Pressan - 04.08.1994, Blaðsíða 8
Skatturinn og afkoman
Margir gera mikið
Enn tekst nokkrum kaupsýslumönnum að hafa það
ágætt á sultarlaunum. Björk er á við níu Bubba.
Lífsafkoma listamannanna
Björk Guðmundsdóttir poppari ..................................... ...958.000
Þórhallur „Laddi“ Sigurðsson .......................................... 506.000
Atli Heimir Sveinsson tónskáld ..........................................218.000
Bragi Ásgeirsson myndlistarmaður ........................................163.000
Friðrik Erlingsson rithöfundur ..........................................211.000
Einar Kárason rithöfundur ...............................................260.000
Magnús Þór Jónsson (Megas) ..............................................219.000
Sigríður Beinteinsdóttir söngkona .......................................166.000
Helgi Björnsson söngvari ................................................155.000
Baltasar Kormákur leikari.............................................. 169.000
Egill Ólafsson leikari ..................................................263.000
Tinna Gunnlaugsdóttir leikari ...........................................160.000
Örn Árnason leikari .....................................................641.000
Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri ..................................249.000
Friðrik Þór Friðriksson ............................................... 175.000
Júlíus Kemp kvikmyndaleikstjóri..........................................144.000
Óskar Jónasson kvikmyndagerðarmaður .................................... 95.000
Kormákur Geirharðsson trommuleikari.......................................62.000
Þjóðþekkt fólk á lágmarkslaunum
Mánaðarlegar tekjur
Linda Pétursdóttir .....................................
Friðrik Weisshappel Kaffibarinn ........................
Hjalti Úrsus Árnason kraftakarl ........................
Hans Kristján Árnason ..................................
Filippía Elísdóttir fatahönnuður........................
Dýrleif Ýr Örlygsdóttir Kaffibarinn ....................
Tómas A. Tómasson Hótel Borg............................
Magnús Ver Magnússon kraftakarl ........................
ívar Hauksson Gistiheimilið Perlan .....................
Hjördís Gissurardóttir Vallá ...........................
Garðar Cortes söngvari .................................
Ester Ólafsdóttir Pelsinn ..............................
Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari ........................
Sophia Hansen ...........................................
Sigurður Sveinsson handknattleiksmaður ..................
Guðjón Oddsson Liturinn .................................
Ari Singh Oroblue .......................................
Ingólfur Guðbrandsson Prima ...
Karl J. Steingrímsson Pelsinn .
Þórarinn Sigþórsson tannlæknir ...
Stefán Hilmarsson söngvari ....
Valgerður Matthíasdóttir ......
Bubbi Morthens poppari.........
Ólafur H. Jónsson kaupsýslumaður
BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR er langtekjuhæsti
popparinn með tæpa milljón á mánuði á síðasta
ári. Það eru næstum því 13 sinnum hærri tekjur
en Sigtryggur Baldursson, félagi hennar í Sykur-
molunum, hafði.
ARI SINGH hefur gert það gott með Oroblue-
sokkabuxurnar en það er þó ekki að sjá á tekj-
um hans sem námu aðeins 131.000 á mánuði.
Sigtryggur Baldursson poppari ....
Úlfar Nathanaelsson fésýslumaður
Alno tteki á frábœru verði
kr. 75.900-
Gerum verðtilboð
NETTO UNE eru vandaðar
danskar innréttingar
ogfást í mörgunt litum
Ofn með valstillingu og
bUestri kr. 40.900-
Helluborð með fjórum
hraðhellum kr. 9.900-
í hvítu plasti
Þessi innrétting kostar aðeins
Vifta kr. 7.900-
% Myndin er af innréttingu með gegnheilum furuhurðum.
i uppgefnu verði eru 4 stk. 100cm undirsk. m/hillu, 2 stk. 50cm
undirsk. m/ hillu og skúffu, 1 stk. 60cm undirsk. f/ofn m/skúffu,
1 stk 100cm yfirsk. m/hillum, 1 stk. 50cm yfirsk. m/hillum, 1 stk
SOcm kryddhilla, sökklar, borðplötur og höldur.
nmo
---búðin-
Grensásveg 8, sími 814448 - fax 814428
HJALTI ÚRSUS ÁRNASON
virðist lifa á frægðinni einni
saman, a.m.k. lifir hann
ekki á laununum sem voru
aðeins 17 þúsund á mán-
uði.
BUBBI MORTHENS er kall-
aður kóngurinn enda hefur
enginn selt jafnmargar
plötur og hann. Hann er þó
á „verkamannalaunum"
með 114 þúsund á mánuði.
.......0
..12.000
..17.000
..24.000
..37.000
..57.000
..57.000
..60.000
..63.000
..64.000
..80.000
..84.000
..86.000
103.000
105.000
136.000
131.000
139.000
160.000
181.000
132.000
121.000
114.000
..77.000
..76.000
......0
ANDRI MÁR INGÓLFSSON
hækkar sig verulega í tekj-
um milli ára eða úr 85 þús-
undum í 237 þúsund.
PÉTUR BJÖRNSSON var að
auka hlut sinn í Vífilfelli og
hefur greinilega efni á því
ef marka má tekjurnar því
að hann var með tæpa
milljón á mánuði.