Pressan - 09.12.1993, Blaðsíða 12
f
LIF OG FJOR I MIÐBÆNUM:
Hljómalind, Miðbæjarfélagið, Fógetinn og Reykjavíkurborg standa fyrir
meiriháttar dagskrá á Ingólfstorgi í desember.
Fdjmmtudagurinn 9 . des.
Rúnar Þór
Bjarni Ara og Stormsker
Sigga Beinteins
Hörður Torfa
frá kl. 16 til 18
Föstudagurinn 10. des. Laugardagurinn 11. des.
Bubbleflies Barnabros ásamt
Páll Óskar söngvurunum Eddu
Indverska prinsessan Heiðrúnu, Maríu Björk
Leoncie og Söru Dís
Pís of Keik Dúettinn Súkkat
frá kl. 16 til 18 Orri Harðar, Sigurður Flosa og Smiðir jóla- sveinanna frá kl. 16 til 18
Sunnudagurinn 12. des
Gleði og glaumur
Skemmtun á
Ingólfstorgi
Jólasveinar
Ellý Vilhjálms
Móeiður Júníusdóttir
Gleðigjafarnir o.fl.
Kveikt á jólatré
á Austurvelli
frá kl. 16 til 17:30
Hljómalind kynnir hljómsveitina sem spilar lög unga fólksins og óskalög sjúklinga:
„The world is still alive er ein skemmttilegasta platan sem komið hefur út á íslandi lengi."
Árni Matt, Morgunblaðinu.
„Bjartasta vonin, engin spurning, engin samkeppni"
Gunnar Hjálmarsson, Pressunni.
tffyómtfwd,
AUSTURSTRÆTI 8, SÍMI 24717
í Austurs„træti 8 er plötubúðin Hljómalind til húsa.
Þar fæst tónlist fyrir alla.
UNG, ÓHÁÐ OG ÖGRANDI