Vísir Sunnudagsblað - 10.07.1938, Qupperneq 5
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ
5
UM ÓSKRAÐ LÖG.
EFTIR HALLDÓR JÓNSSON
SÓKNARPREST
AÐ REYNIVÖLLUM.
Framh.
VI.
Áður fyr ólst hin íslenska
þjóð upp í sveitum landsins í
Iieild sinni. Híbýli liennar voru
baðstofurnar, venjulega eina i-
búðarherbergið á hverjum bæ.
í baðstofunum bjó heimilis-
fólkið. Baðstofan var svefn-
stofa, vinnustofa og borðstofa,
alt í senn. I baðstofunum varð-
veitti þjóðin merkilega menn-
ingu og í baðstofunum fædd-
ust og ólust upp ýmsir þeir, er
fyrir sakir lærdóms,' listavits,
vitsmuna og gáfna hafa verið
þjóðinni til hins mesta sóma,
bæði erlendis og hérlendis. í
baðstofunum sköpuðust andleg
verðmæti, má heita ódauðleg
ina, sem eigandinn hafði ekki
liaft rænu á að fela. (Van Loon
var heldur aldrei sérlega snar i
snúningum). Fljótt, eins og
rafmagnsgneistar flaug augna-
tillitið frá bókinni á unga
manninn, sem alt i einu rak upp
háan og óstyrkan lilátur. Alt í
einu skynjaði hann hina lilægi-
legu stöðu sína, gáskinn yfir-
vann gremjuna, einkum þegar
liann sá liið felmtraða andlit
stúlkunnar.
„Er þetta Flóra? .... Van
Loon (liann beygði sig mjög
hæversklega). Eg vona að við
eigum eftir að kynnast vel.
Gjörðu svo vel, ungfrú Flóra,
Þjónn .... tvo bolla af kaffi í
viðbót .... Jæja, systir góð,
liér erum við. Já, Bets, við liöf-
um bæði orðið fyrir óþægileg-
um vonbrigðum, er það ekki?
Jæja, þú skalt ekki taka þetta
of alvarlega, stúlka min. Við
skulum samt sem áður skemta
okkur í kvöld. Við sitjum hvort
sem er hérna, þó við höfum
bæði imyndað okkur, að stefnu-
mótið færi öðruvísi fram, er
það ekki? Örlögin virðast ekki
ennþá vera okkun hliðholl, þess
vegna skulum við í bráðina láta
okkur nægja hið venjulega
samlíf, sem systir og bróðir, að
minstar kosti ef þú samþylekir.
Við skulum vona, að við verð-
nm liepnari næsta sinn. Hér eft-
ir getur vel verið, að við höld-
um bráðum tvö brúðkaup“.
(Þýtt úr hollensku af J. D.)
listaverk, sem þjóðin hefir not-
ið fram til þessa og eigi hefir
neinn fölvi fallið á. I baðstof-
unum ólust upp skáld og rithöf-
undar, einskonar vilar þjóðar-
innar á hennar eyðimerkur-
göngu um áþján og fjölda
hörmunga. Þar varð til liand-
bragð, sem er í frábærum met-
um á þessari menningaröld,
sem yfir stendur.
Nú hafa baðstofurnar fallið
að velli, liver eftir aðra, þessar
vistarverur merkilegra, fágætra
þjóðarminninga, þar sem alt
heimilisfólkið á hverjum bæ
hélt hópinn, þar scm það starf-
aði saman og auðgaði livert
annað á margvíslega vegu.
Nú þykir ekki lengur liæfa,
að búa í baðstofu að hætti fyrri
tíma og alda. Þær voru að vísu
ekki veglegar, en gátu þó verið
sæmilega hlýjar og hæft þeim
kröfum, sem áður voru gerðar
til lífsins. Baðstofurnar höfðu
einnig þann kost, að þær voru
ódýrar. Þó endingin væri ekki
góð, þá liæfðu þær gjaldþoli
þjóðarinnar eins og þá tiðkað-
ist. í staðinn fyrir baðstofum-
ar eru nú komin hús, timbur-
hús, og flest þó steinsteypuhús,
víða stór hús með iiokkrum her-
bergjum. Nú er viðast heimilis-
fólkið á tvístringi i þessum hús-
um, einatt einn og tvcir í lier-
bergi út af fyrir sig. Hin eldri,
þjóðlegu menningaráhrif af
daglegum samvistum lieimilis-
fólksins eru smám saman að
hverfa meir og meir. En það,
sem máli skiftir i þessu sam-
bandi er það, að þessar bygg-
ingar eru fjárhagslega þjóðinni
um megn (og margar hverjar
því miður ekki vandaðar sem
skyldi), og oftast vegna þess,
að i svipinn hefir verið sæmi-
lega greiður aðgangur að láns-
fé. Ilafa þeir, sem fyrir láns-
fénu réðu, elcki yfirleitt gætt
slcynsamlegrar varlcárni, vegna
þeirra, er lánsfjárins fengu að
njóta; þar bar þeim þó sjálf-
sögð slcvlda til að liafa vit fyr-
ir mönnum.
Eins og að var vilcið, voru
baðstofurnar yfirleitt lélegar
vistarverur, en gátu þó verið
sæmilega hlýjar, ef sæmilega
var frá þeim gengið og þeim vel
lialdið við. í stað þeirra er lcom-
inn kaldur steinninn eða timb-
urhús. En í hvorttveggi er ó-
Iíft nema með upphitun. Nú
lcostar sæmileg. hitun þessara
stærðar liúsa milcið fé og yfir-
leitt er liún bændum um
megn. Ef liúsin eru ekki hituð,
ganga þau úr sér og húsmun-
irnir verða fyrir skemdum. Að
búa í lcöldu húsi er lítið gam-
an, að hafast þar við í lirákulda
eða helkulda mikinn hluta árs-
ins.
VIII.
Lengi vel og lengst af voru
engar heyhlöður til á þessu
landi. Aður voru heygarðar eða
tætlur við fjárhús. Voru heyin
varin með torfi. Sem betur fer,
eru heyhlöður nú á flestum bæj-
um og með járnþaki, og mjög
víða fyrir öll hevin. Margir hafa
flaskað á þvi, að byggja svo
stórar og dýrar heylilöður, að
langt er umfram þörf í náinni
framtíð. Þetta hefir kostað
milcla peninga, víða ofmilcla,
miðað við stærð búanna og fjár-
bagsgetu bændanna. Hér er
stölckið allvíða of stórt. Víðast
livar hafa heyhlöðurnar á síð-
ustu árum verið bygðar úr
steinsteypu, en þær hafa þann
ókost, að talsvert meiri vandi
er að hirða í þær svo að ofhitni
eklci. í stórum steinsteyptum
heyhlöðum liefir oft og mörg-
um sinnum ofhitnað, jafnvel
kviknað i, og er hvorttveggja
það tjón mjög tilfinnanlegt.
Nú er steinsteypuöld. Fjárhús
fjölvíða úr steinsteypu,’ fjós úr
steinsteypu, sem verða köld og
liráslagaleg, nema sérstaklega
séu vönduð og vel frá þeim
gengið, sumstaðar fjós með
kjallara undir fyrir áburðar-
gevmslu. Þessi fjós hafa þann
lcost, að gaman er að molca flór-
inn og steypa öllu niður um göt
á gólfinu, en þann ókost, að
kuldann leggur upp í fjósin úr
þessum lcjöllurum. En kýrnar
þurfa, lil þess að geta gert fult
gagn, hlýindi. Þær eru snögg-
hærðar, viðkvæmar, vesaling-
arnir, búndnar á básana drýgst-
an hluta ársins. Slílcar kjallara-
byggingar fjósanna eru án efa
of dýrar, of ríkmannlegar, mið-
að við fjárhagsgetu bændanna
alment, þó einhverjir geti stað-
ist þennan kostnað af eigin efn-
um, lcemur það elcki málinu við.
Bændunum í lieild sinni er slíkt
um megn, eins og reynslan sýn-
ir. Þetta merkir i heild sinni
bara skuldir, — skuldir fyrir
allan þorra þeirra, er þannig
byggja.
IX.
Nú er öld stórfeldrar ræktun-
FRÁ VATNAVÖXTUNUM MIKLU í SVÍÞJÓÐ.