Pressan - 09.12.1993, Page 32
HLUSTUM ALLAN
SÓLARHRINGINN
SÍMI 643090
Q
Wæst hefur verið á bætur
í „hundamálinu“ svokall-
aða, sem til varð þegar Ól-
afur E. Jóhannsson, frétta-
maður á Stöð 2, skaut hund
í veiðiferð með Páli Magn-
ússyni sjónvarpsstjóra. Eins
og komið hefur fram var
þetta forláta veiðihundur í
eigu Einars Páls Garðars-
sonar. Einhver ágreiningur
varð um bæturnar, Ólafur
bauð í fyrstu 150 þús-
undum krónur en kröfur
Einars voru nær 500 þús-
undum. Að lokum varð að
setja gerðardóm þriggja
lögmanna í málið, sem úr-
skurðaði að bæturnar
skyldu vera þarna einhvers
staðar mitt á milli. Hunda-
málið ætti því að vera úr
sögunni — nema auðvitað
í veiðiannálum framtíðar-
Hannsá
inní_________
framtíðina
Nostradamus er djúpvitrasti spámaður sem
uppi hefur verið. Verk hans geyma
leyndardóminn um framtíð okkar og
mannkynsins alls. f þessari bók er að finna
spádóma hans fram til ársins 2016. Hér er
lýst þrengingum sem fram undan eru, en
þessar nýju frásagnir af framtíðinni gefa þó
von um bjartari tíð. Af ótrúlegri nákvæmni
eru spádómar meistarans útskýrðir og
bókin geymir ríkulegt myndefni til frekari
glöggvunar. Sjálfstætt framhald bókarinnar
Við upphaf nýrrar
aldar sem út kom fyrir
tveimur árum.
FORLAGIÐ
LAUGAVEGI 18
SÍMI2 5188
tvarpsráð hefur nú
beint þeim tilmælum til
forráðamanna sjónvarpsins
að þeir hlutist til um að
_ — Steinar Berg ísleifsson
hljómplötuútgefandi verði
beðinn afsökunar á þriðju
gráðu yfirheyrslu Fjalars
Sigirrðssonar, starfsmanns
Dagsljóss. Eftir því sem
komist verður næst var það
útvarpsráðsmaðurinn Giss-
ur Pétursson sem átti
frumkvæði að ályktuninni.
Eins og sjónvarpsáhorfend-
ur sáu glögglega var Steinar
Berg illa undir yfírheyrslu
Fjalars búinn, enda staðið í
þeirri trú að sófaspjall
Dagsljóssins væri fremur
huggulegt. Mikill kraftur
hefur verið í Fjalari, sem
hefur þjarmað þar að hveij-
um sófamanninum á fætur
öðrum, og nú er svo komið
að nær væri að kalla sófann
„rafmagnsstólinn“ eða
Áhrifamikil
og sönn
saga konu
Hún var svipt frelsinu í tíu löng ár. Ævintýraþráin bar
hana til Austurlanda. En ævintýrið snerist í skelfilegan
harmleik. Án vitundar sinnar var hún notuð af
eiturlyfjasölum til að bera heróín milli landa og dæmd
saklaus til dauða í Malasíu. Frægustu lögfræðingar
Frakklands fengu dóminum breytt í ævilangt fangelsi sem
ekki varð hnekkt fyrr en áratug síðar.
Frásögnin er borin uppi af hispursleysi og
ekkert er dregið undan. Þetta er
ógleymanleg saga af hetjulegri baráttu
konu sem ekkert fékk bugað í
4>
baráttunni fyrir frelsinu.
%
§3
FORLAGIÐ
IAUGAVEGI 18
SÍMI 2 51 88