Vísir Sunnudagsblað - 10.07.1938, Side 2
2
VlSIR SUJSINUDAGSBLAÐ
Stefán Helgason
(Eftir handriti Jósefs
Stefán liét maður Helgason,
fæddur á öndverðri 19. öld í
Miðfirði í Húnavatnssýslu, og
ól þar mest aldur sinn. Hann
er dáinn 1906. Stefán þessi var
einn hinna mörgu flaklcara,
sem voru býsna algengir hér á
landi fram undir lok síðustu
aldar. Þeir áttu flestir sam-
merkt að því leyti, að þeir
nentu ekkert verk að vinna, en
voru mjög ólíkir um margt
annað. Margir þeirra voru ó-
þrifagimblar hinir mestu, sem
viðbjóður var að hýsa. Þó má
undanskilja suma, svo sem
Sölva Helgason, liinn alkunna
„speking“ og flakkara. Hann
var jafnan sæmilega til fara og
hreinlegur. Svipað má og segja
uin fáeina aðra, þó að hitt væri
algengara.
Sumir þessara umrenninga
voru hinir vönduðustu menn og
áreiðanlegustu. Voru þeir því
mjög notaðir til sendiferða og
hréfaburðar, meðan póstferðir
voru litlar eða engar. Til voru
líka í þeim flokki gáfumenn og
fróðleiks, svo sem Helgi fróði
(Árnason), svo eg ekld nefni
þjóðkunn skáld og fræðimenn,
sem þó liafa líklega nánasl til-
heyrt þeirri stétt manna, svo
sem: Daði fróði, Níels skáldi og
jafnvel Sigurður Breiðfjörð,
sem stundum mun hafa lialdið
sér uppi á þýðingarlitlu ferða-
lagi.
Stefán Ilelgason var sá þeirra
farandmanna, sem eg man eft-
ir, er þótti meðal hinna hvim-
Jeiðustu. Hann hafði fátt í fari
sinu, er til kosta gæti talist, þótt
liann hinsvegar væri að mestu
láus við þá ólcosti, er sumir
i'lalvkarar höfðu til að bera.
Aldrei heyrði eg liann kendan
við óráðvendni, og þótt liann
væri flestum illyrtari, er honum
mislíkaði, þá var liann laus við
að hera róg og kjaftaslúður
milli manna; var venjulega öllu
mýkri í umtali en viðtali. Alla
jafna var hann mjög hvass í
máli; röddin og tónninn eins og
liann væri altaf að rífast. En þó
var liann kjarklaus gunga, ef á
móti var tekið, á. m. k. ef hann
liélt að til handalögmáls mundi
koma. Hann var þó allmikill
vexti og hurðalegur. Hefir því
tæpast verið mjög ósterkur, ef
ekki hefði brostið kjark eða
vana til að beita sér við verk
eðá átök.
Jónssonar frá Melum).
Yarla mun nokkur þessara
flækinga liafa verið jafn óþrif-
inn og Stefán eða ræfilslegur.
Hann át ýmsan óþverra, sem
velsæmis vegna er ekki hægt að
segja frá eða færa í letur.
Einhverju sinni hafði liann
stolið ketti, lógað honum og
soðið í hvernum á Reykjum í
Hrútafirði, og því næst etið
með góðri lyst. Sagði hann að
kjötið hefði verið „allra ljóm-
andi besti matur“, enda væri
það ekki furða, þvi að kötturinn
hefði altaf lifað á úrvalsmat og
„ekki gert nokkurt ærlegt hand-
arvik“. Stefán þvoði sér um
andlit og hendur úr „eigin
vatni“, og var þvi oft svell-gljá-
andi i framan. Rúm þau, er
liann svaf í á hæjum, varð jafn-
an að hreinsa og þrifa á sér-
stakan hátt og dugði varla, því
að alt var krökt og' kvikt eftir
liann. — Hann var því sjaldan
velkominn á bæjum. Og þegar
svo ofan á óþrifnaðinn hættist
afskapleg geðvonska, sílfeldar
skammir og vanþakklæti fyrir
alt, sem honum var gott gert,
þá var ekki að undra, þó að
hann yrði flestum leiður, enda
gekk það oft svo, er hann kom
á hæi og baðst gistingar, að
liann fékk að vera með því skil-
yrði, að hann lofaði að koma
aldrei oflar á það eða þau heim-
ili, en slík loforð lians gleymd-
ust oftast er frá leið.
Margir héldu að ekki væri
einleikið um ólán Stefáns og
trúðu því statt og stöðugt, að
Iiann hefði orðið fyrir álögum
eða gjörningum í æslcu. Sagði
hann svo sjálfur frá, að eitt
sinn, er hann var nýlega fermd-
ur, hefði hann verið á grasa-
fjalli á lieiðunum fram af Mið-
firði. Varð hann þá i grasa-
göngu einn síns liðs, viðskila
við samferðafólk sitt, eins og
oft har við, og hitti þá á eink-
ar fallegt og gott grasapláss
kring um hól einn, er *Iiann
kannaðist ekki við. Hugsaði
hann sér að grasa nú betur en
aðrir félagar sínir, en þá sótti
hann svo mikinn svefn, að hann
gat ekki haldið sér vakandi.
Dreymdi haim þá að kona ein,
mikil vexti og fríð sýnum, kæmi
til hans og ávarpaði liann á
þessa leið: „Þar liggur þú, Stef-
án Ilelgason, og hyggur til góðs
fengjar, en vita skaltu það, að
grös þessi eru aðalbjargræði
mitt og harna minna. Bið eg
þig þvi að láta þau i friði og
vísa samferðafólki þínu ekki á
þau. Muntu verða gæfumaður,
ef þú lætur að orðum minum,
en ef þú rænir mig hjörg minni,
muntu gjalda þeirra hermdar-
verka til dauðadags“.
Stefán vaknaði þegar og
mundi draumiim, en hugsaði á
lika lund og liaft er eftir Sturlu
Sighvatssyni á hanadægri:
„Ekki er mark að draumum“.
Tók liann þvi næst grösin, eins
og. ekkert Iiefði i skorist, og
kom í tjaldið á undan öðrum
með miklu meiri og fallegri
grös en hinir. En hráðlega eftir
athurð þenna varð liann var við
breytingu á lunderni sínu og
hugarfari, er hann bjó að alla
ævi síðan.
Gömul kona, frændkona
íStefáns, var lijú foreldra minna
í æsku minni, og trúði hún sögu
þessari, eins og reyndar fleiri.
Sagðist liún Iiafa þekt Stefán
frá því hann var á barnsaldri
og fram undir fermingaraldur,
og liefði hann þá ekki verið frá-
hrugðinn öðrum börnum.
Reyndar heldur þungur til
vinnu, en ekki fremur en marg-
ir aðrir unglingar. Styrkti það
þessa trú, að sumir menn þótt-
ust taka eftir þvi, að þeir, sem
glettust við Stefán eða fóru að
einhverju leyti illa með liann,
urðu oft fyrir einliverjum ó-
höppum, og töldu það stafa frá
áhrifum frá álfkonunni, sem
mundi hafa þótt ummæli sín
rætast nógu rammlega, þótt
menn yr'öi ekki til þess, að hæta
á þau.
Eg man sérstaklega eftir
tveim atburðum, sem sumir
„trúaðir“ lögðu allmikið upp úr
og skal segja frá þeim liér:
Þá er Pétur Eggerz, faðir Sig-
urðar bæjarfógeta á Akureyri,
fyrrum forsætisráðlierra, og
þeirra systldna, var á Borðeyri,
har svo til eimii vetur, að gestir
nokkrir voru lijá lionum sem
oftar, því liann var alkunnur
géstrisnis- og glaðværðarmað-
ur. Um kveldið har Stefán
Helgason þar að garði og baðst
gistingar, sem þegar var til
reiðu. Um kveldið fóru gestim-
ir eitthvað að henda gaman að
Stefáni, klæddu hann fáránlega
og rökuðu eða kliptu, svo að
hann varð i svipinn óþeklijan-
legur. Bóndi einn þar úr ná-
grenninu, sem var einn meðal
gestanna, var talinn að liafa
verið hvað fremstur í flokki
með þetta, en hina sömu nótt
hrann bær lians að köldum kol-
um, og varð þar manntjón, að
minsta kosti heið eiim maður
bana af hrunasárum, er hann
lilaut þar.
Hið annað var það, að i þann
tíð var útræði allmjög stundað
að haustinu við Miðfjörð og
Ilrútafjörð, og einhverju sinni
voru sjómenn nokkrir saman
komnir að Ytri-Bálliastöðum
við Hrútafjörð. Ilöfðu ein-
liverjir þeirra hitt Stefán
skömmu áður og lirætt liann frá
sér með því, að miða á liann
hyssu. Stefán var afskaplega
hræddur við shkt.
Fóru nú sjómenn að leika
þetla. Einn að herma eftir Stef-
áni og heindi þá, eins og Stef-
áni var lagið, skömmum og
harðyrðum að félögum sínum.
Greip þá ehm þeirra hyssu, er
var þar nærri, og miðaði á
„Ieikarann“, ætlaðist til að
hann létist verða hræddur og
hlypi æpandi hurt, en gætti þess
ekki, að hyssan var hlaðin.
Hleypti liann nú af byssunni og
vildi manninum það til lifs, að
liann hallaði höfðinu i sömu
svipan aflur og til liliðar, en þó
nam skotið liann svo, að hann
lá lengi í sárum og bar þess
mcnjar alla ævi siðan.
Auðvitað rengdu mai’gir sögu
Stefáns um álfkonuna, álitu að
Iiann liefði húið liana til, til að
afsaka leti sina og lundgalla, en
næst er mér að lialda, að hann
hafi sjálfur trúað sögunni; ver-
ið húinn að telja sér trú um, að
hún væri sönn. Um sannleiks-
gildi hennar getur enginn hoi*-
ið, en liitt er víst, að maðurinn
var einstakur ólánsræfill og
auðnuleysingi alla ævi og skap-
lestir hans virtust óviðráðanleg-
ir. Slíkum mönnum er vor-
kennandi og vert að minnast
þess, að sjálfskaparvítin eru oft
versta hölið, þá er þau eru orð-
in að ósjálfræði.
Sumt virðist benda til þess,
að Stefán liafi í harnæsku verið
öðruvísi en hann varð síðar. Og
tekist liefir að kenna honum
lestur og kristindóm, því liann
var læs, hæði á prent og skrift,
og fermdur var hann. Þykir
mér óliklegt, að teldst liefði að
kenna honum slíld, ef hann
liefði á unglingsárum sínum
verið jafn illur viðureignar og
hann varð síðar.
Þótt eg væri, eins og flestir
aðrir, leiður á þessu olnboga-
harni mannlífsins, og jafnan
feginn, er liann fór burt af
lieimili mínu, er hann gisti þar,
i
/