Pressan - 24.02.1994, Qupperneq 18
Poppað á fj ölunum
NÝDÖNSK OG
LEIKARAR ÚR
ÞJÓÐLEIKHÚSINU
GAURAGANGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ/SKÍFAN
★★★
Eftir margra ára sveita- og
skólaballakeyrslu komst Ný-
dönsk í feitt að fá að poppa í
Þjóðleikhúsinu. Það var aldeilis
gullið tækifæri til að stokka spilin
og takast á við nýtt verkefni. Band-
ið tekur virkan þátt í leiksýning-
unni. Jón, Stefán og Ólafur
djamma í stúkunum og Björn og
Daníel kikja út úr kústaskápum sitt
hvorum megin við sviðið. Stund-
urn eru þeir allir á sviðinu í stuði
með hinum „unglingunum", en
mest sannfærandi er bandið þegar
það leikur sjálft sig á skólabafii. Þá
hefði verið snjallt ef þeir hefðu
spilað gamalt nýdanskt-lag til að
negla verkið í tíma, því eins og
Friðrika Benónýs benti réttilega á í
síðustu PRESSU er of mikill „se-
ventís“-bólubóhemakeimur af
leikritinu. Gauragangur er annars
ágætis skemmtun, þótt grunn sé,
með miklum söng og fjöldasenum
sem jafnast á við það besta sem
gert var í Fame-þáttunum í sjón-
varpinu.
Nýdönsk hefúr hrist vel í þenn-
an reynda söngleikjafíling. Þeir
semja hér tónlist sem ber fá ein-
kenni gamla nýdanska poppsins,
þótt vörumerkið — „ba-baba-
baaa“ — spretti stundum upp.
Þeir hafa leyst dagskipunina fag-
mannlega af hendi og tónlistin fell-
ur oftast vel að stórgóðum textum
Ólafs Hauks.
Heildartónn Gauragangs er létt
leikhúspopp með smávægilegum
áttaskekkjum. Ekki hefur Ný-
UNDERWORLD
DUB NO BASSWITH MYHEAD
MAN
★★★★
Taktmikil tónlist er inni.
Tækjó, hipp-hopp og trans
þykja brúklegt dansmeti á
böllum. Hljómsveitin Underworld
fellur tæknilega séð í dansgeirann,
en á þessari plötu gefa þeir skít í
klisjurnar: formúlubítin, grunnu
viðlögin og auðveldu flokkunina.
- ' Þegar best lætur sprengir tónlist
Underw.orld sér leið úr Idisjukvóta
danstónlistarinnar, hér kveður við
nýjan tón.
Underworld er tríó og Dub no
Bass with My Head Man er plata
númer þrjú. Meðlimirnir skamm-
ast sín fyrir fyrstu tvær plöturnar
sem á sínum tíma var líkt við
Thompson Twins: „Þær voru öm-
urlegar,“ segja þeir. Það getur
hvaða unglingur sem er með réttu
græjurnar búið til danstónlist, en
þegar „ffæðilegan“ grundvöll vant-
„Heildartónn
Gauragangs er létt
leikhúspopp með
smávægilegum
áttaskekkjum. “
danskri tekist að gera frumlega
hluti í þetta skiptið og sumt hljóm-
ar eins og Ólafúr Haukur hafi verið
með í ráðum, svo nálægt „Eniga
meniga“ og „Hatti og Fatti“ er tón-
listin í tíma og anda. Maður sér t.d.
Olgu Guðrúnu ljóslifandi fyrir sér í
viðlaginu í „Málum bæinn rauð-
an“. Leikararnir eru upp til hópa
prýðisgóðir söngvarar. Það geislar
af Steinunni Ólínu og hún kæmist
umsvifalaust í popphljómsveit ef
hún fengi leið á leikhúsinu. Ingvar
á ágæta spretti þótt máttleysis gæti
stundum í barkanum á honum.
Hjálmar Hjálmarsson er Bubbi
Morthens í örstuttum’ en fyndnum
blús og gamalreyndur mónótónn
Flosa stendur fyrir sínu. I söng-
leikjum er víst lenska að „allir
syngi“ í viðlögunum, og það er
þessi fjöldasöngur sem einna helst
dregur plötuna niður. Þetta er
leiðigjörn leikhúsklisja sem ber of
mikið á hér.
Flest lögin eru fin og ávallt innan
ramma efnisins. „Hreystikallið" er
stórkarlalegur leikfimikennara-
ar er útkoman oft innantómt
hnoð. Meðlimir Underworld
koma úr ólíkum áttum. Darren er
hinn sígildi tækja-unglingur sem
ólst upp við taktinn og plötu-
snúðsdútl. Karl var leigugítarleikari
og hefur spilað með Debbie Harry,
vinum Prince í Paisley Park og
hangið með Iggy Pop. Rick er
stúdíó- og tækjakall og var með
Eurythmics á síðasta Ameríkutúr
þeirra. Karl og Rick voru orðnir
leiðir á einfeldninni sem fylgir
hefðbundnum lagasmíðum og
vildu snúa sér að rótunum —j takt-
inum. Samstarf þeirra við Darren
er því fúllkomin blanda; af rokk-
aðri rót og næringu takthefða
sprettur ný og spennandi tónlist
sem án efa á eftir að verða vinnu-
teikning danstónlistarpælara fram-
tíðarinnar.
Platan er heljarinnar flykki sent
spannar níu lög og 73 mínútur.
Það besta við hana er fjölbreytnin
og sá gáski sem skín af nýjunga-
girninni. Lögin eru rekin áfram af
margbreytilegum takti og næmri
söngur, „Kennararaunir“ mæðu-
legur kennarasöngur og „Skál fyrir
Þorláki!“ nett jólalag, eða Þorláks-
messulag öllu heldur. Leikhúslegt
unglingastuðið fær svo útrás í
ágætum fjörkálfum — „Algjör
Ormur“ og „Klofstuttir karlar“ eru
skemmtilegustu dæmin — og
gelgjuástin er túlkuð í þokkalegum
ballöðum. Það er þónokkur fengur
í geislaplötunni, sérstaklega fyrir þá
sem hafa séð leikritið. Aðrir geta
hæglega orðið úti á þekju þótt plat-
an veki eflaust áhuga á leikhúsferð.
P I ö t u d ó m a r
dr. Gunna
Sigtryggur dyravörður
Mr. Empty
★★
„Sigtryggur dyravörður spilar dálit-
ið fölnað graðhestarokk, meðlimim-
ir halda í hin gömlu gildi Guns’n
Roses og kó án þess að reyna mikið
fyrir sér með frumlegar pælingar.“
Púff, Curver, Silluppsteypa og Kol-
rassa krókríðandi
Fire
■kirk
„Þótt sveitimar velji sér sameigin-
legt „framboð“, til að eiga meiri
séns, eiga þær fátt sameiginlegt mús-
íklega nema auðvitað að spila eins-
hvers konar undirheimarokk og
vera ungar og ákafar.“
Texas Jesús
Nammsla Tjammsla
★★★
„Sveitin njörvar sig ekki niður í
einni tegund tónlistar, en mestu
gæðum nær hún í léttu en frumlegu
poppi sem velkist órætt á mörkum
bamatónlistar, a-evrópskrar teikni-
myndatónlistar og ffamúrstefnu-
rokks.“
Helgi og hljóðfæraleikararnir
Helgi og hljóðfceraleikararnir
★
„Lögin sextán haltra áfram í fá-
breytileika vankunnáttunnar —
drengimir em ekki snillingar á
hljóðfærin sín — og lagasmíðamar
em oftast of einfaldar og langdregn-
ar til að hafda athyglinni.11
Guns’n Roses
The Spaghetti Incident?
★
„Það eina sem Hólkamir bæta við
em lengri og leiðinlegri gítarsóló og
veinið í Axl Rose, sem hljómar oftast
eins og álappaleg hæna í þessu klass-
íska pönkumhverfi.“
tilfinningu fyrir sámruna melódía
og „grúfs“. Ballaðan „River of
Bass“ minnir á fílinginn í þeirri
þýsku gæðasveit Can, og oft má
finna vísbendingar um aðdáun
Underworld á annarri þýskri
gæðasveit, Kraffwerk, afa nútíma-
danstónlistar. „Cowgirl" er ffábært
lag og besta tilraun sem ég hef
heyrt til að framleiða dáleiðandi
danstónlist, en hið svokailaða
„hypno“ (dáleiðó?j virkar oftar en
ekki hálfhallærislega á mann. Það
er sama hvar gripið er niður á
þessari plötu; alls staðar mætir
manni spennandi frumleiki. Hér er
komin æðisleg plata sem fleiri og
fleiri munu uppgötva á komandi
misserum.
Spennandi
frumleiki
20 vinsælustu lögin á íslandi
Vikur
Sæti Lag Hljómsveit á lista
1. (5) Lodi Dodi ................................Snoop Doggy Dogg 2
2. (4) Barney (and me) ...........................The Boo Radleys 2
3. (2) Another Body Murdered .......Faith No More og Boo Yaa Tribe 2
4. (8) Disarm ..................................Smashing Pumpkins 2
5. (—) Nowhere ..........................................Therapy 1
6. (3) Cannonball ...................................The Breeders 2
7. (20) Vocab .......................................... Fugees 2
8. (11) City Sickness ..............................Tendersticks 2
9. (-) Violently Happy
10. (-) Your Ghost ...
11. (10) Ghetto Bird
12. (-) Skyscraper I Lo1
13. (12) All Apologies
14. (13) Rats
15. (1) Wopbalubop ... .
16. (-) Line Up
17. (-) Pale Movie ....
18. (14) Where I'm From
19. (-) No Excuses ....
20. (-) Mutha Made'em
PARTY ZONE
LISTINN
Garage-House
Listi Margeirs
1. Blue Lotus ..Essence of Nature 1. I'm Grateful
2. Feet (Slam Mix) 2. Love Thang
3. Trip to Space . 3. Unreleased Project 5 Todd Terry
4. Don't Look Back in Anger 4. So Glad (I Found in You)
.Shi-Take
.Earl Bennett
5. Víhy Why Why.......... Deja Vu 5. More E.P............Eric Morillo
Vinsældalisti X-ins og PRESSUNNAR er leikinn á X-inu klukkan tólf á
hádegi á hverjum fimmtudegi þegar PRESSAN er komin út.
Vinsældavalið fer fram í síma 626977 virka daga klukkan 9-17.
Vertu með í að velja tuttugu vinsælustu lögin á íslandi.
Vínsældalisti X-ins og PRESSUIMIMAR er valinn af hlustendum X-ins, atkvæðum
framhaldsskólanemenda í samvinnu við listafélög skólanna og upplýsingum plötusnúða á
danshúsum bæjarins um vinsælustu lögin. Númer ■ sviga vísa til sætis á lista í síðustu viku.