Pressan - 02.06.1994, Blaðsíða 12

Pressan - 02.06.1994, Blaðsíða 12
Palle Pedersen athugar hvort eitthvað sé enn eftir í buddunni. Mörður Arnason, eitt gleðistykki. Guðrún Ágústsdóttir borg- arfulltrúi var svo spennt að bíða eftir tölunum að drykkurinn bókstaflega hvarf ofan í hana. Skyldi nokkur lá henni það? ■ÉgMMMMMÉMM Arthúr Morthens, einn Bubba-bræðra og R-listamaður, gapandi af gleði. Hjörleifur tekur frú sinni fagnandi. 1-0. Svavar Gestsson hafði varnagla á. Birna Þórðardóttir, allt að því bams- Petta er nú með betri myndum lega glöð. sem maður hefur séð af Al freð Þorsteinssyni. Eini maðurinn sem sást hlæja á Hótel Söga á laugardags- kvöld var Björn Bjarnason alþingismaður, en því miður náðist ekki að smella af mynd á því augnabliki. Menn voru á einu málí tmi að það gæti ekki hafa verið vegna gengis Sjálfstæðis- flokksins í borgarstjórnarkosningunum sem Björn hló hcldur hafi cinhver laumað að hon- um góðum brandara. Því miður kunnum við ekki á honum skil. Bryndís Guðmundsdóttir, sem líklega hefur _ kvenna styst verið borgarstjórafrú í Reykja- i CíllBB' i 71 vík, ásamt Ernu Hrólfsdóttur, yfirflugfreyju Og aftur ææóó aumingja... Ágúst og Stefán. hjá Flugleiðum. Kannski hefði Sjálfstæðisflokkurinn fengið fleiri atkvæði hefði hún Amal Rún Qase vermt rétta sætið á listanum. Hugsandi og þreyttur fráfarandi borgarstjóri 12 PRESSAN FIMMTUDAGURINN 2. JÚNÍ 1994 Ómar Ragnarsson og framboðsfrúin hans, hún Helga Jóhannsdóttir, reka upp ósig- ursópið. Hrafnkell. Það vantar ein- hvern veginn neistann.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.