Pressan - 09.12.1993, Síða 30
30 PRESSAN
SJONVARP OG BIO
Fimmtudagurinn 9. desember 199.
Sjónvarp
Sjáið:
• Sjónvarpsmarkaðinn ★★★★ á Stöð 2 og Sýn.
Sjónvarpið sýnir sitt rétta andlit. Þetta er eitthvert
það allra leiðinlegasta sjónvarpsefni sem sést hefiir.
En þvílíkur heiðarleiki: Um hvað snýst þetta allt sam-
an?
• Vistaskipti © A Different World Á RÚV á föstu-
dag. Útþynnt efni úr verksmiðju leiðindapúkans Bills
Cosby. „Fyrirmyndarfaðir“ var hæfilega absúrd (af-
ró-amerísk hjón, hann læknir og hún lögfræðingur)
til að það væri hægt að horfa á fýrstu þættina. Þætt-
irnir útvötnuðust og Vistaskipti, sem er ffamlenging
á Fyrirmyndarföður, er hreinlega fyrir neðan allar
hellur. Fyrsti þáttur af tuttugu og tveimur!
• Dead Again ★★★★ á Stöð 2 á sunnudagskvöld.
Snilldarleg flétta. Þeir sem vilja hætta að reykja ættu
að sjá myndina.
• Svik og pretti © Another You Á Stöð 2 á föstu-
dagskvöld. Aðalhlutverk: Richard Pryor og Gene
Wilder. Ofleikarafélagið góðan daginn!
Þessi kvikmyndahátíð Stöðvar 2 í desetnbermánuði
er talsvert slappari en gefið er í skyn. En það sýnir jii
ákveðna tillitssemi við sjónvarpssjúklinga, að vera ekki
að glepja þá í desember. R ÚV er alveg á sama róli.
Varist:
• Ingó og Völu H á RÚV á miðvikudagskvöld.
Eins og þetta lofaði
góðu í byrjun. Nú
ér þetta fallið í
sama farið og svo
margir svipaðir
þættir. Kredduföst-
ustu smáborgur-
unum safnað sam-
an í einn hóp og
þeir látnir jarma
ir! Þetta var ekki framboðsfundur.
• Heimi Steinsson
© á RÚV. Þessi maður
ætti að forðast skjáinn
eins og heitan eldinn.
Páll Magnússon er eins
og vitringur við hliðina
á honum. Þegar hann í
síðasta „Ingó og Völu“
hafði hlustað á þær
raddir að ofbeldi í
sjónvarpi væri orsaka-
valdur fyrir ofbeldi í
samfélaginu (?) lyfti
hann hendi og fullviss-
aði viðstadda um að
það væri sjónvarpsstöð
í landinu sem aldrei
sýndi neitt ljótt. Heim-
hver upp í annan. Síðan er niðurstöðu leitað út ffá
gildismati þeirra.
Bíó
Möst:
• Sveírilaus í Seattle ★★★ Sleepless in Seattle Gáf-
aðir asnar mundu sjálfsagt tengja það hræðslunni við
AIDS, að nú séu kvikmyndir uin hið eilífa par vinsæl-
ar. Miklu líklegra er að hrun hinnar þröngsýnu skyn-
semishyggju eigi hér hlut að máli.
Stjömubíói
• Ungir Amerík-
anar ★★★ Young
Americans Söguþráð-
urinn er kunnugleg-
ur, en leikstjóra og
handritshöfundi tekst
að gæða myndina lífi
og dálítilli viðkunn-
anlegri angurværð.
Háskólabíói
Svona la la:
• Ung í annað
sinn ★★★★ Used
People Samleikur
Marcellos Mastroi-
anni og Shirley
MacLaine er afar ná-
kvæmur og fínlegur.
Það er sérstakt
• Rísandi sól
★ ★1/2 Rising Sun
Reynt er að láta Conn-
ery vera fulltrúa ta-
óískrar speki í anda
Sun Tzu, sem kennir
að best sé að sigra án
bardaga. Þessi speki
hverfur út í veður og
vind þegar hann fer að
slást og skjóta.
Bióhöttinni
• Fyrirtækið ★★ The Firm í raun er ekki hægt að
segja að myndin sé illa leikin, í henni eru engar per-
sónur sem gefa tilefni til leiks.
Bíóhöllinni
ánægjuefni að þessum gömlu brýnum skuli gefast
tækifæri til að gleðja kvikmyndahúsagesti enn einu
sinni.
Sögubíói
Varist:
• Hin helgu vé ★★★1/2 Höfuðkostur þessarar
myndar er falleg og raunsönn lýsing á því hvernig
drengur breytist í pilt, hvernig móðirin þokar fyrir
holdlegri ímynd heimasætunnar, hvernig það er að
vakna upp við verk í líkamshluta, sem hingað til hefur
verið til ffiðs.
Regnboganum
MACAI l .W (IH,K|.\
G(')( )D SOK
• Fantinn ★ The
Good Soti Leikstjórinn
og handritshöfundur
hans eru kunnir aula-
bárðar, sem hafa ekk-
ert gert nema auvirði-
legt rusl. Bíóborginni
Y*m 486/33DX LOCal BUS
t
með öflugum búnaði
200 MB diskur
4 MB innra minni
256K cache
14" SVGA lággeisla litaskjár
S31Mb skjáhraðall
2 raðtengi, 1 hliðtengi og leikjatengi
DOS 6.2, Windows 3.1 og mús
á aldeilis ótrúlegu verði:
- Aðeins 139.966.-
kr. stgr.
Komdu í verslun okkar eða hringdu í sölufólkið
og fáðu nánari upplýsingar.
Creiðsluskilmálar Clitnis
CW) r®r
EINAR J. SKULASON HF
Grensásvegi 10, 108 Reykjavík, Sími 63 3000.