Pressan


Pressan - 10.03.1994, Qupperneq 10

Pressan - 10.03.1994, Qupperneq 10
Keppni í Ný kynslóð skemmtananeyt- enda og ekki síst -gjafa er augljóslega að skjóta upp kollinum. Það var til dæmis ekki Brynja Nordquist sem skemmti sér í Ingólfscafé á föstudaginn heldur sonur hennar og það var heldur ekki Björgvin Halldórsson sem skemmti þar heldur dóttir hans. Ástæðan fyrir því að Ijósmyndari PRESS- g|É||i UNNAR eyddi kvöld- JS inu þar var einfaldlega ® sú að þar var eitt- llR hvað um að vera, svosem ekkert óhefðbundið en eitthvað samt... *■***» ■ Síðan Lína Rut hóf að mála kroppa hátt og lágt hér á landi hefur látunum ekki k linnt. Ætla mætti að önnur hver manneskja á Islandi W væri orðin kroppafarðari. Keppni í förðun og hágreiðslu fór fram á Hótel íslandi á sunnudag þar sem hvert meistaraverkið af öðru leit dagsins Ijós. Þessi mey er kona eigi einsömul. Engu að síð- ur brá hún sér úr fötunum og lét mála á sér líkamann; þetta hreiður á mallanum með ung um í var einkar vel til fundið. Þessa snilldar- hugmynd á stúlka á förðunarbraut FB sem heitir Borghildur. Stjarna kvöldsins var án efa Svala Björgvinsdóttir. Allt kvöldið var æpt og kallað: „Við viljum Svölu! Við viljum Svölu! Svala! klapp, klapp klapp... Hún virðist ætla að verða jafn- vinsæl og faðir hennar, Björgvin Halldórsson, var. Skífuþeytirinn var sóttur út. Hann heit- ir Keith Dyce og er mjög kunnur sem slíkur erlendis. Ljós myndari The Face lét hins vegar ekki sjá sig. Mjónurnar urðu Kristínu Stefánsdóttur innblástur i Ijósmynda- og tískuförðuninni Þessa kannast fleiri við en telja sig gera i fyrstu. Hún varð heimsfræg á einni nóttu. Magga Rós heitir hún og var síðast rauðhærð og berbrjósta á hestbaki í norðangarra eftir frumsýningu myndarinnar Kryddlegin hjörtu. Vfórir Uallettar frumsýndir Það telst til stórmenningarviðburbar þegar ball- ett er frumsýndur á stóra sviöi Þjóöleikhússins, hvab þá þegar fjórir eru frumsýndir í einu. Þar af voru tveir eftir íslenska höfunda, annar eftir Aubi Bjarnadóttur og hinn eftir Maríu Gísladóttur. Ekki er annab hermt en þeir hafi stabib undir væntingum. Jafnvel þótt menn séu ein- ungis að sýna frístæl-hár- greiðslu fylgir allsherjar-mún dering með. Hjónakornin Brynja X. Vífilsdóttir og Árni Páll Hansson fylgdust með. Agnes Johan- sen í fylgd með nær full- vöxnum dætr um sínum. Tískustraumar kvöldsins bentu til þess að stutta tískan sé óðum að berast hingað þrátt fyrir óveður. Eilítið kjöt utan á kroppnum virð- ist ekki aftra öllum frá því að klæðast stuttu. Óli og Helga G. eins og þau séu nýbúin að stilla sér upp fyrir Ijósmyndara. Auður Bjarnadóttir danshöfundur. Maríus Sverrisson í leit að ein- hverju sem hann hefur vonandi fundið um síðir. Nína og Róbert eru kærustupar. Svona bara til að skýra málin þá er hann sonur Brynju Nordquist. Matthías Hemstock, fyrrverandi Todmobile-trymbill. Jóhannes Nordal fylgist með, enda hefur dóttir hans yfirumsjón með íslenska dansflokknum. Isdrottningin sem vann. Linda heitir meistarinn á bak við verkið tfaiaíef- Kommi kyrjar og hvæsir. Hann skemmti ásamt félögum sínum úr KK á Blús- barnum á fimmtudags- kvöld. Lína Rut átti þetta verk á sýningunni. Það er flott en fremur látlaust miðað við framúrstefnueðli hennar til „. ... , , þessa Blgg' hargreiðslumaður p ásamt Rut, samstarfskonu sinni. Gestalistinn á Blúsbarnum 10B PRESSAN FIMMTUDAGURINN 10. MARS 1994

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.