Pressan - 25.08.1994, Side 15

Pressan - 25.08.1994, Side 15
Ekki moldríkur Vegna smá- fréttar um vænt- anlegt brúðkaup Berthu Maríu Waagfjörð vill hún taka fram að meint auðæfi væntanlegs tengdaföður hennar hafi verið mjög orðum auk- in. Hann standi því ekki íyrir boðsferðum héð- an tO Los Angeles og aukinheldur sé umfang veizlunn- ar og gestafjöldi minna en sagt var. Rétt er að taka fram að þessar upplýsingar voru fengnar frá fólki sem hefur verið boðið í veisluna, en um leið og við óskum Berthu Maríu tO ham- ingju með ráða- haginn er jafn- sjálfsagt að biðja hana velvirðingar á því sem ofsagt kann að hafa ver- ið. Ritstj.. og enn bætist við ., . Alltaf á miðviku dögum Ferðamálaskóli íslands, Menntaskólanum í Kópavogi. Skólinn er skipulagður á þann hátt að nemendur sækja sjálfstæð námskeið þar sem farið er yfir afmarkaða hluta ferðafræðinnar eða taka tvær heildstæðar annir. Nemendur geta því sjálfir ráðið fjölda námskeiða sem þeir vilja sækja og hversu hratt námið sækist. Námsframboð á haustönn: 0 Ferðafræði 0 Hótel- og veitingarekstur 0 Flugfélög 0 Markaðsfræði ferðaþjónustu I 0 Stjórnun 0 Jarðfræði fyrir ferðaþjónustu 0 Tölvunotkun 0 Enska fyrir ferðaþjónustu Hikið ekki við að hringja í síma 643033 og fá nánari uþþlýsingar. Skráning stendur til 2. seþtember en kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 12. seþtember. Skrifstofa skólans er oþin frá kl. 10:00-15:00 virka daga. Ferðamálaskóli íslands MENNTASKÓLANUM í KÓPAVOGI ICELAND SCHOOL OF TOURISM

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.