Pressan - 09.12.1993, Side 21
K A F F I L I S T
Fimmtudagurinn 9. desember 1993
PRESSAN 21
Við
mælum
með
... kráarölti í desember
maður gæti jafhvel átt von á
að sjá ný andlit í miðbænum.
... jóladagskrá Þjóðleik-
húskjallarans
hún er í senn það sem
menn myndu kalla hámenn-
ingar- og lágmenningarleg.
Góð blanda þar.
... barnvinsamlegra vel-
ferðarkerfi
það hlýtur að vera skýringin
á því hve sænsk börn eru lík-
amlega og andlega betur á sig
komin en börn í öðrum þjóð-
félögum; til að mynda íslandi.
Þetta er í það minnsta um-
hugsunarvert.
inni
Helmut Lang, ástralskur
hönnuður sem vakti hvað
mesta athygli á nýafstöðnum
vetrartískusýningum í París
svo og viðhorf hans. Hann
skynjar tískuna sem tungumál
án orða. Segir tísku ekki endi-
lega byggjast á klæðaburði
heldur viðhorfi. í meðförum
hans lítur nælon út eins og
silki og silki eins og nælon.
Undir niðri má greina frelsi.
Að hans áliti eiga konur að
vera djarfar, stórborgarlegar
og kynþokkafullar. Hann
hannar fatnað fyrir konur sem
skynja að minna er meira; að
mátuleg afhjúpun holdsins
kallar ffam viðbrögð. Eitthvað
verði þó að vera ósagt fyrir
leik ímyndunaraflsins.
Púrítanismi. Eins og kom
fram í þætti Ingós og Völu um
agavandamál íslensku þjóðar-
innar. Þarna voru saman-
komnir að þvi er virtist mestu
hreinlífisseggir þjóðarinnar að
fordæma drykkjuskap íslend-
inga, einkum og sér í lagi ung-
linga; vondu unglingana sem
drekka (þeir góðu drekka
ekki). Vissulega er drykkju-
menning þjóðarinnar ekki til
fyrirmyndar miðað við flestar
aðrar þjóðir, en það er svo- -t^
sum ekki vandamál óharðn-
aðra unglinga heldur einmitt
þeirra púrítana sem vilja leysa
allt með boðum og bönnum.
Þessi eilífa klisja um að
drykkja leiði til annarrar
vímuefnaneyslu er einfaldlega
röng. Vissulega eru einhver
orsakatengsl þarna á milli
— líkt og á milli þess að
neyta matar og eiga á
hættu að þjást af of-
fitu, eða keyra bíl og
eiga á hættu að lenda í
árekstri. En þar liggur
ekki hundurinn graf-
inn, heldur að miklu
leyti í því þjóðfélagi sem
aðrir en unglingar dags- *
ins áttu þátt í að
byggja upp.
H v a ð a
draumsýn
sem púrítan-
arnir kunna
að hafa verður
víni ekki út-
rýmt. Það þarf hins
vegar að læra að umgang-
ast vín. Það er til nokkuð sem
heitir betri drykkjumenning.
Svo dimm-
rödduð að
maður fær
Þeir kalla vetrartískuna „ Velvet overgroundJean Paul Gaultier,
Yohji Yamamoto og Dolce og Gabbana.
Ekkert efni kemst með
tærnar þar sem flauel hefur
hælana; gljáandi áferðin, svo
það það virkar jafnvel lifandi
þegar ljósið leikur um það,
og lungamjúk viðkoman.
Menn eru orðnir rómantísk-
ir. Flauel í allri sinni dýrð er
komið aftur.
Á fimmtándu öldinni,
þegar flauel var ofið úr silki,
var það óheyrilega dýrt. Að-
eins hinir efnameiri skörtuðu
flaueli.
Nær okkur í tíma varð
bylting í gerð efnisins. Þegar
loks tókst að vinna jafhfagurt
flauel úr polyester og baðm-
ull komst múgurinn yfir það.
Allar götur síðan hefur flauel
veriðíupp- og niðursveiflu.
Enn eru menn að ná betri
tökum á efninu, en fortíðin
lifir. Augunum er sérstaklega
beint til litla lávarðarins
Fauntleroys og Oscars Wilde,
sem óspart notuðu flauel. Og
í síðari tíma til Jimis Hendrix
og Garys Oldman í hlutverki
Dracula. Þeir eru hönnuðum
innblástur.
Með aukinni tækni eru
efnin orðin fjölbreyttari,
bæði fín og gróf, og litadýrð-
in er óendanleg sem og sam-
setning þeirra. Svartur litur
eru þó alltaf vinsæll. Viktor-
ískir frakkar eru vetrartískan
svo og vesti og buxur. Allt úr
flaueli.
sem varfyrirmynd Marlene Dietrich.
Stöllurnar Margrét örn-
ólfsdóttir píanóleikari og Ás-
gerður Júníusdóttir söngkona
ætla á mánudagskvöld að
freista þess að feta í fótspor
Zöruh Leander, sem var
þekkt sænsk söngkona og
kvikmyndastjarna af gamla
skólanum. Að sögn Ásgerðar,
sem með vorinu lýkur námi í
Söngskólanum I Reykjavík,
var Zarah fyrirmynd hinnar
mystísku Marlene Dietrich.
„Zarah Leander var mjög
flott, átti mikið af aðdáend-
um og hélt ógurlega fínar
veislur. Hún var skemmtileg-
ur bóhem og mjög grand
týpa. Og ekki spillti fyrir að
hún hafði ofsalega djúpa og
fallega rödd sem aðdáendur
hennar fengu að njóta í kvik-
myndunum hennar, því hún
Margir aðdáendur barþjón-
anna Frikka og Ðýrleifar
mættu til að sam-
fagna þeim er
þeim tókst loks
að opna bar-
inn sinn,
Frikka og
dýrið, með
formlegum
hætti á föstu-
dag. Troðfullt
var út úr dyrum,
enda ekki við öðru
að búast og að auki
er staðurinn ekki
ýkja stór. Þar
komu meðal
annars við
Einar Kára-
son rithöf-
undur og frú
hans, Ari Matt-
híasson leikari
og nokkrir fléiri
leikarar, Bergþór Pálsson
söngvari, Hallgrímur Helga-
son rithöfundur, Ari Alex-
ander klippari, Kiddi kanína
í Hljómalind og Sigrún
kona hans, Guðjón
Bjarnason arkitekt
og Inga Wild-fyrir-
sæta.
Á Cafe Óperu
sást hins 'vegar til
j ó n a n n a
a g n ú s a r
Hreggviðssonar
blaðakóngs ís-
lánds,
þann
vindil sem
menn hafa
séð lengi,
Erlu
dóttur dans-
kennara. Þar var og
Birgir Bílvelta dómín-
óframkvæmdastjóri í fylgd
nokkurra útlendinga.
Sól-
is-
on
landus
á laug
voru Sæv
a r
Karl Ólason og
frú hans Erla
Þórarins-
dóttir í
inahópi,
i n i r n i r
Ósk-
r s s o n
v i k -
myndagerð-
armaður, Páll
Stefánsson ljós-
og Ásgeir
rnogeirsson á Iceland
Review, og Sóley Elíasdóttir,
Hinrik Ólafsson og Maríus
Sverrisson óskabörn komu
við eftir Þjóðleikhúskjall-
arasönginn.
I Casablanca voru
þau Jón Pétur og
Kara dansskólaeig-
endur, Oddur,
Fjölnir og Reynir í 4
U, drottningarnar Svala
Björk Haraldsdóttir og
María Rún Hafliðadóttir,
Nína og Kristján
Centrum,
Biggi klippari
starfs-
og
S i m b i
kl i p p a r i
ásamt sínu
starfsfólki,
Máni Svav-
arsson í Pís of
Keik, Valdimar
Jónsson í Valhöll, Nanna
Guðbergs og Oliver kærast-
söng alltaf einhver lög i þeim
kvikmyndum sem hún lék í.
Við Margrét ætlum einmitt
að flytja samansafii af þessum
lögum í Þjóðleikhúskjallaran-
um á mánudagskvöld."
Rödd Zöruh Leander
flokkast undir það sem kallast
barítón. Þótti hún svo dimm-
rödduð að menn fengu hroll
niður eftir allri hryggjarsúl-
unni þegar hún byrsti sig. Ás-
gerður flokkast hins vegar
undir mezzósópran en er á
neðstu mörkum sópranradd-
ar. Þeir sem hafa heyrt til Ás-
gerðar segja hana ekki síður
vekja hroll sem læðist niður
eftir hryggjarsúlunni þegar
hún þenur raddböndin.
Þetta er þó ekki í fyrsta
sinn sem þær Margrét og Ás-
gerður koma ffarn saman, því
saman fluttu þær norræn lög
fýrir norræna leikstjóra og ís-
lensk lög á Droplaugarstöð-
um. Lög Zöruh verða hins
vegar frumflutt á mánudag.
En verður eitthvert framhald
á?
„Já, vonandi, enda eru
þetta mjög skemmtileg lög,
— svo dramatísk og flott. Við
ætlum einnig að reyna að ná
upp stemmningunni í klæða-
burði, þ.e.a.s. vera mjög
grand.“
Margrét Örnólfsdóttir lék
sem kunnugt er með Sykur-
molunum en Ágerður Júní-
usdóttir hefúr hingað til verið
kunnust fyrir að vera systir
Móeiðar. Svo við rifjum upp
það sem Móa hefur marg-
sinnis sagt í viðtölum þótti
amma þeirra systra hafa mjög
fagra rödd og þá ekki síst
ömmusystirin, Guðmunda
Elíasdóttir. I fótspor hennar
hyggst Ásgerður feta því hún
er staðráðin í að verða óperu-
söngkona.
Með þessari uppákomu á
mánudagskvöld hyggst Þjóð-
leikhúskjallarinn koma á fót
listaklúbbi sem starfræktur
verður á mánudagskvöldum í
ffamtíðinni. Þegar hugmynd-
in um listaklúbbinn var
virðruð kom sú skemmtilega
staðreynd í ljós að áður hafði
verið starffæktur listaklúbbur
í Leikhúskjallaranum, fyrir
um það bil fjörutíu árum.
Einn af aðstandendum hans
var Jón Leifs tónskáld.
inn hennar, módelin Elma
Lísa, Nína og Hlín Mogen-
sen, nokkrir starfs-
menn verslun-
arinnar 17 og
körfubolta-
stjörnurn-
ar John
Rhodes,
F r a n k
Booker,
Ragnar og
Svali.
Á Ingólfscafé var að
skemmta sér í vinahópi Guð-
laugur Þór Þórðarson, for-
maður SUS, ásamt fleiri stutt-
buxnadrengjum.
SOPI
Þeir
ir sem
þ e s i
f j ö I
kráa ef;
ég hef
m í n a r
e f a -
semdir.
Best þeg-
ar ekkert
gerist, sagði
Guöbjartur
J ó n s s o n .
Sumir kvarta
undan til-
breytingar-
leysi en
þaö er eitt-
hvaö sem
fylgir gelgju-
skeiðinu. Gamlir
og góðir drykkjumenn hafa
illan bifur á tiöindum.
niður
eftir
hryggjar-
súlunni