Pressan - 11.05.1994, Blaðsíða 6

Pressan - 11.05.1994, Blaðsíða 6
Reyni alltaf ad strá emu og emu Kolbrún Bergþórsdóttir Pálsson sem safnar hitti Ríkarð Örn skrýtnum fyrir- pipar- komi Ríkarð Örn Pálsson þekkir stór hluti þjóð- arinnar sem einn af þremenningunum í hinum vinsæla Kontra- punkti. Ríkarður, sem fluttist hing- að írá Danmörku íjórtán ára gam- all, hefur starfað sem kontrabassa- leikari, útsetjari, gagnrýnandi og tónskáld. Áður en við komum að tónlist- inni langar mig til að forvitnast um önnur áhugamál þín. „Ég á mörg skemmtileg áhuga- mál og þau hafa kannski valdið því að ég hef dreift mér um of. Mann- kynssaga hefur verið mitt uppá- haldsfag ffá því ég man eftir mér. Áhugi minn á henni hefur leitt af sér að ég hef fengið tilfmningu fyrir ártölum, þessu hataða fyrirbrigði í skólunum. Ártöl eru farin að segja mér afar margt. Ef ég sé eitthvert ártal þá fylgir því blær og lykt og tilfinning sem er órofa tengd tím- anum. Þetta hjálpar í Kontra- punktinum. Maður heyrir nefni- lega fljótlega tíðarandann í tónlist- inni. Svo eru sérviskulegri áhugamál eins og það að klippa óskiljanlegar fyrirsagnir Moggans út og hengja þær upp á klósetthurðina. Það er venja hjá því blaði að setja upp sem aðalfyrirsögn það sem ætti að vera undirfyrirsögn. Þá er það aukafyr- irsögnin sem skýrir aðalfýrirsögn- ina og ef þú sérð hana ekki strax þá skilurðu ekki aðalfyrirsögnina.“ Nefndu mér dœmi um óskiljan- lega aðalfyrirsögn. „Það er til dæmis: „Vandinn er hrikalegur og erfitt að finna lausn". Ég veit ekki af hverju þetta er haft svona en önnur blöð eru farin að apa þetta eftir. Kannski er það þetta sem heldur Sjálfstæðisflokkn- um saman. Er það ekki þannig sem menn ná alþjóðasamningum, með því að hafa orðalagið nógu loðið?“ En svo við snúum okkur að tón- listinni. Hver eru helstu áhugasvið þín þar? „Þau eru alltaf að stækka í báðar áttir, bæði að færa sig nær nútíma og lika sífellt lengra aftur í tímann.“ Þú sagðir mér um daginn að þú hlustaðir ekki á óperur. Þú lýgur því náttúrlega. „Ja, lýg. Ég hlustaði mjög lítið á óperur en með árunum hef ég fengið snert af óperubakteríunni, hún hefur þó aldrei orðið mjög stæk. Verdi kann ég einhverra hluta vegna ekki að meta ennþá. í Helsinki var mér boðið á Otello og ég varð að fara út í hléinu því ég var farinn að dotta. Og þar sem ég hrýt ferlega þá fór ég aðallega út til að forðast hneyksli. Það sem mér fannst ffáhrind- andi við óperuna í byrjun var það sama og allir kvarta undan; hin óraunverulega veröld óperunnar. Fólk sem búið er að kviksetja syng- ur eins og það eigi lífið að leysa í stað þess að nota síðustu súreffiis- mólikúlin til að lifa. Og maður sem fær rýting í kviðinn syngur erfiða aríu næstu fimm mínútur á effir. Annað sem hefur ýtt mér frá óper- um er að ég er ekki hrifinn af mjög stórum röddum. Ég er meira fyrir söngraddir þar sem maður heyrir allar nótur.“ Það var einhver sem sagði mér að þú hlustaðir á tónlist sem fólk al- rnennt nennti ekki að hlusta á. „Ég held að allir sem eru komnir yfir hlustun á þessum 200-300 ffægustu meistaraverkum hljóti að gera það. Þú getur betur metið snilldarverkin ef þú berð minni- háttar samtíðarverk saman við þau. Lifi smámeistararnir!“ Hefurðu fundið eitthvert tónskáld fyrri tíma sem þér þykir hafa verið fullkomlega vanmetið? „Það úir og grúir af þeim. En þeir eru margir á leiðinni inn, held ég. Það er góðs viti. Taktu snilling eins og Mozart. Hvernig ætti mað- ur að höndla snilld hans ef ekki væru til menn eins og Dittersdorf? Og þeir eru með alveg sama tóna- mál. Hvað form snertir þá gerir Mozart ekkert nýtt, hann tekur þau form sem til eru í samtíma eða for- tíð og gerir snilldarverk úr þeim. Vel að merkja, Mozart byrjaði sem skemmtitónskáld. Langflest tónskáld fyrri tíma byrjuðu þannig. Það er eiginlega byijað á öfugum enda í dag. Menn setjast niður eftir að hafa klárað skóla og semja níð- þung verk. Eftir að hafa samið og samið í tuttugu, þrjátíu ár eru þeir komnir að kjarnanum í eigin stíl. Þeir eru famir að einfalda hann og þá geta þeir gert aðgengileg verk. Dæmi um þetta eru ÞorkeO Sigur- björnsson og Atli Heimir Sveins- son. Mér finnst eðlilegra að byrja á hinum endanum. Ef eitthvað er svo í mann spunnið þá fer maður smám saman að hlaða meira og meira í neðri lögin á tertunni en hún heldur áffam að vera aðgengi- leg á yfirborðinu, og þannig semur maður verk sem segja fólki meira og meira eftir því sem hlustað er oftar. Írónían í sambandi við þessi ffamsæknu verk er fólgin í því að þau útheimta mflda hlustun en fá hana ekki vegna þess að yfirborð þeirra er ffáhrindandi. Þau setja sig sjálfkrafa í ffysti. Ég hef ekkert á móti því að hlusta á nýtt tónverk, þvert á móti, mér finnst það spennandi. En ég hlusta mun sjaldnar á það aftur, hvað þá þrisvar. Ég held að það sé sama útkoma hjá flestum, hvort sem þeir vUja viðurkenna það eða ekki. Og í stað þess að viðurkenna þetta og semja tónlist sem hvetur til frekari hlustunar þá hegða tón- skáld sér eins og þau séu á hringrás í kringum jörðina. Nútímatónlist er rmkið til komin úr sambandi við áheyrendur. Við- kvæðið er: „Menn skilja þetta ekki núna en eftir minn dag þá...“ Þetta viðhorf er nýtt í tónlistarsögunni, ástand sem hófst á sjötta áratugn- um. Frá þeim tíma er megnið af framsækinni tónlist komið úr sam- bandi við almenning. Hún er að- eins fýrir litlar lokaðar hringrásir: Önnur tónskáld, hljóðfæraleikara og gagnrýnendur." Skiptir tónlist, af hvaða tagi sem er, þá ekki jafhmiklu máli t lífi fólks og áður? „Það er tónlist út um aOt, alls staðar. Það er varla hægt að losna við hana en neyslan byggist ekki á einbeittri hlustun. Tónlistin er orð- in veggfóður sem fólk hefur í kringum sig án þess að taka eftir því.“ „Það kemur náttúrlega fyrir einstaka sinnum að maður heyrir gott popplag en það er kannski eitt áf fimm hundruð. “ En hvað með poppið? Er eitthvað varanlegt í því? „Bítlarnir! Bítlarnir eru mín kyn- slóð. Þeir skáru sig úr vegna gæða. Hvílík fjölbreytni! Bemstein sagði að þarna væri komin beat-hljóm- sveit þar sem væri mikið raddað og aOt væri það hreint sungið. Þetta undirstöðuatriði, intónasjón, var það sterkt hjá Bítlunum að manni eins og Bernstein fannst það merkilegt. Það kemur náttúrlega fýrir ein- staka sinnum að maður heyrir gott popplag en það er kannski eitt af fimm hundruð. AfföOin em mikil. Það gerðist það hræðiiega við popp- tónOstina upp úr 1970 að menn fóm að troða bassa og trommusettum framar í upptöku þannig að öO popptónlistin eftir það varð grenj- andi danstónlist hvort sem hlust- endur dönsuðu eða ekki. Það gekk út yfir laglínuna. Ryþminn varð ffumstæðari, bylmingshögg á ann- að og fjórða slag, og ég held að botninum sé náð með rappinu, þar er enginn heyranlegur tónn lengur. Úr þessu getur poppið varla annað en batnað.“ Já, þú meinar að það geti ekki versnað. „Það held ég að sé útilokað.“ Þú starfarsem gagnrýnandi. „Bara í hjáverkum núna á Rás 1“ Ertu ekki að afla þér óvinscelda eins og allir gagnrýnendur? „Hvað skal segja? Island er nátt- úrlega of lítið fýrir alvöru gagnrýni. Það sama á jafnvel við um ná- grannalöndin, mér skilst að það sé ekki betra þar. Gagnrýni á íslandi snýst um að pakka hlutunum inn.“ Þú meinar... ? „Ef þú ert óánægður með ein- hverja ffammistöðu þá verðurðu að taka á henni með flauelshönsk- um. Svo reyna tónlistarmennimir og aðstandendur þeirra að lesa á sögnum úr Mogganum þegar hann vill hvíla sig á klassíkinni og Kontrapunkti. lestraferð hingað tíl lands í lok september. Hann er einhver skemmtflegasti maður sem ég hef kynnst um ævina og hafsjór af fróðleik. Hann hefur verið forstjóri plötuforlags, hefur samið hand- bækur fýrir Politikens-forlagið, hefur stjórnað áhugamannahljóm- sveitum, verið prófdómari, er rit- höfundur og þýðir Stephen King á dönsku.“ Hvað annað ertu aðfást við þessa dagana? „Því er ekki að leyna að sem frjálskiljungur (ffeelance) geta komið dauð tímabfl. Ég er í einu slíku núna þannig að ef einhver leikhús- eða kvikmyndamaður les þetta þá er því hér með komið tfl skfla.“ En er það ekki rétt hjá mér að þið Egill Ólafsson séuð í eihhverju sam- starjj? „Ég gekk mikið tíl með veggjum þar til ég kynntist Agli. Þetta er maður sem er í sérflokki hvað sam- vinnu varðar. Hann er stálheiðar- legur og þvílíkur hugljúfi að það er alltaf sönn ánægja að vinna með honum. Á milli okkar rfldr gagn- kvæm virðing. Við erum eiginlega ekkert að gera núna nema hvað ég er að ganga ffá raddskránni að Evu Lúnu til útflutnings ef einhver vfll setja leikritið upp utan landsteinanna. Annars er fátt á blaði annað en söguþráður fýrir baflett. Hann er hugmynd Egils og á að vera út- færsla á þjóðsögunni um drenginn sem kunni ekki að hræðast, sett í einhvers konar ffamtíðarum- hverfi.“ Sérðu fyrir þér að tónsmíðar verði þín framtíðarvinna? „Það sem kom mér af stað með að semja í seinni tíð, verandi eng- inn píanisti, var tölvuforrit. Það sem ég hef skrifað hefur verið sam- ið með mús beint á skjá. Klikk, klikk, nótu fýrir nótu. Ekkert af tónverkum mínum er komið á plötu ennþá en ég geri mér vonir um að obbolítfl píanósvíta effir mig komi á disk með haustinu. Það er verk upp á tæpar níu mínútur. Það sem ég held að ég sé að fá til- finningu fýrir núna er að gera ein- falda hluti. Þegar menn eru að tala um að erfitt sé að gera einfalda hluti er átt við að erfitt sé að gera einfalda hluti athyglisverða. Það vfll stundum gleymast. Bæði í ffla- beinsdeOdinni og graðhestarokk- inu. Ég hef ekki sagt skilið við „al- þýðutónlistina“. Ég er að hugsa um ýmsar leiðir til að tengja saman gagn og gaman því mér finnst vanta tónlist milli hrynbundinnar og ffamúrstefiiandi tónlistar. Ég var t.d. með einhverjar hugmyndir um að gera eins konar íslenskan Pétur og úlfinn. Það er verkefhi sem þú vinnur ekki fýrir skúffuna nema þú eigir tvær mOljónir í banka og ffí í eitt ár, svo það bíður eftir því hljóta náð fýrir augum út- hlutunamefndar listamannalauna. Hér vantar meira af „mfllitón- list“. Tónlist sem fólk nennir að hlusta á en dettur ekki út af vin- sældalista effir þrjár vikur. Það brýtur náttúrlega aUar este- tískar reglur um nútímatónlist að segja þetta, en þar sem ég lifi ekki af stefgjöldum 21. eða 22. aldar vfl ég ffekar faOa í gleymsku þá og fá tón- hst mína spflaða í dag.“ mflli línanna og átta sig á inntakinu eins og Kremlarffæðingar lásu það sem kom frá Isvestiu og Prövdu héma í gamla daga. Þar að auki er landinn líka svo hrikalega klappglaður. Ég held að það sé klappað aOt of mfldð á tón- leikum. En það er aldrei púað! Ef það væri einstaka sinnum púað væri kannski meira mark takandi á klappinu. En ég sé það ástand ekki ekki komiðfyrirþig? „Ég held ég sé of mfldl gunga til þess. Ef maður væri virkflega ör- uggur með sig og karl í krapinu þá mundi maður kannski lenda í því. En slíkir menn sjást varla í íslenskri gagnrýnendastétt. Það mætti vera aðgangsharðari og krítískari tónn í gagnrýni og tónlistarumfjöUun og menn mættu vefengja ýmsa hluti, velta þeim upp og krefjast svara við þeim. Hér er aUl í plakatsúlustfl og það er off hundleiðinlegt að lesa það og erfitt fýrir lesendur að sjá hvað stendur upp úr, aUt afgreitt eins.“ Við verðum að tala aðeins utn Kontrapunkt. „Já, er það hann sem selur þessa grein?“ Nei. „Hvað þá?“ Ýmsar aðrar yfirlýsingar þínar. „Nú? Jæja. Þetta var mjög skemmtfleg uppUfun. ÖU Uðin em farin að þekkjast innbyrðis og þeg- ar við hittumst í ár þá var þetta eins og að hitta ffændur og ffænkur ut- an af landi. Og fágæt upplifun. Hversu off á ævinni hittirðu fimm- tán sérvitringa á þessu tfltölulega þrönga sviði? Þetta var mjög gaman og ég tala nú ekki um núna síðast þegar við vomm famir að læra þá tækni sem þurffi til að fá „eitthvað fýrir lítið“. Það er gert með því að melda eins og mér skflst að menn geri í bridge, sem sagt að koma með eitthvað óskuldbindandi í von um að fá bakahint ffá spyrjandanum.“ En var ekki svindlað á ykkur þama eða var það ekki viljandi? „Ég hef nú ekki velt því mikið fýrir mér. AUtaf þegar er komið að manni og sagt hvað þetta hafi verið skemmtUegt þá er aUtaf talað um þetta. Mér finnst það eyðfleggja stemmninguna ef maður er of mikið að velta því fýrir sér. Við vomm að einbeita okkur að aUt „í stað þess að semja tónlist sem hvetur til frekari hlustunar þá hegða tónskáld sér eins og þau séu á hringrás í kring- um jörðina. “ fýrir mér fýrr en þjóðin verður orðin svona tuttugu miUjónir. Samböndin eru svo náin hérna að það kemur hvað eftir annað fýr- ir að þú þekkir persónulega megn- ið af flytjendum. Það em varla tfl tónleflcar þar sem em ekki einhver tengsl. Núna síðast, þegar ég lenti í því að gagnrýna tónleika Langholts- kórsins, þá vom tengslin á þvers og kmss. Ég þekki stjórnandann, Jón Stefánsson, persónulega, hafði út- sett fýrir Langholtskórinn, platan var tekin upp af upptökumanni út- varpsins og svo var umsjónarmað- ur morgunútvarpsins í kórnum. Þannig að ef maður Uti mjög prakt- ískt á hlutina þá segði maður helst ekkert nema eitthvað jákvætt allan tímann." En þú gerir það ekki? „Ég reyni aUtaf að strá einu og einu piparkorni. Ég held að það sé ósjálfrátt. Ég hef aldrei getað hrós- að neinum án þess að pipra aðeins. Jú, jú, maður hefur svosem lent í því að það hafi verið hringt og kvartað." Gagnrýnendastarfið býður upp á að maður einangri sig. Það hefur öðm.“ Heldurðu að það geti verið að þekking ykkar nú hafi komið dóm- urum á óvart og þeir vanmetið ykk- ur ómeðvitað? „Ég skal ekki segja, það getur verið. Jens Östergaard tók reyndar í spaðann á mér effir viðureignina við Norðmenn og sagði, með notk- un á sínu uppáhaldsorði, að þetta hefði verið „fantastisk" ffammi- staða." Verður ekki framhald á þessum þœtti? „Það virðast ýmsir toppar í sjón- varpsstöðvunum úti sem eru ekki aUtof hrifhir af þessum þætti. Ég sé fýrir mér uppatýpur sem spá fýrst og fremst í áhorf og vflja fleiri lukkuhjólsþætti tíl að koma í veg fýrir að menn skipti yfir á aðra stöð. Það er þetta sjónarmið sem gerir að verkum að þegar menn era með viðtalsþætti þá verður að vera tórflist á fimm mínútna fresti svo fólk skipti ekki á mflli stöðva. Annars má geta þess að ég hef staðið í bréfaskriffum við Mogens Wenzel Andreasen í danska liðinu og hef hug á því að fá hann í fýrir- 6B PRESSAN MIÐVIKUDAGURINN 11. MAÍ1994

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.