Pressan - 16.12.1993, Page 20
Tœlensk matargerð á sér langa sögu. Tœlendingar
leggja mikið upp úr fjölbreyttu úrvali hráefhis í
rétti sína og er samspil
ávaxta og gmnmetis í skreytingum afar
myndmnt og „lystaukandi“.
Tœlenskur matur er bragðmikill,
en ekki endilega bragðsterkur.
Styrkleiki kryddsins fer alveg eftir smekk
og óskum hvers og eins.
Veitingahúsið Banthai býður upp á fjölbreytt úrval
rétta og eru þeir bornir fram áfati,
þannig að hver og einn getur bragðað á öllum
réttunum sem pantaðir eru.
A efri hæð veitingahússins getum við boðið hópum
séraðstöðu í hlýlega innréttuðum sölum
(herbergjum), allt frá 6 og upp í 30 manns.
Verið velkomin!
Laugavegi130, sími 13622
HWLUUIii
FmE b! i T 1 1 i 1
SGO kránur i lausasalu (Vikuritiá PRESSAN fylgir án endurgjalds)
R HLJÓMAR
Skoðanakönnun GP meðal forstjóra
Flestir vilja reka
skúringakonuna ef
hún skúrar ekki
þrjá daga í röð
Reykjavík, 1-5. desember._
I nýlegri skoðanakönnun
sem gerð hefur verið fyrir
GULU PRESSUNA meðal
forstjóra kemur fram að mik-
ill meirihluti þeirra telur rétt
að reka skúringakonuna ef
hún skúrar ekki þrjá daga í
röð.
Einnig telja forstjórarnir
rétt að reka matráðskonuna ef
hún brennir matinn tvo daga í
röð eða eldar fisk oftar en
tvisvar í viku. Þá telja þeir rétt
að reka sendilinn ef hann er of
seinn þrjá daga í röð.
Þá kemur fram að flestir
forstjórarnir telja sig með of
lág laun og að fyrirtækjunum
væri mun betur stjórnað ef
þeir fengju betri bíl. 75 pró-
sent forstjóra telja að ef þeir
fengju hærri laun væru fyrir-
tækin sömuleiðis betur rekin
og þá væri jafnvel hægt að
gera kröfú til þess að þau væru
rekin með hagnaði. 68 prój
sent forstjóra telja að aðrir
starfsmenn séu með of há
laun og allir forstjórarnir í
könnuninni töldu að aðrir
forstjórar hefðu of há laun.
Qvænt úrslit í Moskvu
Olafur Ragnar kosinn
á rússneska þingið
- „sýnir aö útflutningsleiöin er rétta leiöin," segir Úlafur Ragnar
að Olafur Ragnar var í boði.
Moskvu, 14. desember.
Ovænt úrslit hafa borist
frá kosningum á rússneska
þingið sem fóru fram um
helgina. Svo virðist sem Ól-
afúr Ragnar Grímsson, for-
maður Alþýðubandalagsins,
hafi fengið bindandi kosn-
ingu á þingið þar.
„Þetta kemur gleðilega á
óvart og sýnir bara að út-
flutningsleiðin er rétta leið-
in,“ sagði Ólafur Ragnar í
símasamtali við GULU
PRESSUNA.
„Þessi kosning verður í
næstu brandarabók minni,“
segir Magnús Óskarsson,
borgarlögmaður og ferðafé-
lagi Ólafs Ragnars.
„Ég ætla að leggja til að
keypt verði íbúð handa Ól-
afi Ragnari í Moskvu þannig
að hann þurfi ekki að koma
heim,“ sagði Svavar Gests-
son, þingmaður Alþýðu-
bandalagsins.
Stríð kaupmanna tekur á sig nýja mynd
Bjóða upp á
sérstakan jóla-
svein fyrir
pabbana
Reykjgvík, 15. desember. _
„Það kom í Ijós að pabbarnir eru
afskaplega afskiptir í jólaösinni og
hafa litlá gleði af ráfi um verslanim-
ar. Þess vegna ætlar hún Gunnþór-
unn okkar að hugsa um pabbana á
meðan mömmurnar versla,“ sagði
Sigurður Gísli Pálmason í Kringl-
unni, en barátta kaupmanna um
viðskiptavini hefúr tekið á sig nýja
mynd. Auk hins hefðbundna jóla-
sveins fyrir börnin verður boðið
upp á Gunnþóru, sem svarar spum-
ingum pabbanna á meðan konurn-
ar versla.
Gunnþórun Bára Vilhjálms-
dóttir var að koma sér fyrir í
Kringlunni í gær þegar ijós-
myndari GP smellti þessari
mynd af henni.
Talaðu við okkur um
BÍLARÉTTINGAR
' ASPRAUTUN
Varmi
Auðbrekku 14, sími 64 21 41
Miklar breytingar á forystu
Framsóknar
Steingrímur kominn
með nýj'a klippingu
„Það er ekki
rétt að ég sé
steinrunninn í
embætti for-
manns,“ sagði
Steingrímur Her-
mannsson þegar
hann kynnti
fréttamönnum
nýja og róttæka
klippingu. „Ég
vona að þetta
þaggi niður i
henni Agnesi,"
bætti snoðhaus-
inn við.
«