Pressan - 17.02.1994, Blaðsíða 5

Pressan - 17.02.1994, Blaðsíða 5
% 4 % % 4 % % % % > % % A % H Efnalaugin Björg Magnús Kristínsson hóf rekstur Efna- laugarinnar Bjarg- ar árið 1953 við Sólvalla- götu. Þegar byggð færðist austar í borgina fluttist starfsemin á Háaleitisbraut, þar sem hún er enn í dag. Efnalaugin Björg í Mjódd var síðan opnuð fyrir um sjö árum. Tengdasyndir Magnúsar hafa nú tekið við rekstrinum og reka fyrir- tækið ásamt eiginkonum sínum. Að sögn Sigurðar Jónssonar hefur Efnalaugin Björg ávallt reynt að vera í fararbroddi hvað varðar nýjungar og vélarnar hjá þeim eru nýlegar. „Islend- ingar eru kröfuharðir. Þeir vilja aðeins það besta og það reynum við að veita þeim. Um átján manns starfa við fyrirtækið í dag, allt úrvals fagfólk með mikla reynslu. Við erum með fatahönnuð starfandi hjá okkur, því á síðari ár- um hefur færst í vöxt að við fáum til hreinsunar viðkvæman fatnað, t.d. úr silki og með pallíettum, og einnig dýrar flíkur eins og pelsa og vörur úr skinnum. Þarrta nýtíst okkur sér- þekking fatahönnuðarins mjög vel. Til að vera með sem bestan frágang og gæði á vinnu okkar höfum við reynt að fara utan á að minnsta kosti þriggja ára frestí til að kynna okkur nýjungar, sem við síðan reynum að skila til við- skiptavina okkar. Við höf- um mikla starfsreynslu og leggjum áherslu á góða og vandaða þjónustu,“ sagði Sigurður. Snyrtistofan I líf ALFABAKKA 12 sími 91-79525 •Föfáaðgprðir •Rafmagíishátvyöing •ÖU cdmerin snyrtiþpnusta •Qtiðfi’á 9- 18aUa virka daga Linda Ingvadóttir snyrtifrœoingúr VERÐDÆMI: , Síður kjóll úr satinkrepi kr. 1.860 - pr.m. Efni 1,50 m. kr. 2.780.- Snið 1 stk. kr. 490.- Tvinni 2 stk. kr. 152.- Rennilás 1 stk. kr. 135.- Flísilin 0,75 m. kr. 240.- Alls kr. 3.317.- Síður kjóll úr prjónasilki kr. 750.- pr. m. Efni 1,50 m. kr. 1.125.- Snið 1 stk. kr. 490.- Tvinni2stk. kr. 152- Rennilás 1 stk. kr. 240.- Flísilin 0,75 m.kr. 240.- Alls kr. 2.142.- FIMMTUDAGURINN 17. FEBRÚAR 1994 PRESSAN 5C ÞARABAKKA 3, MJÓDDINNI

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.