Pressan - 25.08.1994, Blaðsíða 21
4J'
Donna Karan mun
setja svip sinn á
íslenska tísku í vetur,
eða DKNY lína hennar.
Marta Bjarnadóttir í
Evu hefur þegar fengið
umboðið og mun setja
upp sérverslun, með
fatnaði og fylgihlutum
hennar, í október.
Hermannaklæðnaður í mismunandi myndum
verður hátt skrifaður í vetur. Mikið verður líka í
felulitunum. Það er ágætt vilji maður stinga
hausnum í sandinn á skemmtistöðunum.
MARCH 2, 1994
Sýnishorn úr skrifborði Donnu Karan. Pilsin verða ýmist
stutt, hnésíð eða síð. Ekkert þar á milli.
samber töskur, hjálma, stígvél og
merki, eða það sem kallað er Army
surplus erlendis. Verslunin Flauel
hefur einnig lagt töluvert upp úr
hermannaklæðnaði. „Það er greini-
leg bylgja hér á landi í hermanna-
fatnaði núna. Og það eru ekki bara
karlmenn sem versla slíkan fatnað.
Mér sýnast konur vera í meiri-
hluta,“ segir Ólafúr eigandi Arma
Supra.
Sú verslun verslar mest af sínum
fatnaði frá Englandi og Þýskalandi
en svo hefur Arma supra einnig
töluvert úrval af austantjaldsfatn-
aði, rússneskum ffökkum, ein-
kennisbúningum og medalíum.
Breiddin er því þónokkur.
Arma Supra opnaði fýrir réttu
ári og hafa viðskiptin verið að auk-
ast jafnt og þétt. En var þetta tilvilj-
un eða greindu þeir svo snemma
tískustraumana. „Þetta var algjör
tilviljun. Það má segja að við séum
á réttum stað á réttum tíma. En
maður veit ekki hvað þetta endist
lengi. Við fundum nokkuð fýrir
flotatísku síðasta vetur en nú virð-
ist allt vera að koma í felulitunum.
En svo eru reyndar ákveðnir hlutir
sem ganga í landann eins og her-
mannastígvélin og úlpurnar. Það
notaða er alveg jafhvinsælt og hitt,
eða jafnvel vinsælla.“
Það er því greinilegt að úr mörgu
er að velja í vetur og einnig sannast
það fomkveðna að tískan gengur í
hringi. Þótt velta megi fýrir sér
hvort hringimir fari ekki síminnk-
andi. Svona í framhaldi af bleikum
varalitum, fjólubláum augnskugg-
um og glansgöllum má velta fýrir
sér hvort uppisminn fari hvað á
hverju að taka á sig breytt form.
Kom hann ekki einmitt kjölfar
batnandi efnahags?
Guörún Kristjánsdóttir
Karlmenn og íburðarmiklir frakkar
fara vel saman í vetur. Það á einnig
við um einkennisbúningana. Konur
njóta sín líka vel í slíkum fatnaði.
"56 aaf>
Heitt
Flauel
Brúnn
Herklæðnaður
Mokkaskinn
Loðfeldir, eitthvað sem er mjúkt.
Þröngt og sérhannað
Diskó—glamúr
Flókahattar
Víðir bolir
Smókingjakkar
Mokkasíur
Röndótt
Þreytt
Kæruleysislegur klæðnaður
punk og rokk
húfur
Víðar buxur
Tweedjakkar
Hlaupaskór
Gmnge
Vesti
Leggins
Bert á milli laga
FIMMTUDAGURINN 25. AGUST 1994 PRESSAN 21
Uósmynd:Jlm Smart.