Pressan - 25.08.1994, Page 18

Pressan - 25.08.1994, Page 18
B ö I I Lmð eftir vinn óháði listinn 20 vinsælustu lögin á íslandi Hljómsvcit Vikur 1. (1) No Good (Start the Dance) Prodigy 4 2. (3) Sometimes Always Jesus & Mary Chain 4 Born to Raise Hell Motorhead & lce T 2 4. (3) Players Ball Outcast 4 Head Down Soundgarden 6 Funkdafied 7. (7) Live Together Oasis 3 On Point House of Pain 2 9. (9) (l'm Gonna) Cry Myself Blind • • *Primal Scream 3 A House 2 Dinosaur Jr. 1 12. (11) Blues Music •••• 13. (13) Andres........... 14. (17) Speed King •••• 15. (20) This DJ .......... 16. (19) Lincoln Drive ••• 17. (—) Sabotage ••••••■ 18. (—) Doggy Dogg World 19. (—) Tracey Jacks •••< 20. (—) Bop Gun ••••••• G. Love & Special Sauce 4 These Animal Men 2 Warren G 2 '••••Beastie Boys 1 Snoop Doggy Dogg 1 lce Cube & Clinton 1 Funky Five Vinsældalisti X-ins og 1. Lincoln Drive .The Goats PRESSUNNAR er leikinn á 2. It’s a Cool World ...Cool World Ensample X- inu, FM 97,7, klukkan 22-24 á hverju fimmtu- dagskvöldi og endurtek- .Schkoonic Heepooz inn klukkan 16 á sunnu- Sólbrunninn og síöhæröur dögum. Vinsældavaliö fer 1. Welcome to Paradise .Green Day fram í síma 626977 virka 2. Black Hole Sun .Soundgarden daga klukkan 9-17. Vertu Red Hot Chili Peppers meö í aö velja tuttugu vin- 4. Peace Frog .The Doors sælustu lögin á íslandi 5. Vasoline Vinsældalisti X-ins og PRESSUNNAR er valinn af hlustendum X-ins, atkvæöum framhaldsskólanemenda í samvinnu viö lístafélög skólanna og upplýsingum plötusnúöa á danshúsum bæjarins um vinsælustu lög- in. Númer í sviga vísa tii sætis á lista í siöustu viku PRESSAN FIMMTUDAGURINN 18. ÁGÚST ...Kroppunum sem talin er vera frumlegust allra hljóm- sveita á (slandi enda ekki furða þar sem þeir meðal annars spila á balabassa, jagermasterkassa, lím- bandsrúllu og þvottabretti... þeir eru sniðugir strákarnir! ...Mokkajökkum enn á ný enda virðast slíkir jakkar aldrei ætla að falla úr tísku og þeir virðast ætla að verða „heitir" í vetur. ...Limbó. Að fólk slái upp limbókeppnum í heimahús- um um- helgar. Fólk fær að tjá sig á alla vegu og það get- ur bara reynst sprenghlægi- legt að fylgjast með nýjum aðferðum hverju sinni. Jack Nic- holson í aftursæt- inu með Andreu? aður veit aldrei hvar Is- lendinga er að finna í heiminum og þaðan af síður upp á hverju hinn óútreikn- anlega stórstjarna Jack Nicholson tekur. Nýlega birtist nákvæmlega þessi mynd í hinu útbreidda tíma- riti Arena þar sem jack sat í lim- mósínu umvafmn lcvenfólki. Það er sosurn ekkert nýtt. En við fyrstu sýn virtist sem Andrea Gylfdóttir væri farin að gera það gott í fram- kalíberi í henni Ameríku. Þegar upp er staðið reyndist það þó ekki vera. Annars er ekkert í texta myndarinn- ar sem segir að svo geti eldd verið. Hver veit nema Andrea Gylfa hafi komist í gott teiti með goðinu? Hún væri í það minnsta öfundsverð af því. Alltént er niðurstaðan sú að allir eiga sér tvífara, meira að segja Andr- ea Gylfadóttir sem er þó svolítið sér- stök. En það leikur hins vegar eng- inn vafi á því að í aftursætinu fer vel 'J sætinu í limmó með Jack Nihol- son, hefði með öðrum orðum komist í kynni við stjörnu af sínu IJ Fimmti ætt- I I liður að úrinu; Sigurþór Þórarinsson stefnir á stúdentspróf eftir að hafa tekið sér þriggja ára hlé frá námi. Hann er Sandgerðingur að uppruna og hefur æft knattspyrnu Itil margra ára. Hann sýnir okkur úr frá árinu ’44 að þessu sinni en þetta úr hehir Igengið í erfðir innan fjölskyld- unnar í 50 ár. I I I I I I Lhbe „Langa langa afi minn, Þórarinn Ein- arsson, átti þetta úr en hann fékk það í sex- tugs afmælisgjöf árið 1944. Það fór svo að faðir minn, Þórarinn Gunnar Reynisson, erfði úrið og því gæti farið svo að ég yrði fimmti ættliðurinn sem eignast þennan hlut ef útí það fer. Þetta er mjög flottur gripur og þess má geta að ég hef mjög mildnn áhuga á gömlum úrum og á nokkur slík sem eru gangfær jafnt sem ógangfær. „ Úrið er af Lusina gerð, svissneskt úr sem Afi Sigurþórs fékk gefins ffá Agli Kristjánssyni, sem var heildsali á sínum tíma og er faðir Kristjáns Eg- ilssonar flugstjóra og Ólafs Egilssonar sendiherra í Moskvu. „Ég á slatta af úrum en ég er bara svo agalega duglegur að týna þeim. Þó að úr geti verið flottir skartgripir þá myndi ég aldrei borga meira en 100 þúsund fýrir eitt slíkt. Ég tek alveg rosalega mikið eftir úrum annarra og þau segja mikið um persónuleika hvers og eins.“ Ertu þá að segja að þú dœmirfólk eftir úrum? „Nei, ég dæmi það eftir skóm,“ segir Sigurþór og skellir uppúr. „Ég er alger skókarl.“ um Jack Nicholson. Á föstudag ...Jóhönnu Þórðardóttur sem heldur lágmyndasýn- ingu í Norræna húsinu. Þetta er síðasta sýningar- helgin. ...Langhlaupum. Svo sem maraþonhlaupum því þau eru jú talin svo heilbrigð. Er það heilbrigt að standa útí vegakanti og æla einsog kemur fyrir svo marga. Svo eru það þeir sem ekki æla þeir leggjast niður og halda í sífellu að þeir séu að fá fyrir hjartað og svo eru það að lokum þeir sem ekkert virð- ist ama að þ.e. þeir heil- brigðu. ...Síðsumarsísum en það vilja sumir kalla ísana á þessum árstíma. Það er því ekki úr vegi að fá sér veturís í desember og vorís í maí. 1994 AMMA LÚ Bogomil Font og Skattsvikar- arnir leika á föstudagskvöldinu í siðasta sinn í sumar og á laugardagskvöldinu fer þar fram Hár '94 en í vikunni hefur farið fram kynning á hárgreiðslufaginu. Kynningunni lýkur á laugardag og i þvt tilefni verður balli slegið upp þarsem fram fer skemmtidagskrá. Takmarkaður miðafjöldi, húsið opnar kl. 19.00 fyrir matargesti. BLÚSBARINN Vinir Dóra spila föstudag og laugardag. CAFÉ R0YALE Rúnar Þór og Þorsteinn Magnússon spila fyrir viðstadda á fimmtudagskvöldinu en hljómsveitin Út- lagarnir spila, föstudag og laugardag. DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Danssveitin verður með léttar sveiflur alla helgina. FEITI DVERGURINN Einn vinsælasti trúbador borgarinnar Hermann Ingi verður mætturtil leiks alla helgina. FÓGETINN Hermann Ingi trúbador leik- ur fyrir gesti á fimmtudagskvöldið áður en hann heldur uppá þann Feita. Djass á Háaloftinu. GAUKURINN Bjartasta vonin, hljóm- sveitin Spoon, sýnir sig og sannar á fimmtudagskvöldinu en föstudags- og laugardagskvöld skemmtir hljómsveitin Galileó. GLAUMBAR Rauðu djöflarnir slá upp HM stemmningu og mæta á barinn kl. 14.00 á sunnudag en kl. 18.00 mánudag. Þeir munu annars vegar horfa á leiki Li- verpool og Arsenal en hinsvegar Co- ventry og Aston Villa en þessir leikir eru sýndir beint á Sky-Sports. Áfram Manc- hester United! HÓTEL ÍSLAND Lokað föstudag en á laugardag fagnar Bylgjan 8 ára afmæli sínu með pompi og prakt og fá þar til liðs við sig hljómsveitirnar N1+, Alvör- una, Stjórnin og Brimkló. Boðsmiðar verða gefnir en miðaverð er annars 500 krónur. HÓTEL SAGA Lifandi tónlist á Mímisbar alla helgina og á laugardag verður dansleikur með hljómsveitinni Gleðigjaf- arnir. PÚLSINN Tríó Björns Thoroddsen leikur fimmtudagskvöld sambland af jass-, rokk- og blústónlist. Tríóið leikur frá 22.00 og aðgangur er ókeypis. Á föstu- dagskvöldinu mætir Bubbi Morthens á staðinn og heldur þar síðsumars tón- leika sem hefjast uppúr 23.00. RÓSENBERG Sýrurokks hljómsveitin Viridian Green mætir súr og sýrð að venju en útför og erfidrykkja Stálféiags- ins fer fram föstudagskvöldið þar sem þeir voru orðnir síþreyttir á kröfum ís- lendinga,..en það segir enginn að það sé ekki hægt að grafa upp likið. TURNHÚSIÐ Kvennahljómsveitin mætir á föstudagskvöld eftir frækilega för til Finnlands á Nordisk Forum...leyfi verð- ur hugsanlega til klukkan þrjú að þessu sinni. TVEIR VINIRTríó Óla ósýnilega spilar fyrir gesti fimmtudagskvöld en ekkert hljóðfæri Óla sést og því gæti þetta orð- ið forvitnilegt fyrirbæri. Hljómsveitin Al- varan spilar föstudag og Goodfellas spila á laugardagskvöldinu. Fríttinn alla daga. SVEITABÖLL INGHÓLL, Selfossi. Pláhnetan leikurfyr- ir dansi laugardagskvöldið og í för með henni verður hinn heimsfrægi miðill og predikari Hilli Hinn. Hann aðstoðar gesti staðarins við að ná tökum á danstækn- inni, að nálgast rytma og danshæfileika i gegnum heilagan anda. Herra Hinn átti til dæmis stóran þátt i því uppbygging- arstarfi sem átti sér stað í Studio 54 i New York á sjöunda áratugnum og mun Hr. Hilli Hinn einungis vera á islandi þessa einu helgi. SJALLINN, Akureyri. SSSól með sólkon- ungana Haffa, Eyjó, Björn, Atla og Helga innanborðs, mun skemmta Norðlend- ingum þessa helgina. Á föstudag verða þeirmættiriSjallann. SJALLINN, ísafirði. 1000 andlit sjá um að skemmta ísfirðingum sem og ná- grönnum þeirra föstudags- og laugar- dagskvöld. ÝDALIR. Siðasta stórball í Ýdölum þetta sumarið er nú að lita dagsins Ijós og er það SSSól sem bindur þar endahnútinn og ætla þeir sér að fylla Ýdali að nýju en það hefur tekist tvisvar sinnum áður.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.