Pressan - 04.08.1994, Page 24
Sighvatur Björgvins-
son heilbrigðisráð-
herra hefur ráðið
Sigfús Jónsson land-
ífæðing í starf aðstoðar-
manns síns í ráðuneytinu.
Sigfús er fyrrverandi bæj-
arstjóri á Akureyri og fyrr-
um aðstoðarmaður Jóns
Sigurðssonar þáverandi
viðskiptaráðherra, en hef-
ur auk þess rekið ráðgjafa-
fyrirtækið Nýsi hf. Sigíús-
ar bíður ærinn staríi í
ráðuneytinu, en gert er
ráð fyrir að á hans könnu
verði einkum úttekt á
rekstri sjúkrastofnana,
sem hefúr farið umtalsvert
ffam úr áædun upp á síð-
kastið...
Nokkrir Islending-
ar voru svo lán-
samir að geta
horft á úrslitaleik Heims-
meistarakeppninnar í
knattspyrnu í Los Angeles
17. júlí síðastliðinn. Það
vakti hins vegar athygli ís-
lendinga sem þarna voru
að einn landi þeirra stóð
fyrir utan leikvanginn og
seldi miða á svörtu í gríð
og erg. Þegar skýringa var
leitað kom í ljós að við-
komandi var afkastamikill
seljandi leikmannamynda
á íslandi og Skandinavíu
og hafði fengið 100 miða í
sérstakan bónus ffá móð-
urfyrirtækinu í USA. Effir
því sem komist verður
næst var gert ráð fyrir að
miðarnir rynnu til við-
skiptavina hans sem sér-
stök gjöf en þar sem
skortur var á miðum á úr-
slitaleikinn brá hann á það
ráð að selja þá á 200 doll-
ara stykkið. Seldi hann
alla miðanna og hafði því
drjúgan skilding upp úr
krafsinu. Bauð hann með-
al annars nokkrum lönd-
um sínum miða til kaups
en þeim þótti of dýru
verði selt og höfnuðu...
VIÐ
HLUSTUM
ALLAN
SÓLAR-
HRING-
INN
643090
Verðfrá 28.700 kr.
Heims
Helgaríerðir
versJunarferðir
skemmtun
lisíir
menning
Haust-vetur
94/95
Njóttu þess að eiga helgi í heimsborg.
Skemmtun, rómantík, verslanir, listir og
frábærirgististaðir.
Agúst-tilboð
5 % afsláttur ef gengið er frá greiðslu fyrir
1. september.
HópaísMttiir
2.000 kr. afsláttur á mann ef 20 eða fleiri
ferðast saman. 40.000 kr. spamaður fyrir
20mímna hóp.
Nýrbæklingur
Náðu þér í Heimsboigabækling Flugleiða og
leggðu drög að fullkominni helgi í heimsboig.
Gildir frá 15. septcmbcr til 31. mars.
Innifalið: Flug, gisting, morgunverður (nema í USA)
ogflugvallarskattar.
Bókunarfyrirvari er enginn.
Verð miðast við gengi 22. júlf 1994.
Lcitíð upplýsinga um biunaafslátt.
'Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur -
nema IFort Lauderdale 4 nætur.
" lOEflugvallarskattur bætistviðíLondonogGIasgow
ffá 1. nóvember.
Verðfrá 34.600 kr.* | á I
Glasgow
Verðfrá 28.700 kr;f1
Baltimor
Verðfrá41.800 kr.* áf
London
Verðfrá 34.800 kr.7v*
1 1
Verðfrá 36.300 kr7 áf
NewYoi
Verðfrá49.100 kr.* áfi
Amsterd
Verðfrá 32.000 kr; áff
Lúxembi
Verðfrá31.300kr/ áH
FortLaui
Verðfrá39.000kr.* áB
á Hotel Italia Sari
4 H Tfxtavarp
Nánari upplýsingar á bls. 6 70 f textavarpi.
á Best Westem [gildirffá 16. sept. tíl 2. des. 94.1
Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofumar
cða í síma 690300 (svarað mánud.-föstud. frá kl. 8-19
og á laugard. frá kl. 8-16). FLUGLEIDIR
Traustur íslenskur ferðafélagi