Pressan


Pressan - 04.08.1994, Qupperneq 21

Pressan - 04.08.1994, Qupperneq 21
Lmð eftir vinn 1 Hverjir voru Kvar? í bænum var skemmtanalífið heldur dauft um helgina og nokkuð Ijóst að margir sóttu útá land. A Café Romancé sást þó til Ásgeirs Hannesar Eiríkssonar auglýsinga- stofustjóra með meiru, Kristjönu (Jönu) Geirsdóttur og Kalla í Pelsinum. Meðal gesta á Sólon Islandus þessa helgina var Birgir Andrésson portrettstjarna og fjöllistamaður. — Á Þjóöhátíð í Eyjum voru Elin Reynis og Már að skemmta sér i rigningunni og rokinu einsog fjöldinn allur af fólki sem ekki gafst upp og flúði heim strax á fyrsta degi. Fyrirsætan og línuskautadrottningin Birna Bragadóttir var mætt á Þjóðhátiðina en skildi skaut- ana eftir að þessu sinni og á sunnudagsmorgni sat fyrir svörum i pottinum hjá viðkunnanlegum velunnur- um Bong sveitarinnar Eyþór Bongari. Þorsteinn Hall- grímsson golfari og sem enn á um sárt bak að binda sást nokkuð oft við stefnumótaskiltið en ekki er að vit- að hvert tilefnið var, en sennilegast svipað og hjá svo mörg- um öðrum. Dóra Takefusa sótti 1929 á Akureyri enda mjög senni- lega fylgt þangað manninum sínum Guðmundi Jónssyni sem skemmti norðan heiða um helgina. Þarna var einnig Margrét úr hljómsveitinni Yrju, Villi rótari sukkaði á svæðinu á laug- ardagskvöldinu og Margrét Eir sást einnig á staðnum. í Sjallanum á sunnudagskvöldi skemmti allt Spoon geng- ið sér en þar fóru fremst í flokki Emilíana Torrini og Friðrik trymbill sveitarinn- ar. Allt það lið sem eftir varð í bænum hefur senni lega litið við á Glaumbar því um helgina kiktu þar inn hátt i 5000 manns svo einhvern tíma hefur einhver setið þröngt. Mikið af iþróttaliði lagði leið sina þang- að og ekki vantaði gesti á glauminn. Þar mátti finna tattúfikilinn Finn Jéhannsson ásamt dömunni sinni Blæ, Dag Sigurðsson annan eiganda Kofa Tómasar frænda og Ingi- björgu Pálmadóttir. Fótboltaséníin Ríkarður Daðason og Helgi Björgvinsson undirbjuggu sig fyrir Þjórsárdalinaá staðnum og enduðu ferð- ina þar sömuleiðis. íshokkigarpar og þjónustulið Hard Rock Café var einnig meðal gesta og Ijósmyndafyrirsæta Reykjavík- ur bjó sig undir Amsterdamferð að helginni lokinni. Ari geð- tæknir ásamt skjólstæðingum sínum sat þar fastur í fjóra daga og menn úr veitingabransanum litu inn svo sem Walter frá veitingastaðnum ítaliu, starfslið Kringlukráarinnar og þeir bræður Árni á Pizza 67 og Kjarri í Gullsól. IGalleríi Regnbogans stendur nú yfir sýning á málverkum Egils Eðvarðssonar. Hann fetar þar með í fótspor Tolla sem reið á vaðið við opnun gallerísins í lok maí síðast- liðins. Egill sýnir þar um 10 mál- verk úr myndröðinni Árstíðimar og er galleríið opið á sama tíma og kvikmyndasýningar standa yfir. Sýning Egils mun standa fram í miðjan september. Að sögn Tómasar Þórs Tómas- sonar sem hefúr umsjón með sýn- ingarhaldinu hefúr vel til tekist með galleríið og kveðst hann von- ast til þess að það sé komið til að vera. „Við emm búin að bóka hér til áramóta og þetta hefúr tekist mjög vel. Fólk gefur sér góðan tíma í hlé- um til þess að skoða málverkin og eins höfum við tekið eftir að fólk er farið að mæta fýrr til að skoða mál- verkin.“ Þá er líka talsvert algengt að fólk staldri við eftir kvimynda- sýningar enda er búið að koma upp hinni ágætustu kaffiaðstöðu í andyri Regnbogans. U R I Ð M I T T Á Kofanum voru ekki mikið færri en þar voru I samfloti þeir Hannes Hólmsteinn Gissurarson og aðstoðarmaður hans Gísli Marteinn Baldursson, metsöluhöfundurinn Þorgrímur Þráins- son leit inn ásamt konu sinni og á sunnudag voru þar einnig Geir Sveinsson og Guðrún Arnarsdóttir flug- freyja og leikaradóttir með meiru. Bjarni Ákason sölu- stjóri í Aco sást á staðnum ásamt Sveini Dal og meðal þeirra hressustu einn morguninn voru Guðmundur Andri Thorsson og Bragi Ólafsson Sykurmoli. ■Urafan I I I I Hildur Hafstcin sýnir hér eitt af mörgum úrum sínum. Hún stundar nám í fataiðn við Iðnskólann og má með sanni segja að hönnunin streymi um æðar hennar enda lagfærir hún eða hannar allt að sínum eigin stíl hverju sinni og er úrið þar engin undantekning. „Ég fékk Omega úrið mitt sent frá foreldrum mínum í Singapore fyrir svona fimm árum og það heíúr gengið rosalega vel, þrátt íyrir að vera ekkert brjálæðislegt gæðaúr. Ætli ég eigi ekki örugglega um 10 úr enda er ég er svona úrafan. Úrið sjálft er dökkgrá- silfrað og ólin er núna orð- in silfúrlituð. Hún slitnaði eftir eitt ár og ég skipti um lit á henni. Inní úrinu var gyllt rönd en ég naglalakk- aði yfir hana með rauðu. Stafimir em grænir, skífan sjálf er svört og vísamir gylltir. Það má því segja að það hafi breyst nokkuð mikið frá hinni uppruna- legu útgáfú enda er gaman að leika sér aðeins við þetta. IDagamir á því em spænskir og því kalla ég þetta stundum spanjólaúrið mitt. Ég fell fyrir grófum karlmannsúrum og ég tek mjög mikið eftir úmm. Þau einkenna hvem og einn karakter auk þess sem þetta er smart skartgripur. Það er smart að hafa flott úr. —Ég myndi kannski ekki eyða 300 þúsundum í úr en ef ég sæi flott úr þá væri ég ör- ugglega tflbúin að eyða slatta í það.. .ja, ég væri kannski tflbúin tfl að leggja út fyrir einu sem slagar í 100 þúsund kallinn... Annars er dýrasta úrið mitt svissneskt og kostar kannski svona 30-40 þúsund, það er I svona spanur. j^svom Cohn var næslum því eins mikið skítseiði og vinnu- vcitandi hans, Joe McCarthy. í kaupbæti er í aðal- hlutverkinu James Woods, sem er fæddur til að leika skítseiði. Dauðinn ríður Ijósum hesti ★★★ í RÚV, laug- ardag kl. 22:55. (Hver tekur annars mark á þessum últranákvæmu tímasetningum?) Klisjumynd um dular- fulla, góða manninn sem birtist allt í einu utan úr eyði- mörkinni, en Clint fýrirgefst allt. Hann er GÓÐUR. 60 mínútur ★★★★ á Stöð 2, sunnudag kl. 22:25. Fín- ar fréttir sem sjást ekki annars staðar. Eins og sjónvaryis- útgáfan af PRESSUNNl. l|a ■ | m Olsen-llðið á Jótlandi 99 í RÚV, lfallSta fimmtudag kl. 21:20. J’etta og íþróttahorn Samúels Amar Erlings- sonar er það eina á dagskránni í kvöld og ábyggilega ekki tilviljun að þetta lendir saman. Ólsen-dótið er svo lélegt að það er næstum því skylda að horfa á það, en Danir eiga það ekki skilið af okkur. Reka alla í norrænu inn- kaupadeildinni og leggja hana svo niður, mange tak. Skúrkurinn ★ The Super á Stöð 2, laugar- dag kl. 16:30. Joe Pesci hefur látið margt ylir sig ganga, en þetta er lfldega versta mynd sem hann hefúr leikið í. Út í laugardagssólina í staðinn. Eða jafnvel rigninguna ef svo ber undir. Ellefu-frétt- ir ★★★★ í RÚV á fimmtudags- kvöld. Ef ein- hvem tíma var ástæða til að horfa á ellefú- fréttir er það núna. Sigrún Stefáns er í Finnlandi með heilsukvenna- velferðarfé- lagsmálafréttirnar sínar og í staðinn komin ítölskumælandi frjálsíþróttadrottning sem gaman er að horfa á í þokkabót. Er hægt að biðja um betri býtti? Sigrúnu til Síberíu, takk Til frambúðar. Hægri hönd McCarthys ★★★ Citizen Cohn á Stöð 2, laugardag ld. 22:30. Pottþétt saga um mann sem allir elska að fýrirlíta. Roy Alla lcvölddagskrá RÚV á föstudag 99 Hvað er eig- inlega að gerast? Er Ríkissjónvarpið á mála hjá vídcólcigueigendum í landinu? Hér eru ekkert nema framhaldsþættir, ekki ein einasta bíó- mynd sem horfandi er á. Er furða þótt krakk- amir vilji ffekar detta í’ða niðri í bæ? p*'*M Afmælistónleikar Virgin WjalOa Records ★★★★ In the Air Tonight á Stöð 2, fimmtudag kl. 21:05. Rakin saga einu plötuútgáfunnar í heiminum sem hefúr breyst í flugfélag. Fullt af p o 11 - þéttu poppi og sára- lítíð af msli mnan um. FIMMTUDAGURINN 4. ÁGÚST 1994 PRESSAN 21

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.