld en gömlu dansamir verða iðkaðir á sunnudagskvöld.