Vísir Sunnudagsblað - 24.07.1938, Side 1

Vísir Sunnudagsblað - 24.07.1938, Side 1
1938 Sunnudaginn 17. Júlí. 27. blad Eskimóar í C a n a d a. £$ti>i XAdí^L '&ofbexU. Þegar Gabus lcom fyrir skömmu til Ottawa, liöfuðborg- ar Canada, til þess að fá nauð- synlegt leyfi til þess að ferðast um norðurbygðir Canada, í þvi augnamiði sem að framan greinir, vöktu canadisku blöðin athygli á því, að þrátt fyrir leið- angra og rannsóknir Villijálms Stefánssonar og fleiri mætra manna, væri norðurbygðir Can- ada ókannaðar að mestu enn þann dag í dag á stórum svæð- um — og ennfremur, að um Eslcimóana, sem bvggja þessi lönd, vita menn enn í rauninni r.æsta lítið. Uppruni þeirra kann að verða leyndarmál að eilífu. En vonlaust er þó ekki, að þar til liæfir menn, eins og ■Gabus, geti með rannsóknum og <eftirgrenslunum, aflað sér mik- ilvægra gagna í þessu efni. En margt fleira er merkilegt rann- sóknarefni varðandi Esldmó- ana, lifnaðarliætti þeiri’a, ferða- lög o. fl. Og vafalaust mundi margt merkilegt koma i Ijós, ef tilraunir væri gerðar til þess að skrásetja sögu þeirra nokkuð aftur í tímann, eftir frásögnum núlifandi Eskimóa. Það er orðið langt síðan hvít- ir menn fyrst hittu Eskimóa véstra, því að árið 1576 bar fundum Frobisliers og Eskimóa saman á Baffin’s Island. Und- anfarna fimm áratugi hafa eanadiskir þjóðfræðingar eftir föngum aflað sér gagna um lifnaðarhætti Eskimóa, en þó verður enn í dag ekki vitað nema með nokkurri vissu, að Eskimóarnir, sem oft eru á ströndum Norður-Kanada aust- anverðum, voru einu sinni á sléttunum fyrir vesian Hudson Bay og fluttust ekki til strand- ar fyrr en um 1400. En á New- foundlandi og eyjum norður til Ellismere Island hafa fundist menjar, sem sýna, að þar hafa aðalfæðan, sem hann neytir er etin hrá og gengur hönd úr liendi — grútarlamparnir þeirra eru lientugastir til notkunar í snjókofum þeirra og skinnkof- um. Þeir, sem best kynni hafa af Eskimóum, eru menn úr lög- reglu-riddaraliðinu ■ canadiska og trúboðar. Lögreglumennirn- ir liafa engar tilraunir gert til þess að „umvenda“ Eskimóum á nokkurn hátt, og eru glaðir vfir þvi, að þeir lialda sínum einkennum og lifnaðarháttum, en Eskimóarnir eru yfirleitt glaðlyndir, ráðvandir og hjálp- fúsir. Eg hefi haft nokkur verið Eskimóar á frumstæðara og kann að hafa á framtíð kynni af Eskimóum. Eg kom stigi, en menjar eftir veru þeirra o. m. fl., þótt uppruni hvergi svo til Eskimóa, að mér þriðju greinar þessa þjóðfloklcs þeirra sé í sjálfu sér liið merki- væri ekki heilsað með hlýju bafa fundist víðsvegar alla leið legasta rannsóknarefni. liandtaki og brosi. Eg hefi ald- frá Hudson Strait til Grænlands. Eskimóar víða i norðurbygð- rei Eskimóa, karl, konu eða Fyrir daga þessara greina um Canada nota nú ýms nú- karn, reiðast. Þjófnaður þekkist Eskimóa bjuggu Eskimóar, sem límatæki, t. d. við eldamensku, ekki meðal þeirra og þeir hjálpa komnir voru á liærra menning- matarhæfi þeirra er fjölbreytt- hverir öðrum. Trúboðum hefir arstig, við Beringssund, og var ara en áður var, sumir liafa út- oi'ðið lítið ágengt við að kristna ])etta á fyrstu öldum lcristninn- varpsviðtæki — og svo mætti Þ&, l,e'r halda fast við sina trú, ar. Ef til vill hafa Eskimóar lengi telja, en yfirleitt standa en Eskimóar gera sér Ijóst, að ]>eir, sem síðár varð kunnugt þeir á sama stigi í andlegum þeirra ráð er í hendi æðri um, aldrei náð eins hátt menn- efnum og forfeður þeirra, þeg- máttarvalda. ingarlega og þessi flokkur. ar Islendingar fundu Vinland Enda þótt Eskimóar sé að Lengra aftur í tímann verður liið góða. mörgu barnalega einfaldir, hafa saga Eskimóanna í norðurbygð- Eskimóar vita og viðurkenna, Þen' ótvíræða hæfileika til um Canada ekki rakin, segir dr. að rifflar og stálhnífar séu uiargs, og þeir, sem líta á þá Jenness við þjóðminjasafnið gagnlegir lilutir fyrir veiðimenn sem þjóðflokk óæðri öðrum, canadiska. en þeir nota enn í dag skutla, ^ara v^^ur ve8ar- Hvort Eskimóar eru beinir sem þeir sjálfir liafa búið til. livað sem athuganir Jean afkomendur síðari „palaeolit- Þeir viðurkenna gagnsemi vél- Gabusar leiða i ljós, mun mega bic“-þjóðflokksins, sem eitt báta í veiðiferðum og til flutn- fullyrða, að hann mun komast sinn liygði hluta af Evrópu og inga, en þeir hafa ekki lagt nið- að raun um, að Eskimóar eru fluttist yfii’ Sibiríu og til arner- ur að nota sína eigin báta. Og svo» sem e8 hefi lýst þeim. En ísíka meginlandsins, eða þeir þótt þeim þyki gott að klæða enginn leiðangursmaður, sem komu einhversstaðar sunnan úr sig í samskonar föt og hvítir uppgötvar þetta fyrir sjálfan sig álfunni einhvemtima í fyrnd- leiðangursmenn nota, þegar til l,ess að kunngera það öll- inni, fá menn lcanske aldrei heitast er á sumrin, hætta þeir um heimi, mun telja ver farið neina vissu um. Það, sem mönn- ekki að nota skinnklæðnað en heima setið. um alment þykir mestu varða sinn, sem þeir vita vel að er eini nú, er saga þeirra nú, menning klæðnaðurinn sem hentar þeim og lifnaðarhættir, og sambúð þar í norðurbygðunum. Jám- '!.......•H/C.. '.!> þeirra við hvíta menn, viðliorf og tindiskar eru þægilegir í þeirra til nútímamenningarinn- flutningum, en Eskimóinn get- ar, liver áhrif hún hefir á þá ur komist af án þeirra, þar sem Jean Gabus, svissneskur náttúrufræðingur, er foringi leið- angurs, sem liefir tekið sér fyrir hendur að rannsaka uppruna Eskimóanna á norðurströndum Iíanada og á Labrador og á eyjum fyrir norðan kanadiska meginlandið. Það eru kunnar og merkar stofnanir, sem að þessum leiðangri standa, svo sem þjóðfræðisafnið i Basel og þjóðfræðisafnið í Neucbátel, nátt- úrufræðisöfnin í Basel, Bern og „Chaux-de-Fond“ og „Samm- lung fiir Yolkerkunde“ i Zurich-liáskólanum. Jean Gabus er vel undir það búinn að takast leiðsögn slíks leiðangurs á hendur, ]ivi að liann liefir veitt forstöðu leiðöngrum í svipuðum tilgangi, til Lapplands, Norður-Finnlands og Norður-Svíþjóðar. Hafa rannsóknir hans, þjóðfræðilegar og náttúrufræðilegar, vakið mikla athygli, og álit hans sem náttúrufræðings og landkönn- uð« farið mjög vaxandi.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.