Pressan - 30.12.1993, Page 28

Pressan - 30.12.1993, Page 28
F O L K 28 PRESSAN Fimmtudagurinn 30. desember 1993 Nokkrir þeirra sem skemmtu okkur—óvart—ó órinu Slórhoslleg manngerðaauhning Manngerðir eru með ýmsu móti: Skaphundurinn, mikilmennið, fýlupokinn, vælukjóinn, þverhausinn, snillingurinn og þannig má lengi telja. Sumir eru frumlegri en aðrir og auðga mannlífið. Þéssir bættu við hugsanlegum mann- gerðum á árinu — eða treystu þær í sessi sem fyrir eru. HUNDA-SKÝTURINN Olafur E. Jóhannsson. Þurfti heila síðu í Nlorgunblaðinu til að útskýra slysaskot árs- ins. VINDHANINN Birgir Hermannsson. Kallaði Össur mesta vindhana íslenskra stjórnmála og gerðist svo aðstoðarmaður hans. SPILAFÍFLIÐ Sveinbjöm Bjömsson rektor. Telur það heilaga skyldu Háskólans að reka kasínó. TÆKIFÆRISGOSINN Guðjón Magnússon. Fyrst vildi hann borga Háskólanum fyrir að hætta við spilavítin, sagði þau síðan siðlaus og náði loks stór- um hluta gróðans undir Rauða krossinn. GÆSLUVARÐHALDSFANGINN Ólafur Gunnarsson. Meintur höfuðpaur í stóra fikniefnamálinu hefur setið í gæslu- varðhaldi samfleytt í fjóra mánuði án þess ÞJÓÐREMBAN Gunnar E. Baldursson, bóndi á Kvíahóli í Ölfusi. Útlendingar buðu 8 milljónir í stóð- hestinn Kotfinn en Gunnar neitaði af þjóð- emisástæðum. EINKAAPÓTEKIÐ Kjartan Guðbrandsson. Flutti átta þúsund töflur af stemm til landsins og sagði þær vera til eigin nota. SÖLUMAÐURINN Bryndís Schram. Maður á náttúrlega ekki Júh'us Thorfaerg. Eigandi Draumsins, sem að gera vinum sínum greiða. Allra sist ólög- selur okkur bjór hvað sem hver segir. lega greiða. BRUGGARINN Bjartmar Vignir Þorgrímsson. Það er orðið partur af vaktafyrirkomulagi lögreglunnar að koma við hjá honum á Mánagötu 14. PABBINN James Brian Greyson. Viðkunnanlegasti bamaræningi sem landinn hefur hitt EMBÆTT1SMAÐURINN Bjöm Önundarson. Kenndi öðrum embætt- ismönnum að þeir þurfa ekki annað en svikja slatta undan skatti til að það sé von- laust að losna við þá. MÁLFRELSISUNNANDINN Ólafur Skúlason biskup. Maltauglýsingin hans Flosa var of gróf fyrír hirðina á bisk- upsstofu. PR-SNILUNGURINN Bogi Nðsson. Rannsóknariögreglustjóri boðaði til blaðamannafundar, en neitaði svo að veita viðtöL Á meðan hggur yfir helmingur kæmmála óafgreiddur og ofbeldi á heimilum er kallað „félagslegt" vanda- mál. ÞULAN Brynja X. Vífilsdóttir. Sannaði að maður þarf ekki að kunna að lesa til að verða þula —eða yrkisefni bestu listamanna lands- ins. JÓLASVEINNINN Elías Bnarsson. Snjallasta hugmynd ársins var að girða í kríngum jólasveinana í Esj- unni og siga útlendingum á þá. □NKAVÆDARINN Sveinn Andrí Sveinsson. Beið þar til stræt- ófarþegum hafði fækkað um nokkrar millj- ónir og reynir þá að selja. BRÚÐKAUPIÐ Bjöm Jörundur Fríðbjömsson og Kolfinna Baldvinsdóttir. Giftu sig á Búðum á meðan utanríkisráðherra og Hafsteinn Súkkat röppuðu. KJAFTASAGAN Svartklædda konan sem stal málverkunum í Hallgrímskirkju og kveikti í á Bræðraborg- arstíg varð sjáffum Mogganum tilefni til að bera til baka frétt sem hvergi hafði birst Andrea Róbertsdóttir. Þetta fara að verða umtöluðustu lappir íslandssögunnar. BÍLLINN Grand Cherokee Laredo. Setti embættis- og forstjóraelrtuna í keng i nokkrar vikur í haust og losaði okkur við að minnsta kosti einn úr genginu úrlandi.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.