Pressan - 30.12.1993, Side 21

Pressan - 30.12.1993, Side 21
PRESSAN 21 Fimmtudagurínn 30. desember 1993 Tilþrif sem þessi viö drykkju eru sjaldséö. Þetta er Nína í Centrum sem geifiar sig meö þessum hætti í Ingólfscafé. Brynja Nordquist varð fertug á árinu, nánar tiltekið um páskana. Það var eins og for- setinn ætti afmæli. Brynja ásamt Maríu Guðmundsdóttur, Guðrúnu Möller og Jónu Lárusdóttur. Honnuöurinn Al- onzo sló upp helj- arinnar tískusýn- ingu í Tung'linu. Þeir voru ekki beinlínis allir eftir formulunni sem þátt toku. Aö auki var hægt aö kaupa ser rass- skell á fimmhundr- uökall. Flopp árins! Þegar Reynir Kristinsson bílasali reyndi að búa til nýtt Café Ro- mance uppi á Hiemmi. Þrátt fyrir huggulega verta mætti fólkið ekki nema opnunarkvöldið. Páll Kr. Páls- son er án efa einn af skemmtana- fíklum ársins. Ljósmyndari PRESSUNNAR rakst oft á hann á Ömmu Á svo- kolluðu ID-kvöldi, sem haldið var á vor- dögum í Tunglinu, vöktu (kari) menn a sér at- hygli með ýmsum hætti til Þórunn Haístein fékk þá Hans Kristján Árnason og Svein Einarsson til að hugsa. freista þess að komast í heims- press- una.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.